Tíminn - 12.03.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 12. marz 1976 LÍKIÐ FANNST í UPPISTÖÐULÓNI Á KANARÍEYJUM 80-90 þús. skerðing á afla íslendinga Gsal-Reykjavik — Fyrir nokkrum dögum fannst lik Torfa Þöröar- sonar i uppistöðulóni einu á Kanarieyjum. Allt bendir til þess að Torfi heitinn hafi farizt af slys- förum, enda voru engir áverkar á likinu er það fannst. Mikilleit vargerðá sinum tima að Torfa, en hann hvarf sem kunnugt er á Kanarieyjum i byrj- un desember s.l. tslenzkir og spænskir pening- ar, svo og lykill að hótelherbergi í TILEFNI af fréttapistli á forsi'ðuTimans fimmtudaginn 11. marz 1976 finnur Listasafn Is- lands sig til knúið að leiðrétta alvarlega missögn sem þar kemur fram. Fyrirhuguð sýning i Bogasal Þjóðminjasafnsins á verkum þvi, sem Torfi bjó i meðan hann dvaldi á Kanarieyjum, fundust i 'fötum hans. Torfi Þórðarson var starfsmaður stjórnarráðsins um áratuga skeið. Utanrikisráðuneytið hefur ósk- að eftir þvi við Islandsdeild Norska sendiráðsins i London, að hún fari þess á leit við spænsk lögregluyfirvöld, að nákvæm lög- regluskýrsla verði send til Is- lands um slysið. Karls Einarssonar Dunganons er Listasafninu með öllu óviökom- andi. Sýningin verður haldin á vegum framkvæmdastjórnar Listahátiðar og ber hún ein ábyrgð á sýningunni. Framlag Listasafnsins til Listahátiðar 1976 verður hins Ægir klippti í gærkvöldi gébé Rvik — Klukkan 20:23 I gærkvöldi klippti varðskipið Ægir á báða togvlra brezka togarans Ross Khasmer GY 122, en þá voru skipin stödd 100 gráður og 31 milu frá Hvalbak. I skeyti Þrastar Sigtryggsson- ar til Landhelgisgæzlunnar I gærkvöldi, sagði hann að aust- suðaustan hvassviðri væri, 6-8 vindstig og mikill sjór. Togar- ar í nágrenninu voru hættir veiðum. Freigátan Galatea var til varnar togurunum en þrátt fyrir það tókst Ægi að klippa. Galatea hafði I langan tíma fylgzt náið með Ægi og fylgt honum eftir. Hafði skipherra freigátunnar fengið hrósyrði mikil frá togaraskipstjórun- um fyrir árvekni, en hætt er við að tónninn i þeim hafi breyzt eftir klippinguna i gær- kvöldi. vegar sýning á verkum austur- riska málarans Hundertwassers og er hún boðin safninu af austur- risku rikisstjórninni. gébé Rvik — Nýlega skiiaði til- lögunefnd um stjórnun fiskveiða álitsgerð sinni til sjávarútvegs- ráðherra. Þar leggur nefndin m.a. til, að heildarþorskafli á ts- landsmiðum verði 280 þús. lestir hvort áranna 1976 og 1977, með fyrirvara um breytingar sem rannsóknir gætu gefið tilefni til. Fá islendingar 180 þús. lesta afla i sinn hlut, en útlendingar með óbreyttri sókn 100 þús. lestir. Hér er um að ræða 80-90 þús. lesta skerðingu á afla tslendinga frá 1975 en iauslega áætlað útflutn- ingsverðmæti afurða á þessu þorskmagni nemi um 8.500 milijónum króna á gildandi verð- lagi. Þá segir i álitsgerð nefndarinn- ar að ljóst sé að beita þurfi afar ströngum aðgerðum við stjórn á þorskveiðum Islendinga. Vegría hins stutta fyrirvara sem er á skipulagningu og framkvæmd skömmtunar, virðist nefndinni eini kosturinn vera sá að banna eða takmarka þorskveiðar á til- teknum svæðum eða árstimum. Þá segir einnig i álitsgerðinni að flýta þurfi ákvörðunum um friðun svæða og stækkun möskva i tog- veiðarfærum, en fyrirhugað er að fyrirskipa stækkun möskva innan skamms og mikilvægt að út- lendingar hlitisömu skilyrðum og landsmenn sjálfir. Þá lagði nefndin til að á tima- bilinu 16. mai til 15. október verði skipum og bátum sem veiðar stunda i botn-og flotvörpu gert að stöðva þorskveiðar i 2 mánuði innan timabilsins og minnst mán- uð i senn. Þetta er meðal tillagna meirihluta nefndarinnar, en minnihlutinn leggur til að þorsk- veiðar verði bannaðar frá 15. mai til 15. september, nema þorsk- veiðar isl. fiskiskipa með linu og handfærum. Einnig að þorskveið- ar i flotvörpu verði bannaðar frá 15. sept. til ársloka 1976. Villiöndin frumsýnd í kvöld HHJ-Reykjavik. 1 kvöld frum- sýnir Leikfélag Reykjavikur verk Henriks Ibsens „Villiöndina”, i Iðnó. Verkið er flutt i þýðingu Halldórs Laxness, og er Þor- steinn Gunnarsson leikstjóri. Leikmynd gerði Jón Þórisson. Með'helztu hlutveik fara Stein- dór Hjörleifsson, Margrét Olafsdóttir, Pétur Einarsson, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur Pálsson, Helgi Skúlason, Sigriður Hagalln og Valgerður Dan. „Villiöndin” hefur tvisvar verið sýnd hér áður. Fyrst i Iðnó, á vegum Leikfélagsins, árið 1928, en siðan i Þjóðleikhúsinu árið 1954, og þá i sömu þýðingu og nú. Leikritið er með lengri verkum Ibsens. 1 ár munu vera liðin sjötiu ár frá þvi leikrit eftir Ibsen var fyrst flutt hér, en Leikfélag Reykjavikur hefurá þessum tima fært upp sjö af verkum hans. Stokkseyri: Verkfalli aflýst gébé—Rvik. — Verkfaili sjó- manna á Stokkseyri var aflýst i gær, en það hafði staöið i tæpan mánuð eða frá 14. febrúar. Að sögn Björgvins Jónssonar, for- manns Verkalýös- og sjómanna- félagsins Bjarma á Stokkseyri, er félagið ekki aðili að samningum sjómanna og LÍU I Reykjavik, heldur eru með sérsamninga. — 1 meginatriðum eru þó okkar samningar byggðir á samningum sjómanna og Ltú sagði Björgvin, nema að við höfum samið um hærri skiptaprósentu en um var samið i Reykjavik,enda stóð aðal- deilan um skiptaprósentuna. Samningurinn var samþykktur með 42 samhljóða atkvæðum, enginn á móti. A Stokkseyri eru tiu bátar I þrem stærðarflokkum og hér á eftir er sýnt hver skiptaprósenta þeirra er, en i sviga eru prósentur i Reykjavik: Stærð báta 50-90 tonn 33% (28,5%) 91-110tonn 31% (28,5%) 110-200 tonn 30% (28,2%) Samþykkt á Skagaströnd Að sögn Jóns Sigurðssonar formanns Sjómannasambands íslands, samþykktu sjómenn á Skagaströnd hina nýju samninga i gær. Alþýðusamband fslands 12. mars 1916 -12. mars 1976 Samvinnuhreyfingin og verka- lýðsfélögin eru greinar á sama stofni, almenn samtök með samskon- ar markmið: sjálfstæði og fullan rétt ein- staklingsins yfir arði vinnu sinnar, hvar sem hann býr og hvað sem hann stundar. Þessar hreyfingar hljóta alltaf að eiga samleið: efling annarrar er endanlega sama og viðgangur beggja. Þess vegna árna samvinnumenn Alþýðusambandi ís- lands og íslenskri verkalýðsstétt heilla á 60 ára afmæli þess. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA / VerkDunganons ekki á vegum Listasafns

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.