Tíminn - 19.03.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.03.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 19. marz 1976 llll Föstudagur 19. marz 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum ogalmennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Ilafnarfjörður —. Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustú eru gefnar i simsvara 18888. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tii 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkví líö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum Um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur Fuglaverndarfé- lags tslands verður i Norræna húsinu fundarherbergi, laug- ardaginn 27. marz 1976 kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstjóri Jón A. Gissurar- son, f.v. skólastjóri. 20. marz kl. 08.00. Þórsmerkurferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Farseðlar á skrifstofunni, og allar nánari upplýsingar. Simi: 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. Frá Guðspekifélaginu: „Menn og höfrungar” nefnist erindi, sem Skúli Magnússon flytur I Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- daginn 19. marz kl. 21. öllum heimill aögangur. Kvenfélag Lágafellssóknar: Námskeið i hnýtingum hefst þriöjudaginn 23. marz. Þær konur sem ætla að taka þátt i námskeiöinu haf i samband við Kristinu I sima 66189 kl. 7-10 siðdegis. Frikirkjan Hafnarfirði: Æskulýðssamkoma föstudag- inn 19. marz kl. 20.30. Sungið veröur við gitarundirleik, stuttir vitnisburðir. Skaftfellingafélagið verður meö kaffiboð fyrir aldraöa Skaftfellinga sunnudaginn 21. marz kl. 15 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Afmæli 70 ára i dag. Guömundur Jónsson, Esju- braut 30, Akranesi, er 70 ára i dag. Hann hefur i tæp 30 ár verið starfsmaður Akraneskaup- staðar, sem garðyrkjuráðu- nautur og umsjónarmaður bæjarlandsins. Auk þess hefur hann gengt mörgum öðrum störfum i þágu bæjarins. Þá var 'hann um langt skeið for- maöur Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar. Guð- mundur er Borgfirðingur að ætt og uppruna, og nam búvis- indi sin á Hvanneyri og siðar i Danmörku. Kona hans er Hildur Guðmundsdóttir frá Seyöisfirði. Unnur Eliasar Hátúni lOa Reykjavik verður fimmtiu ára 23. marz næstkomandi. Hún verðurstödd að Álfhólsvegi 95, eftir kl. 20 á afmælisdaginn. Vinir og velunnarar velkomn- ir. Siglingar Skipadeild S.I.S. Jökulfell fór i gær frá Hafnarfirði áleiðis til Harstad, Gautaborgar og Svendborgar. Disarfell er i Kolobrzeg fer þaðan til Vent- spils, Svendborgar og Larvik- ur. Helgafell fer I dag frá Akureyri til Blönduóss og Reykjavikur. Mælifell er i Gdansk, fer þaðan til Amster- dam. Skaftafell losar i Gloucester. Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Heröya til Húsavikur. Stapafell fór i morgun frá Hornafiröi til Reykjavikur. Litlafell kemur til Reykjavikur I dag. cf þig Mantar bíl TU aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur álL^ ál w.\n j án L0FTLEIDIR BILALEIGA Slærsta bUaleiga landsins RENTAL «2*21190 DATSUN . 7,5 1 pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i Qjl QO Sendum 1-94-92 2171 Lárétt 1) Arhundruð. 6) Veiðistaður. 10) Spil. 11) Höfuðáttir. 12) Spánskur leikur. 15) Bölva. Lóðrétt 2) Mjúk. 3) Angan. 4) Bjáni. 5) Efsti. 7) Reykja. 8) Sykruð. 9) Greinir i þgf. 13) Hár. 14) Rödd. Ráðning á gátu No. 2170. Lárétt I) Bloti. 6) Arðlaus. 10) Fæ. II) Na. 12) Frumrit. 15) Van- ar. Lóðrétt 2) Lið. 3) Tóa. 4) Jaffa. 5) Ó- satt. 7) Rær. 8) Lóm. 9) Uni. 13) USA. 14) Róa. Gunnar H. Sigurjónsson heldur málverkasýningu á Mokka 16. marz til 3. apríl. Flestar myndanna á sýningunni eru málaðar ioliulitum og eru úr Reykjavik, Hafnarfirði og nágrenni. Þetta er þriöja einka- sýning Gunnars, en auk þess hefur hann tekið þátt f samsýningu hafnfirzkra málara á þjóöhátiðarári 1974. Flestar myndir Gunnars eru til sölu. Veglegar gjafir til Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra STYRKTARFÉLAGI lamaðra og fatlaðra berast veglegar gjafir: Börn og fósturbörn Hólmfriöar Sigurgeirsdóttur Geirdal og Steinólfs Geirdal barnakennara i Grimsey hafa I minningu foreldra sinna fært félaginu að gjöf kr. 100.000.-. Enn fremur hafa fé- laginu boriztfleiri veglegar gjafir frá ónefadum gefendum. Ollu þessu fólki færir stjórn félagsins alúðar þakkir. FERMINGARCJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, sem i mér cr, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og glcvm cigi ncinum veigjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^ttöDrnnbsíötofu Hallgrímskirkja Reykjavík simi 17805 opið3-5e.h. ________________________/ Bátur til sölu 3,7 tn að stærð, með 20 hestafla Saab diselvél. Bátnum getur fylgt 4 rafmagns, hand- færarúllur. Upplýsingar i sima 7137 Nes- kaupstað. Auglýsið í Tímanum — Þorsteinn M. Jónsson fyrrum skólastjóri, Eskihlið 21, Reykjavlk, andaðist i Vifilsstaðaspitala 17. þ.m, Sigurjóna Jakobsdóttir. Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför Jóns Jónssonar bónda Fagurhólsmýri. Guðný Aradóttir, börn og aðrir vandamenn. Eiginkona min og móðir okkar Guðrún Guðnadóttir húsfreyja að Þverlæk i Holtum andaðist þann 15. þ.m. — Útför hennar fer fram miðviku- daginn 24. þ.m. kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Guðmundur Þorleifsson, Guðni Guðmundsson, Þorleifur Guðmundsson. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.