Tíminn - 05.03.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 5. marz 1976.
TÍMINN
23
Rætt við búnaðarþingsfulltrúa:
Bættar samgöngur
bnýnasta hagsmunamálið
Siguröur Þórólfsson
Innri-Fagradal situr á búnaðar-
þingi fyrir Dalamenn. Hann er
form. bunaðarsambandsins og
oddviti sinnar sveitar, ásamt
mörgum öðrum trúnaðarstörfum,
sem hann gegnir fyrir sveit sina
og sýsiu. Við tókum Sigurð tali og
spurðum fyrst hvaða mál væri
mest f brennidepli hjá Dala-
mönnum um þessar mundir.
— Það eru samgöngumálin, eða
réttara sagt samgönguleysið. Viö
erum mjög óánægðir með þær
reglur, sem í gildi eru vegna snjó-
moksturs, enda eru þær reglur
mjög ósanngjarnar. Sérstaklega
erum við óánægðir með misréttið,
sem verður vegna þess að sumir
vegir eru mokaðir alveg á
kostnað rikisins einu sinni eða
tvisvar i viku, meðan aörir vegir
erualdrei mokaðir, nema bændur
sjálfir greiði þá helming af
kostnaðinum.
Reyndin hefur orðið sii, að
mjólkursamlagið borgar snjó-
moksturinn, þegar sækja þarf
mjólk, en þar sem engin mjólkur-
sala er, býr fólk i mikilli
einangrun.
Annars er snjómokstur neyðar-
úrræði, og ættihelztekki að þurfa
að eiga sér stað, enda er það stað-
reynd, að með því að byggja upp
vegina, má i langflestum tilfell-
um gera þá greiðfæra allan ársins
hring.
— Hvernig er afkoma bænda
nú?
— Hún er langt frá þvi að vera.
nógu góð, og er nú mun verri en
1972-1973. Sérstaklega er skortur-
inn á rekstrarfé alvarlegur.
Kaupfélögin hafa viða reynt að
hlaupa þar undir bagga, en þau
hafa ekkert bolmagn til að leysa
þessi mál eins og þarf. 1 fyrra
voru þessi mál töluvert lagfærð,
FERMINGARGJAFIR
103 Davíðs-sálmur.
Loía þú Drottin, sála mín,
og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin. sála mín.
og glevtn cigi neinum vclgjörðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(g’juöbranbösitofu
Hallgrímskirkja Reykjavík
sími 17805 opið 3-5 e.h.
Sigurður Þórólfsson
ensú mikla dýrtið, sem siðan hef-
ur verið, kemur öllu strax úr
skorðum.
Ég hef lengi haldið þvi fram, að
það eigi að greiða kostnaðinn nið-
ur, áður en hann hleður utan á
sig. Það var farið inn á rétta
braut i fyrra, með þvi að greiða
niður áburðinn, og þannig niður-
greiðslur þarf að stórauka. Þann-
ig koma þær bæði bændum og
þjóðfélaginu bezt.
— Nú ert þú form. búnaðarsam-
bandsins. Hvað er helzt á döfinni
hjá ykkur f sambandinu?
— Það eru fyrst og fremst þessi
venjulegu störf, sem vinna þarf
hjá búnaðarsamböndunum. Auk
þess stendur nú yfir rúningsnám-
skeið á vegum Búnaðarsam-
bandsins. Námskeið verða haldin
á fimm eða sex stöðum, og eiga
þau að standa yfir i mánuð. Ás-
mundur Þórhallsson leiðbeinir á
þessum námskeiðum, en þau
sækja um 60 manns. Áhugi á að
vetrarrýja fé fer mjög vaxandi i
Dalasýslu, og ná þannig i betri
ull. Hins vegar teljum við, að
bæta þurfi ullarmatið frá þvi sem
núer,svotryggtsé,að bændur fái
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sími 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
Bandarisku 225 amp.
rafsuðuvélarnar
eru nú aftur fyrirliggjandi.
Verð kr. 35.202 með sölusk.
Innifalið i verði: Hjól, kapl-
ar, hjálmur, tengur og tengi-
dós.
Flestir varahlutir fyrirliggj-
andi.
Ennfremur fyrirliggjandi:
Suðuvettlingarkl. 659, suðu-
svunturkl. 2.400, ermahlifar
kl. 1.661, sölusk. innifalinn.
Mikið úrval af slipi- og
skurðarskifum á hagstæðu
verði.
Iðnaðarvörur,
Kleppsvegi 150, Reykjavik,
Pósthólf 4040, simi 8-63-75.
það verð, sem þeir eiga skilið,
fyrir sina ull. Jafnframt þarf að
stórhækka ullarverðið, og það má
benda á það, aðfram yfir 1960 var
sama verð fyrir ull og kjöt, en nú
er ullin aðeins 25-30% af kjötverð-
inu. Að þetta skuli gerast á sama
tima og iðnaðarvörur úr ull eru
sifellt að verða mikilvægari út-
flutningsvara, sýnir betur en flest
annað, hve verðlagningin á ull-
inni er fráleit.
— Er eðlileg fólksfjölgun I
Dalasýslu?
— Nei, þvi miður hefur fólki
ekkert fjölgað þar, og þróunin þvi
mjög hættuleg. Samgönguleysið á
þar stóran hlut að máli, og unga
fólkið flýr burt, þvi það vill ekki
eiga á hættu að verða innilokað
langtimum saman. Einnig þarf
ungt fólk allt of mikið að sækja
skóla Ut fyrir héraðið, og okkur
vantar tilfinnanlega framhalds-
skóla, svo að fremur sé hægt aö
halda unga fólkinu heima.
Einnig þarf aö auka atvinnuna i
héraðinu og gera hana fjölbreytt-
ari. Það má nefiia, að enginn bát-
ur er gerður út i Dalasýslu, og
býst ég við að það sé eina sýslan á
landinu, sem þannig er ástatt fyr-
ir.
Mesta áherzlu legg ég á að efla
margs konar smáiðnað, og þá
fyrst og fremst i Búðardal. Þar er
þegar risið allnokkurt þorp, og
þann þéttbýliskjarna þarf að
styrkja. Slikt styrkir sveitirnar i
kring. Við bindum nú miklar von-
ir við að leirvinnsla geti risið þar,
og mörgum öðrum iðnaði mætti
einnig koma þar á fót. Þá er risin
heykögglaverksmiðja i héraðinu,
og er það til mikilla hagsbóta.
Það skapar aukna atvinnu og
bændur fá gott fóður.
Að lokum, Sigurður. Þéttbýlis-
búar halda þvi oft fram, að þeir
þurfi að leggja svo og svo mikið af
mörkum til að halda uppi byggð á
hinum ýmsu stöðum um landið.
Hvaða augum litur þú á slik
sjónarmið?
Þetta er alger fásinna. Dreif-
býlið og þéttbýlið við Faxaflóa
þurfa hvort á öðru að halda og
styrkja hvort annað á sinn hátt.
Það verður að llta á samfélagið
sem eina heild, en ekki búta það
niður. Að þeir sem búa á einum
stað haldi einhverjum öðrum
uppi, er algerlega úr lausu lofti
gripið. Við þurfum öll að standa
saman til að heyja harða baráttu i
okkar harðbýla landi. MÓ.
O Kúrdar
ídesember 1945 varð Irak eitt
aðildarlanda Sameinuðu þjóð-
anna, og hétu fulltrúar landsins
þvi að halda reglur Sþ. I desem-
ber 1946 samþykktu Irakar,
ásamt öðrum aðildarþjóðum, að
þjóðarmorð væri glæpur, sem
bryti I bága við alþjóðalög og
siömenntaðar þjóðir hlytu að
fordæma. 1949 var einróma
samþykkt hjá Sþ, að þjóðar-
morð væri refsivert, og það skil-
greint á eftirfarandi hátt: „Aö-
gerðir, sem hafa þann tilgang
að eyða að hluta eða fullu hópi,
sem hefur sérstöðu vegna þjóö-
ernis, kynþáttar eða trúar-
bragöa.”
Kúrdanefndirnar islenzku og
sænsku eru sannfærðar um að
þjóðarmorð, eins og það er skil-
greint hér að framan, á sér nú
stað i Norður-lrak og fara fram
á það, að fastanefiidum tslend-
inga og Svia hjá Sþ verði falið að
fá Sþ til að senda menn til að
kynna sér ástandið i Norð-
ur-lrak og aðstöðu Kúrda þar af
eigin raun.
Enn fremur krefjast Kúrda-
nefndirnar þess, að mannrétt-
indanefnd Sþ fjalli um mál
Kúrda.og hún gefi síðan skýrslu
til Allsherjarþingsins.
— Við teljum, að mikil hætta
sé nú á að Kúrdar deyi út sem
þjóð, sögðu þeir Erlendur og
Olof G. Tandberg. — Við leggj-
um þvi mikla áherzlu á að könn-
unarnefnd verði svo fljótt sem
unnt er falið að fara til Norð-
ur-trakog rannsakaá hlutlæg&n
iillii
■iii
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 6.
marz kl. 10—12.
Rangæingar —
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur spilakvöld i félags-
heimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 7. marz kl. 21. Góð
kvöldverðlaun og heildarverðlaun sólarlandaferð fyrir tvo. Vil-
hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp.
Stjórnin.
Arshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin
að Hótel Höfn laugardaginn 6. marz. Hátiðin hefst með borðhaldi
kl. 20,00.
Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra og Pétur Einarsson
flýtja ávarp. Ýms skemmtiatriði. Húsið opnaö kl. 19,00. Að-
göngumiðar seldir við innganginn.
Stjórn Franisóknarfélagsins
Austur-Skaftfellingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga veröur
haldinn i gagnfræðaskólanum Höfn laugardaginn 6. marz og
hefst kl. 15,00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir fundarins verða Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráö-
herra og Pétur Einarsson stjórnarmaður i SUF.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags-
heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 7. marz kl. 16.
Þetta er þriðja vistin I fjögra-spila keppni sem lýkur sunnudag-
inn 21. marz. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Húsavík
Framsóknarfélag Húsavikur hefur opnað skrifstofu á miðhæð
verzlunarhússins Garða, Húsavik. Skrifstofan veröur opin á
þriðjudögum, miðvikud. og fimmtud. kl. 18—19 og á laugard. kl.
17—19.
Ingi Tryggvason alþingismaður verður til viötals á skrifstofunni
kl. 17—19 laugardaginn 6. marz. Bæjarfulltrúar Framsóknar-
flokksins eru til viðtals á skrifstofunni á miðvikudögum kl.
17—19.
Framsóknarfélag Húsavikur.
hátt hvernig högum Kúrda þar
er nú farið.
Kúrdar munu vera um 2 mill-
jónir, en Arabar i írak 6-7 mill-
jónir. Persakeisari hélt lengi
verndarhendi yfir þeim, en i
striðslok i fyrra kippti hann að
sér hendinni, og fékk i staöinn
nokkur hlunnindi i Suður-lrak.
Kúrdar voru i meiri hluta á
aðaloliusvæði traka, og hafa
þeir verið fluttir burt þaðan
smátt og smátt, eins og nú frá
Noröur-trak yfirleitt, og fengin
búseta i hrjóstrugu landi I Suð-
ur-trak. Kúrdar sem búa i Bag-
dad eru allir á skrá hjá lögregl-
unni. Eftir að striðinu lauk i
fyrra, munu yfir 200 Kúrdar
a.m.k. hafa veriö teknir af lifi,
þótt þeim heföi veriö heitið grið-
um. Hætt er aö kenna kúrdisku i
skólum, og kúrdiska deildin i
háskólanum i Suleimaniu hefur
veriö algerlega bönnuð. A allan
hátt er reynt að vinna að eyð-
ingu Kúrdanna, og er það t.d.
gert fjárhagslega eftirsóknar-
vert, að Kúrdar og Arabar
gangi i hjónaband.
— tslendingar eiga auðvelt
um vik að gerast málsvarar
Kúrda, sagði Erlendur Haralds-
son, þvi að við erum ekki háðir
þeim um oliukaup, eins og flest-
ar aðrar þjóðir, og höfum litil
stjórnmálatengsl við Araba-
þjóðir.