Tíminn - 06.04.1976, Page 20

Tíminn - 06.04.1976, Page 20
20 TÍMINN Þriðjudagur 6. april 197G. Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda M.R. verða haldnir sem hér segir: Rey k j a v ikur deild að Hótel Sögu, mánudaginn 12. april kl. 8.30 e.h. Vatnsleysustrandar, Gerða og Miðnes- deildir i skólahúsinu Brunnastöðum, þriðjudag- inn 13. april kl. 2 e.h. Bessastaða, Garða og Hafnarfjarðar- deildir i félagsheimilinu Garðaholti, miðviku- daginn 21. april kl. 2 e.h. Mosfellsveitardeild i félagsheimilinu Hlégarði, föstudaginn 23. april kl. 2 e.h. Kjalarnesdeild i félagsheimilinu Fólkvangi, mánudaginn 26. april kl. 2 e.h. Kjósardeild i félagsheimilinu Félagsgarði, miðviku- daginn 28. april kl. 2 e.h. Innri-Akraness, Skilamanna, Leirár, Mela og Strandarhreppsdeildir i félagsheimilinu Heiðarborg, föstudaginn 30. april kl. 2 e.h. Aðalf undur félagsróðs verður haldinn að Hótel Sögu, laugardag- inn 8. mai kl. 12 f.h. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavikur Jörð til sölu Jörðin Grishóll i Helgafellssveit er til sölu og laus til ábúðar i vor, einnig bústofn og vélar. Tilboðum sé skilað fyrir 15. april nk. til Illuga Hallssonar, Gríshóli. Nánari upplýsingar gefnar i sima 93-8137 og 93-8371. Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags Islands (SLFÍ) verður haldinn miðvikudaginn 7. april 1976 kl. 20 i Lindarbæ. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Mætið öll vel. Stjórnin. Höggdeyfar i flestar gerðir bif reiða frá Japan og Evrópulöndum HLOHSII Permobel Blöndum bilalökk hi.oski;—< Skipholti 35 Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstaði 8-13-52 skrifstofa^ Lesendur segja: Skora ó Tónabíó að sýna Dciniken aftur, og auglýsa hann þó betur A.Ö. skrifar: „Ég get varla lýst með orðum vonbrigðum minúm á laugar- daginn, þegar Tónabió hafði eftir tvo sýningardaga hætt að sýna myndina „Voru guðirnir geim- farar,” sem byggð er á kenning- um Erichs von D'ániken. Ég held, að vinsældir bóka Dánikens hér á landi bendi ótvf- rætt til þess, að mjög margir hafi misst af myndinni, þar sem hún var aðeins sýnd i tvo daga og fieiri hafa örugglega hugsað eins og ég, að ætla að láta Dániken skemmta sér um heigina. Þvi skora ég á Tónabió að gefa okkur tækifæri til að sjá þessa mynd og auglýsa það tækifæri vei, svo að ekkert fari þar á milli mála.” Er ei komið nóg af slysum til að róðamenn vakni og reyni að byrgja brunnana? .K.R. skrifar: „Öðru hverju les maður i dag- blöðum ábendingar um slysa- gildrur hér og þar i borginni, húsgrunna, skurði og annað. Gjarna er það fólk eins og ég og þú, sem bendir á tilvist þeirra, og þá með hættuna fyrir börn i huga. Aldrei verða samt gildrurnar, sem við leggjum fyrir yngstu borgarana, jafnljósar og þegar slys verða við þær, svo sem varð á föstudag i siðustu viku, þegar tveir ungir frændur drukknuðu i tjörn á Seltjarnarnesi. bá vaknar þjóðfélagið upp og þykir illa að verið að skilja tjarnir, skurði og grunna óvarða, sem og lika er. Hvernig stendur á þvi að við, sem eytt getum milljónum i fjölg- un grænna bletta i borginni, skreytingar opinberra bygginga og kaup á listaverkum til að brýða grænu blettina, getum ekki varið fáeinum þúsundum, eða tugum þúsunda, til þess að girða af staði eins og Bakkatjörnina? Tjörn þessi er stór um sig og nægilega djúp til að vera hættuleg börnum. t henni er saltvatn, og þvi leggur hana illa á veturna, is- inn er þunnur og þolir ekki að gengið sé á honum. brátt fyrir að við vitum þetta allt, og ættum þvi að gera okkur grein fyrir hætt- unni, sem börnum hlýtur að vera Tveir drengir drukkna IIV-Keykjavik. Tvelr unRir tyrir Uetnam arum var alve* drenKir. «j« or álla *ra gamlir. þurr. en er nu ortín nMrturtlu drukknnAu I Bakkatjdrn * Srl |rg bórnum Ijarnarnrsl * (oiludagikviild. Samkvæml betbni lógreglunn HrenKirnir. íera vnru »y*l- ar eru nó(n drengjanna rkki birl kinaiynir. voru a« Irik vié Ijörn- aft smni. þar lem ekki hrlur ina ok munu þrir kala farift él á iiinn * krnni, trm rr þunnur og hsltulrKur. haft var retl (yrir klukkan llu » fóstudagskvöld aft tilkynning barst til lógreglunnar a Sel- tjarnarnesi um aft drengirnir hofftu ekki komift heim lil sin þa uin kvöldift bcgar farift var aft grennslast lyrir um þa kom i Ijós aft þeir hölftu verift aft leik vift Hakkaljörnina. ftsaml vin- konu sinni. um sjöleytift þa um kvöldift llaffti hun tanft heim þa. cn gal upplyst aft þeir hefftu ællaft ul á isinn. fara ul a hann Kannsöknarlögrcglan biftur folk aft reyna aft koma i veg lyr ir lcik barna vift (jornma. naösi iu ailra eUugja þeirra. menn a slaftinn og fundu þeir lik l-eil var þegar hafin i tjörn drengjanna i Ijöminni ■nui. var kulluft ul leilarsveil og Bakkaljömin er óvenju slór sporhundur feogmn ur llafnar- og djup nu og isi logft I henni er firfti bcgar nokkuft var liftift * sallvaln. þannig aft isinn er noiluia voru svo fengnir forsk mjög þunnur og hnllulegur aft V Qr Af. búin af tjörn þessari, þrátt fyrir að þarna er greinilega um slysa- gildru að ræða, er ekki einu sinni reynt að girða tjarnarsvæðið af. Nú, þegar slys hefur hlotizt af, sendir lögreglan út aðvörun til foreldra, að þeir banni börnum sinum að leika sér við tjörnina. Til hvers er slik aðvörun? Ef til vill mun hún koma i veg fyrir leik einhverra barna við tjörnina. Fleiri eru þó þau börn, sem hún hefur engin áhrif á og i augum sumra gerir hún tjörnina enn meira spennandi en fyrr. Jafnvel girðing myndi ekki koma með öllu i veg fyrir leik barna við tjörnina. Það vænleg- asta til árangurs, til þess að tryggja að fleiri slys verði ekki á þessum stað, er einfaldlega að þurrka upp tjörnina og fylla upp tjarnarsvæðið. Þá myndi engin tjörn vera á staðnum, þá stafaði engin hætta af honum, og þá mætti jafnvel tyrfa yfir, þannig að við bættist enn ein grænn blettur i hið merka safn Reykjavikur og nágrennis af framfaratáknum. Þvi má svo ekki gleyma, að hættusvæðin eru fleiri en þetta eitt. Væri ekki mögulegt, að nú yrði farin herferð um Reykjavik- ursvæðið, i þetta sinn af alvöru, og það kannað með tilliti til slysa- gildra. Hvar sem þær fyndust, hverjar sem þær væru, yrðu gerð- ar ráðstafanir til að byrgja brunninn, áður en barnið er dottið ofan i. Þarf virkilega eitthvað meira og verra en slysið á föstu- dagskvöld til að vekja hugsun i höfðum ráðamanna hér?”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.