Tíminn - 06.04.1976, Qupperneq 23

Tíminn - 06.04.1976, Qupperneq 23
Þriðjudagur 6. april 1976. TtMINN 23 Almennur fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur boðar til aimenns fundar um efnið: Alþingi — virðing þess og verksvið. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 8. april og hefst kl. 20.30. Frummælendur: Ingvar Gislason alþingismaður. — Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og hefur alþingismönnum öllum verið sérstaklega boðið. Framsóknarvist að Hótel Sögu Annað spilakvöld i þriggja kvölda spilakeppni hefst þriðjudaginn 6. april kl. 20.30 að Hótel Sögu. Sérstök kvöldverðlaun, eins heildarverðlaun fyrir öll þrjú kvöldin. Alfreð Þorsteinsson flytur ræðu. Verið velkomin og mætið stundvislega. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur — Spónarferð Félagsvist verður haldin i félagsheimili Kópavogs, efri sal, miðvikudaginn 7. april kl. 20.30. Aðalverðlaun ferð til Costa Blanca, 25. april næstkomandi. Að- eins þetta eina kvöld, góö aukaverðlaun. Hulda Pétursdóttir stjórnar vistinni. Allir velkomnir. Nánar auglýst siðar. Freyja félag Framsóknarkvenna. Hafnarf jörður — Framsóknarvist Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda keppninni verður fimmtudaginn 8. april n.k. i Iðnaðarmannahúsinu við Linnets- stig og hefst kl. 8.30. Heildarverðlaun veröa afhent, einnig kvöldverðlaun. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin Akranes Félag ungra Framsóknarmanna á Akranesi heldur almennan félagsfund i Framsóknarhúsinu og hefst hann kl. 20.30 miðviku- daginn 7. april. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Magnús ólafs- son form. SUF. kemur á fundinn. Stjórnin. PÁSKAR í Vín w Vegna forfalla eru nokkur sæti laus i páskaferð Framsóknarfélaganna í Reykjavik til Vinarborgar 10. april. Komið heim aðfaranótt 20. april. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarfé- laganna, Rauðarárstig 18. Simi 2-44-80. gébé — Sjávarútvegsráðu- neytiö gaf út nýja reglugerð þann 24. þ.m. sem breytir frið- unarsvæöinu á Berufjarðarál og Papagrunni. Samkvæmt reglugeröinni eru veiðar meö botn- og flotvörpu bannaðar allt árið á svæði, sem tak- markast af linum, sem dregn- ar eru milli éftirgreindra punkta: 1. 64 gr. 05’5 N 13 gr. 46’0 V 2. 63 gr. 49’5 N 13 gr. 39’0 V 3. 63 gr. 45'0 N 14 gr. OO’O V 4. 64 gr. Ol’O N 14 gr. 07’0 V Nánar er hægt að átta sig á meðfylgjandi korti af þeim friöunarsvæöum sem i gildi eru, þ.á.m. svæöi þvi i Reykjaf jarðarál, sem ráðu- neytið lokaði með reglugerö sem útgefin var 19. þ.m. og gildir um óákveðinn tlma. 0 Patty þess að sannfæra föður hennar enn frekar um að hún myndi halda uppi merki fjölskyldunnar. Patty var i raun og veru milli steins og sleggju. Eftir þvi sem mótþrói hennar og sjálfstæði jókst, styrktist Hearst enn frekar i trú sinni og trú hans og traust á dótturinni óx enn. En i augum Pattyar var samsteypan holdgetið afkvæmi viðhorfaannarrar kynslóðar, og þeirrar helgi sem hvildi yfir öllu. Hvort tveggja vildi hún forðast. Stöðugar áminningar, þær miklu vonir sem bundnar voru við Patty, einræðisvald fullorðna fólksins i fjölskyldunni og margt annað, varð snemma til þess að sannfæra hana um að hana lang- aði ekki að hafa neitt saman að sælda við Hearstsamsteypuna, og þær sporzlur, sem þar kynnu að hrökkva af borðum. Hún var al- tekin ákafri sjálfsbjargarlöngun. Patty hafnaði með öllu boði móður sinnar um aðstoð til að komast i Calforniu háskóla. Hún hóf nám i Berkeley og stundaði nám i liffræðivisindadeild. Þegar tvær námsannir voru að baki og árangur heldur rýr miðað við fyrirhöfnina — rann smám saman' upp fyrir henni að hæfi- leikar hennar væru á sviði húmanistiskra fræða en ekki i stærðfræði og raunvisindum. Foreldrum hennar létti. Patty var aftur tekin til við að nema ensku, listasögu og annað ,,gagn- legt” námsefni. Eitthvað sem átt gæti við blaða- og timaritaútgáfu Hearstveldisins. Það er liklegt að Patty hefði lynt betur við foreldra sina ef skapgerð hennar hefði verið önn- ur og þrjózkan minni. En svo var ekki. Hún fuðraði upp við minnsta tilefni. Það var ekki eðli hennar að róa menn niður. Sizt af öllu foreldra sina. Með hliðsjón af þessu má velta þvi fyrir sér, hvort óánægja hennar var ekki fyllilega réttmæt. Þá er einnig sennilegt, að óánægja hennar hafi magnað vandann. Hitt er óum- deilanlegt, að Patty þótti sam- steypan og fjölskyldan þrengja að sér frá öllum hliðum. Þetta mikla veldi teygði arma sina um allan heiminn, jafnt i fortið sem i nútið. NÆST: SLA HREYFINGIN NÍUNDA GREIN. AUGLYSIÐ í TÍMANUM „Gott á fuglinn fleygi/hann fjötra engin bönd,/en fótur vor er fast- ur,/þá fljúga vill önd,” kvað séra Matthias Jochunisson á sinum tima. — Lengi höfðum við öfundaö fuglana, áður en flugtæknin náði að iyfta okkur frá jörðu, —og seint munum við öölast lipurð og léttleika fugla, þótt við berumst um loftin á vængjum vélanna. Komandi kynslóðir munu þvihalda áfram að dást að þessum litlu, sikviku nábúum okkar mannanna, og vist er um það, að fuglar hafa sitt af hverju fram yfir menn, þar á meðal ratvisina, sem heita má óbrigðul, og hefur orðið mörguin visindamanninuin ærið umhugsunarefni. Timamynd Gunnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.