Tíminn - 05.03.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.03.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 5. marz 1976. UH Föstudagur 5. marz 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 27. febrúar til 4. marz er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur: Ónæmisaögerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvi lið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Tilkynning Frá Félagi Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavlk. Arshátiö félagsins verður haldin að Hótel Borg laugar- daginn 6. marz n.k. og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Heið- ursgestur samkomunnar verður Kristján Kristinsson frá Báröarbúð. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Þorgils Þor- gilssyni, Lækjargötu 6A. Frá iþróttafélaginu Fylki: Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn þriðju- daginn 9. marz kl. 8.30 i sam- komusal Arbæjarskóla. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Sunnudaginn 7. marz n.k. verður bókmenntakynning, helguð Ólafi Jóhanni Sigurðs- syni, i Norræna húsinu á vegum Máls og menningar. Vésteinn ólason lektor flyt- ur erindi um skáldið, og lesið verður úr verkum hans. Les- arar eru: Edda Þórarinsdótt- ir, Gisli Halldórsson, Karl Guðmundsson, Þórarinn Guðnason og Þorleifur Hauksson. Kynningin hefstkl. 16. UTIVISTARf-ERÐlR Laugard. 6/3. kl. 13. Geldinganes. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Verö 500 kr. Sunnud. 7/3. kl. 13. 1. Esja. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. 2. Brimnes, fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.l. vestanverðu. Útivist. Frá Guðspekifélaginu. Þjóö- stofnar jarðar nefnist erindi, sem Ingimar óskarsson grasafræðingur flytur I Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 5. marz kl. 9. öllum heimill að- gangur. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 8. marz kl. 8,30 að Brúarlandi. Agústa Björns- dóttir kemur á fundinn og sýn- ir og skýrir blómamyndir. Mæðrafélagskonur athugið: Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur árshátiðin nið- ur. Fundur verður haldinn laugardaginn 6. marz að Hverfisgötu 21 kl. 2. Kirkjan Svarfdælingar, nær og fjær. Árshátið Sarntakanna veröur að Hótel Sögu (Atthagasal) laugardaginn 6. rnarz. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 næstkomandi sunnudag er kirkjugestum boöið i kaffi I Kirkjubæ. Kvenfélag óháða safnaöarins. Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður föstudaginn 5. marz, viða um landið veröa haldnar samkomurog verður samkoma i Hallgrimskirkju kl. 8,30 um kvöldiö. Minningarkort Minningarkort óháða safnaðarinsfást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, simi 15030. Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95E, Sími 33798. Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Sími 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9. Simi 10246. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi ll.simi 15941. Andvirði veröur þá innheimt til sambanda með glró. Aðrir sölustaöir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlín, Skóla- vörðustig. Ávorp, samþykkt í þingstúku Reykjavíkur Enda þótt lltil teikn sjáist enn til bóta i áfengismálum hér á landi er þó ýmislegt sem bendir til að vænta megi straumhvarfa i þeim efnum víöa um lönd. Ýmsar þjóðir eru nú að sjá áfengismálin i öðru ljósi en áð- ur. Fyrst skal nefna það, að heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna skipar áfengi I flokk vanabindandi vlmuefna, sem vinna þurfi gegn. Evrópuráðið gerði áriö 1974 ályktun þar sem það hvatti aðildarrlki sín til aö efla bindindissemi, en það má telja til þáttaskila I mannkyns- sögunni þegar pólitiskar stjórn- ir glöggva sig á þvi, að áfengis- málin eru þjóðmál sem krefjast þjóðfélagslegra aðgerða. Frakkar líta sin áfengismál öör- um augum siðan Mendes-France var forsætis- ráöherra og hóf baráttu gegn áfengisbölinu þar I landi. Vest- ur-þýzka rlkisstjórnin hefur gert aukna bindindissemi að stefnumáli og leitað samstarfs við bindindissamtök landsins. Þjóöir, sem reyndu að laga drykkjuvenjur með þvi að auð- velda fólki að ganga að áfengu öli, eins og Finnar, Sviar og Rússar vita nú, að þar hafa þær stigið alvarleg vlxlspor. Allt eru þetta dæmi þess, að ábyrgir aðilar eru að vakna til nýs ádlnings á málunum. Alls staðar eru úrræðin sams konar: Lögbundnar hömlur — vald- boðnar takmarkanir á sölu, veitingu og neyzlu áfengis og aukin bindindisboðun. Nú vita það allir sem vilja vita, að það eina sem treysta má er meiri bindindissemi — fleiri bindindismenn. Tala ógæfumanna vegna áfengijs- neyzlu stendur jafnan I öfugu hlutfalli við fjölda bindindis- manna. ^ Lárétt 1) Trygging.- 5) Fugl.- 7) Skst,- 9) Jurt,- 11) Blóm.- 13) Verk.- 14) Vökvar,- 16) Röð.- 17) Trosna.- 19) Gljáber.- Lóðrétt 1) Drykkjarilát,- 2) Varma.- 3) Munnfyllu.- 4) Stafur,- 6) Gleðst,- 8) Veiðarfæri,- 10) Kveðskapur.- 12) Kona,- 15) Dreif,- 18) Eins,- Ráðning á gátu nr. 2159 Lárétt 1) Einfær,- 5) Ýrt,- 7) NB.-9) Otal,- 11) TUV,- 13) Ats,- 14) Agat,-16) Vá.- 17) Tveir,- 19) Hnokka.- Lóðrétt 1) Eintak,- 2) Ný,- 3) Fró,- 4) Ætta,- 6) Ilsára,- 8) Bug.- 10) Atvik,-12) Vatn,- 15) Tvo,- 18) Ek,- Myndir frá verkfalls- dögunum á Akureyri Lltil umferö var I miöbæ Akureyrar verkfallsdagana. Tlmamynd Karl. Ekki ætti að þurfa að eyða orðum að þvi hver ósköp og hörmung stafar frá áfengis- neyzlu hér á landi beint og óbeint. Þar hefur vissulega fengizt sú áminning, sem ætti aö vekja til alvarlegrar um- hugsunar. Bindindishreyfingin á Islandi er engan veginn svo sterk sem verið gæti: Margir bindindis- sinnaðiroggóðviljaðirmenn eru utan allra bindindissamtaka og óvirkir. Veldur þvi margt: Almennt félagslegt tómlæti, annrlki lifsbaráttunnar, sú hjátrú að bindindisfélög séu úr- eltog gamaldags o.fl. Þeir, sem raunverulega eiga samleið I þessum efnum, verða að standa betur saman. Þeirrar öldu, sem nú er I þann veg að rlsa I nálægum löndum, mun væntanlega geta hér á landi áður en langt um liöur. Hvað gerum við þá hvert og eitt til þess að áhrif hennar til góðs verði sem mest og fljótvirkust? Þingstúka Reykjavlkur af I.O.G.T. biður menn að hugleiða þessi mál öll alvarlega og meta stöðu sina i þvi sambandi. Bridgekeppni í Stykkishólmi Gsal-Reykjavik.— Nýlega er lok- ið bikarkeppni i tvimenning á vegum Bridgefélags Stykkis- hólms. Spilað var fjögur kvöld og uróu úrslit þau, að Ellert Kristinsáon og Halldór S. Magn- ússon urðu efstir, hlutu 734 stig. t öðru sæti urðu Kristinn Friðriks- son og Guðni Friðriksson með 709 stig. Meðalskor i keppninni var 660 stig. Algeng sjón I verkfallinu viö mjólkursamlag K.E.A. Timamynd Karl. Viö höfnina á Akureyri var alli athafnalif I dvala verkfallsdagana. Timamynd Karl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.