Tíminn - 13.04.1976, Side 5

Tíminn - 13.04.1976, Side 5
TÍMINN 5 Þriftjudagur 13. april 1976. Skjálftavirkni Mbl. Svo virðist sem skjálfta- virkni sú, sem gætt hefur á Kröflusvæðinu og i Alþýöu- flokknum, hafi brciðzt út. Þannighafa mjög tiðir skjáift- ar oröið á Mbl. siðustu daga vegna veitingar pröfessors- embættis viö Háskóia islands, i kvensjúkdómum og fæöingarhjálp. Hefur blaðið gagnrýnt Vilhjálin Hjálmars- son menntamálaráðherra harölega fyrir aö veita dr. Sigurði S. Magnússyni þessa stööu, en þar fór menntamála- ráðherra að tiilögu meirihluta læknadeildar Háskólans. Hins vegar hafði sérstök dómnefnd, sem skipuð var tveimur erlendum sérfræðingum og einum islendingi, mælt með þvi.aö dr. Gunnlaugur Snædal fengi stöðuna, en taldi báða umsækjendurna hæfa til starfsins. Fráleit rök Mbl. Hér, eins og oftar, var úr vöndu aö ráða, þvi að bæði dr. Sigurður S. Magnússon og dr. Gunnlaugur Snædai eru mikilsvirtir og hæfir lækar á sinu sviöi. Alit dómnefn dar og iæknadeildar stangaðist á, og er ætið álitamál hvernig eigi aö bregðast viö f sííku tilfelli. En sú kenning Mbl. sem fram kom i Reykjavíkurbréfi s.l. sunnudag, að menntamála- ráðherra hafi skilyrðisíaust átt að fallast á álit dómnefnd- arinnar, nema læknadeildin færði rök fyrir annarri niður- stöðu, erút i hött. A það ber að lita, að þegar dómnefnd er fengin til að fjalla um umsækjendur, eins og I þessu Dr. Sigurður S. Dr. Gunnlaugur Magnússon Snædai tilfelli, er verksvið hennar fyrst og fremst það að fjalla um hæfni þeirra, en diki að raöa þcim niður. 1 þessu tiifelli úrskurðaði dómnefnd- in, að báðir umsækjendur væru hæfir. Það er slðan hlut- verk læknadeildarinnar að meta umsækjendurna að öðru leyti, enda keniur ýmislegt fleira til athugunar, utan verksviðs dómnefndar, i þvi sambandi. Eðlileg viðbrögð menntamála- ráðherra Þó aö dæmi séu til þess, að ekki hafi ætið veriö farið aö tiliögum Háskóladeilda við prófessorsveitingar, hefur það samt verið viðtekin regla áð ráöherra hefur farið aö vilja deildanna. Þeirri reglu hefur niiverandi mennta málaráð- herra fylgt, þó að brugðið hafi veriö út af henni, þegar um aðeinseinn umsækjanda hefur verið að ræða. Vinnubrögð menntamálaráðherra nú voru þvi I fyllsta máta eðlileg. Hvaö viðvikur þeirri kröfu Mbl. aö læknadeild þyrfti að rökstyðja niðurstöðu. slna, viröist blaðið gleyma þvl, aö það sem um er að tefla hér, er einfaldlega þaö, aö fram fer leynileg atkvæðagreiðsla, þar sem niöurstaðan verður sú, aö dr. Siguröur fær 22 atkvæði en dr. Gunnlaugur 16. Hver ein- staklingur sem þátt tekur I slikri atkvæðagreiðslu, hlýtur að móta skoðun sina á niöur- stöðum dómnefndarinnar og öðrum þáttum, sem skipta máli. Meirihluti læknadeildar óábyrgur? Enda þótt Mbl. sé óánægt með niðurstöðu atkvæða- greiðslunnar I læknadeild, þar sem viðhöfð eru fullkomlega lýðræðisleg vinnubrögð, sem Mbl. hefur hingað til þótzt vera sverð og skjöldur fyrir, þá má það ekki láta skapiö hlaupa meö sig i gönur, sbr. ummæli þau, er viðhöfð voru i Reykjavikurbréfinu. „Það er þvi nauðsynlegt að endurskoða atkvæðisbærni manna um stööuveitingar viö Háskólann þvl aö bersýnilegt er, að hinar einstöku deildir , valda ekki þessu verkefni.” Hvað á Mbl. viö? Vill þaö taka atkvæðisréttinn af l'æknadeildinni af þvl að niður- stöður hennar féllu ekki i kramið hjá blaðinu? Þetta hlýtur aö hafa verið mælt i mikilli reiöi og að óathuguöu máli. Vist er þaö, að Mbl. ger- ir jafnmætum manni og dr. Gunntaugi Snædal litinn greiða meö skrifum eins og þessum og er sjálfu sér til vansæmdar. a.þ. Ertu SAM-ferða? Spyrja Haukar og SAM-klúbburinn HLJÖMSVEITIN Haukar, sem um árabil hefur æst dansmenn- ingu landsmanna, heldur til Spánar þann 25. þessa mánaðar og mun starfa þar um nokkurra vikna skeið. Þeir félagar hafa tekið brezk knattspyrnulið sér til fyrirmynd- ar, að þvi leyti að þeir hyggjast taka með sér klapplið héðan frá Vorhátíð íslenzk- ameríska Islandi. Það er hópur ungmenna sem veröur þeim SAMferðai sól- ina og er ferðin farin á vegum SÁM-klúbbsins. A þessari mynd, sem tekin var þegar þeir voru að leggja upp til Vestmannaeyja nú fyrir helgina, halda þeir félagar úr Haukum á skjali, sem SAM-klúbburinn hefur sent félögum sinum, þar sem þeim er boðið að verða SAM- ferða Haukum til Spánar. félagsins VERKAMANNABUSTADIR tslenzka-ameríska félagiö heldur sina árlegu vorhátiö mið- vikudaginn 14. apríl i Vikingasal Hótel Loftleiða, og hefst hátibin með boröhaldi kl. 20 30 . Að þessu sinni munu gestír félagsins verða Frederick Irving ambassadorogfrú Irving.sem nú eru á förum til Bandarikjanna, þar sem sendiherrann mun taka við stöðu aðstoðarutanrikisráð- herra, og James K. Penfield ambassador sem hér var sendi- herra á árunum 1961—67. Skemmtiatriði verða á hátíðinni og Dixieland-hljómsveit leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða afhentir i ameriska bóka- safninu að Neshaga 16, þriðju- daginn 13. apríl, milli kl. 17 og 18. (Fréttatilkynning! SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 21. þ.m. vestur um land i kringferð. Vörumóttaka þriðjudag 13. þ.m. og mið- vikudag 14. þ.m. til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar., Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. í SELJAHVERFI REYKJAVÍK UMSOKNIR: Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftír umsóknum um kaup á 308 íbúðum, sem nú eru í byggingu í Seljahverfi í Reykjavík. SÝNING ÍBÚÐA: Ibúðir úr þessum byggingaráfanga verða til sýnis að Teigaseli 11: P íbúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lög- um um verkamannabústaði frá 12. maí 1970, verða tilbúnar á timabilinu júní 1976 til október 1977. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingurn um Þriðjudag 13. apríl kl. 18-22 verð og skilrnála, verða afhent á skrifstof u Hús- ,, ,, _ næðisrnálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, og Midvikudag 14. april kI. 18-22 skal urnsóknurn skilað þangað fyrir rnánudaginn 2. rnaí 1976. m ESL~'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.