Tíminn - 13.04.1976, Qupperneq 7

Tíminn - 13.04.1976, Qupperneq 7
Þriðjudagur 13. april 1976. TÍMINN 7 „Ef inni er þröngt" SJ—Reykjavik. — Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra hefur gamanaf þviaðkoma á bak góðum hesti, en honum gefast sjaldan tækifæri til þess nú oröið. Um slöustu helgi brá hann þó út af vananum, er nafni hans Halldór Sigurösson gullsmiöur, bauð honum með sér I útreiðar- túr. Kona Halldórs gullsmiðs, Þórdis Jónsdóttir, léði ráðherra reiðhest sinn, Sóma, en maður hennar reið sinum eigin gæðingi, Demanti. Þar ríkir frelsið FRAKKAR drekka öðrum þjóð- um meira. I Frakklandi eru afar litlar hömlur á áfengisdreifingu enda áfengi selt á 228.500 stöðum i landinu. Svo mikið er drukkið að visindamenn álita að vart sé mögulegt að þjóð geti drukkið meira. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa. t Frakklandi eru 4,5 milljónir drykkjusjúklinga og of- drykkjumanna. Það jafngildir þvi að hér á landi væru um 19 þúsund- Ferðin hófst við hesthús Halldórs gullsmiðs hér i nágrenni borgarinnar, en i leiðinni komu þeir nafnar viö i Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Þar var Þórdis Jónsdóttir einmitt meöal Fákskvenna sem stóðu fyrir kaffiveitingum til ágóða fyrir starfsemi hestamannafélagsins. svo sem vandi þeirraer einu sinni eða tvisvar I mánubi yfir vetur- inn. ir slikra. — Tæpur helmingur eða 2 milljónir eru drykkjudjúkling- ar. Af þessum 4 milljónúm eru 800 þúsund konur og nákvæmlega helmingur þeirra sjúklingar. Áfengi veldur 30 þúsund dauðs- föllum á ári. Er þar um að ræða sjúkdóma, sem stafa af drykkju (áfengisæði, skorpulifur o.s.frv.) slys, er áfengisneyzla veldur, morð og sjálfsmorð, framin undir áhrifum áfengis. Áfengisvarnaráð Undanúrslit íslandsmóts ins í bridge FJ-Reykjavik. Undanúrslita- keppni tslandsmótsins i bridge hefst á miðvikudag og taka 24 sveitir þátt I keppninni. Spilað verður á tveimur stöðum, Reykjavik og Akureyri. Sveitunum er skipt i 4 riðla og spila A-, B- og C-riðill að Hótel Loftleiðum, en D-riðillinn spilar að Hótel KEA. í riðlunum eru þessar sveitir: Eigendur bif reiðaverkstæöa og þungavinnuvéla. Höf um fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði: Rafgeymsluhleðslu- og starttæki 6, 12, og 24 volt ásamt ýmsum öðr- um mælitækjum. Rafgeymahleðslu og gangsctningatæki 6-1J-24 Volt 40-80-120 Amper GÓÐ TÆKI, GÓÐ WÓNUSTA, — ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. Engilber(//on h/f Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140 A-ri6ill 1. Sv. Jóns Hjaltasonar, Rvík. 2. Sv. Inga Gunnlaugssonar, Akran. 3. Sv. ölafs Gíslasonar, Hafnarf. 4. Sv. Öla Kr, Björnssonar, Hafn. 5. Sv. Jóns Haukssonar, Vestm. 6. Sv. Vals Sigurössonar, Akran. B-ri6ill 1. Sv. Hjalta Elíassonar, Rvík 2. Sv. ölafs Lárussonar, Rvík. 3. Sv. Einars V. Kristjánssonar, ísaf 4. Sv. Böövars Guömundssonar, Hafn. 5. Sv. Páls Valdimarssonar, Akranesi 6. Sv. Viktors Björnssonar. Akranesi 'C-riÖill 1. Sv. ölafs H. ölafssonar, Rvík. 2. Sv. Armanns J. Lárussonar, Kóp. 3. Sv. Ellerts Kristj.ss, Stykkish. 4. Sv. FriÖþjófs Einarssonar, Hafn. 5. Sv. Stefáns GuÖjohnsen, Rvík 6. Sv. Guöjóns Stefánss, Borgarn. D-riÖill 1. Sv. Jóns Baldurssonar, Rvík. 2. Sv. Alfreös Páls'sonar, Akureyri 3. Sv. Bogga Steins, Reykjanesi 4. Sv. Birgis Þorvaldssonar, Rvík. 5. Sv. Siguröar Hafliöasonar, Sigluf. 6. Sv. Arnórs Valdimarssonar, Akran. Mótsstjórn skipa: Tryggvi Gislason, Ragnar Björnsson og Björn Eysteinsson, en keppnis- stjórar eru Agnar Jörgensson og Albert Sigurðsson. Súrrealisk kvikmynd endursýnd VEGNA þess hve margir þurftu frá að hverfa á fyrstu sýningu og vegna mikillar eftirspurnar verð- ur hin fræga súrrealiska kvik- mynd Hans Richters „Dreams That Money Can Buy” endursýnd I kvöld og annað kvöld kl. 20:30 i Menningarstofnun Bandarikj- anna að Neshaga 16. Kvikmynda- sýningin er i tengslum við sýn- ingu á listaverkum Hans Richt- ers, sem stendur þar yfir til 23. apríl. ( Fréttatilkynning ) Þórdis Jónsdóttir ásamt ráð- herranum vi hlaðborðið I Félags- heimili Fáks. Timamyndir Róbert. Halldór E. Sigurðsson á Sóma og nafni hans guilsmiðurinn á hesti sinum, Demanti. o EVINRUDE76 VELSLEÐAR ARMULA11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.