Tíminn - 13.04.1976, Síða 8

Tíminn - 13.04.1976, Síða 8
8 TÍMINN þriðjudagur 13. april 1976. DAS-húsið nýja. Eldhús og fjölskylduherbergi. (Tímamyndir Róbert) Tvö DAS- hús í boði Nýtt happdrættisár að hefjast FB-Revkjavík. Nýtt happdrættis- ár er að hefjast hjá Happdrætti DAS, og veröa nú gerðar nokkrar breytingar á happdrættinu. Útgefnum miðum veröur fjölgað um 10 þUsund, og um leið verður vinningum fjölgað, þannig að þeir ða 500 i hverjum mánuði. Verð miðar hækkar einnig, og verður 400 krónur á mánuði, eða sama verð og hjá öðrum happdrættum. Ferðavinningar verða 200 tals- ins eða fleiri en áður, á 100 þUs- und, 150 þUsund og 250 þUsund hver. Bilavinningar verða 100 og er það sami fjöldi og áður. Þeir eru að verðmæti 500 þUsund, 1 milljón og 1,5 milljónir. Þá vtröur dregið um Audi 100 LS i mai, Opel Ascona i ágUst og Blaz- er i október. tbUðavinningar \erða á 2.5 milljónir og 5 milljónir króna. t enn eitt skipti verður aðal- vinningur DAS fullgert einbýlis- hUs. áð þessu sinni að Hraun- bergsvegi 9 i Setbergslandi i Garðabæ. Verðmæti hUssins i dag eru 22 milljónir króna. Kristinn Sveinbjörnsson byggingafræðing- ur leiknaöi hUsið, og Gunnar Ingi- bergsson innanhUssarkitekt sá um innrétt ingar. HUsbyggjandi er Konráð Guðmundsson. DAS-hUsíð verður til sýnis frá og með 10. april og allt fram til 3. mai. A iaugardögum, sunnudög- em og helgidögum er það opið frá kl. 2 til 10. en þaö er þó ekki til sýnis á föstudaginn langa. Virka daga er hUs-.ð til sýnis frá kl. 6 til 10. HUsið er bUið husgögnum og öllum héimilistækjum að vanda, og á veggjum eru málverk eftir Atla Má Árnason, en hann hefur ætið sýnt myndir i DAS-húsum. Eins og kunnugt er af fréttum kom DAS-hUsið að Furulundi 9 i Garðabæ á miða, sem var óseld- ur, og var i umboðinu að Vega- mótum á Snæfellsnesi. Þetta er i þriðja sinn, sem DAS-hUs kemur á óseldan miða. NU eins og fyrr lætur happdrættið hUsið aftur i vinning, ogverður dregið um það á næsta ári. Sögðust DAS-menn vonast til, að það gengi þá Ut, en fyrri DAS-hUs hafa gengið Ut i annaö sinn, þótt þau gengju ekki Ut i fyrstu tilraun. Þegar blaðamönnum var sýnt DAS-hUsið nýja, voru þar stödd hjonin Svanhildur MagnUsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Þau hlutu lyrsta DAS-hUsið fyrir tutt- ugu árum, en það er að Ásgarði 2. liafu þau bUið þar ætið siðan. Sjómannadagsráð er nýbyrjað á framkvæmdum við nýja Hrafn- istu. sem veröur á mörkum Hafn- arf jarðar og Garðabæjar, og mun hUn rUma um 240 manns, auk dagvist imardeildar fyrir 60 manns. Fyrsta húsið, sem l'ram- kvæmdir eru hafnar við, mun rUma 84 vistmenn i eins og tveggja manna íbUðum. Allar eru þær með eldhUsi, baöi og inn- byggðum skápum. 1 þessu sama hUsi verður einnig dagvistunar- deildin. Sala nýrra miöa er hafin, en endurnýjum ársmiða og flokks- miöa hefst 20. april. Stofan í DAS-húsinu HITAVEITA ER GÓÐ FJÁRFESTING Auglýsingin i Time um skynsam- lega fjárfestingu, þaö er notkun jarövarma á islandi. OO. Rvik. — Virkjun og nýting heita vatnsins á íslandi er góð fjárfesting, svo góð að banki sem lánað hefur fé til slikra fram- kvæmda telur sér það til ágætis, ogauglýsir starfsemi sina um all- an heim með þvi að halda á lofti aöstoð sinni við fjármögnun Hita- veitu Reykjavikur. 1 siöasta tölublaði timaritsins Time er heilsiðuauglýsing innan á kápu frá Citybank, sem lánað hefur Hitaveitunni fé til fram- kvæmda. Meginhluti siðunnar er mynd af hitaveituframkvæmdum i Mosfellssveit — og fyrirsögn textans er, — Hvernig eru húsin hituð i Reykjavik? — Með heitu vatni framreiddu af náttUrunni — og fjármagnað af Citybank, sem hefur alþjóðaumsvif. 1 texta aug- lýsingarinnar er sagt að athyglis- veröasta auölind tslands sé jarð- hitinn. Bent er á aö hitunarkostn- aður hUsa með heitu vatni úr iðr- um jarðar sé aðeins fjórðungur miðað við oliukyndingu og ekki er gleymt að tiunda, að engin meng- un stafar af þessari orkunotkun. Minnzter á að farið verði að nota jarðvarma tii rafmagnsfram- leiðslu, og að Citybank hafi sam- vinnu við Landsbanka tslands til aö fjármagna framkvæmdir. Sið- an lofar Citybank að aðstoða hvern sem vill, þar sem bankinn starfar að þvi að stuðla að skyn- samlegri nýtingu auðlinda. How do you heat a house in Reykjavik? With hot water provided by nature—and financing by worldwide Citibank. Tvær fimmtán ára stúlkur óska eftir vinnu í sveit — úti og inni. Upplýs- ingar í síma 91-51665. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Helzt úti á landi. Upplýsingar í síma 91- 30633. Sláttuþyrla PZ-165, sem ný (notuð 20 klst.) til sölu. — Til- boð merkt 2000 sendist Tímanum fyrir 1. mai nk. Tall columns of white steam rising from Iceland’s volcanic soil betoken one of the country’s most remark- able resources: its subterninean geothermal springs. Hot water from these springs is reduced to an efficient 176°F. from subsurface temperatures as high as 500°F.—and used to heat 99% of the houses in Iceland's capital. (For about one-fourth the com- parable cost using petroleum fuels.) It also supplies heat for Reykjavik's schools, offices and other build- -ings—and hot water for the outdoor swimming pools lcelandcrs enjoy year-round, whatever the air temperature. Today Iceland is expanding this pollulion-free heating system and exploring new applications of its environmental endowment. Œxample: the use of geothermal steam togenerate electric power.) And Citibank. in conjunction with Landsbanki Islands tThe National Bank of Iceland), is providing substíintial financing assistance. . The effective utilization of ti.itural resources, wherever they exist, is of increasing importance in today’s world. It is a principle Citibank endorses—and actively practices. Not just in lceland, but in all the countries and communities Citibank serves, thmugh a network of branches, subsidiaries ;uid affiliates that reaches around the globe. CITIBANíO

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.