Tíminn - 14.04.1976, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 14. aprii 1976.
UH
Miðvikudagur 14. apríl 1976
Heilsugæzla
Siysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. til 15. april er i
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annazt eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótck er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
lleilsuverndarstöð Reykjavík-
ur: ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkviliö
Heykjavik: Lögreglan sir.ii
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Hilanasími 41575, simsvari.
Félagslíf
Páskaferöir:
Þorsmörk
1. Skirdagur 15. april kl. 08.00.
5 dagar. Verð kr. 6000.
2. Laugardagur 17. april kl.
14.00. 3 dagar verð kr. 4100.
Gönguferðir við allra hæfi
daglega, ennfremur verða
haldnar kvöldvökur. Farar-
stjórar: Kristinn Zophonias-
son, Sigurður B. Jóhannesson,
Sturla Jónsson. Farmiðar á
skrifstofunni.
15.—19. april.
Stuttar gönguferðir daglega.
Nánar augl. siðar. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofunni Oldu-
götu 3. S: 19533 og 11798. —
Ferðafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Skirdagur 15/4 kl. 13. Arnar-
nipur — Rjúpnadalur, létt
ganga. Fararstjóri Friðrik
Danielsson.
Föstudagurinn langi 16/4 kl.
13. Fjöruganga við Skerja-
fjörö, skoöuð gömul setlög.
Fararstjóri Einar Þ. Guðjón-
sen.
Laugardagurinn 17/4 kl. 13.
Kræklingafjara og steinafjara
við Hvalfjörð. Kræklingur
matreiddur á staðnum.
Fararstjóri Friörik Sigur-
björnsson.
Páskadagur 18/4 kl. 13. Æsu-
staðafjall — Helgafell, létt
fjallganga. Fararstjóri Einar
Guðjónsen.
Mánudagurinn 19/4 kl. 13.
Búrfellsgjá — Búrfell, upptök
Hafnarfjaröarhrauna.
Fararstj. Friðrik Danielsson.
Brottför i allar feröirnar er frá
B.S.l. að vestanverðu. Otivist.
Fclag einstæðra foreldraheld-
ur kökusölu og basar að
Hallveigarstöðum fimmtu-
daginn 15. april kl. 2. Gómsæt-
ar kökur og nýstárlegur gjafa-
varningur.
Kvenfélag Grensássóknar:
Fundur verður haldinn i Safn-
aðarheimilinu við Háaleitis-
braut, miðvikudaginn 12. april
kl. 8.30 stundvislega. A fund-
inn mætir frú Sesselja Kon-
ráðsdóttir með samtining og
sitthvað.
Siglingar
Ollum eldri Húnvetningum er
boðiðtil kaffidrykkju i Domus
Medicasiðasta vetrardag kl. 8
I.O.G.T. St. Einingin no. 14.
Fundur i kvöld kl. 8,30 I
Templarahöllinni við Eiriks-
götu, systrakvöld með tilheyr-
andi skemmtan og veitingum.
Æðsti templar til viðtals kl. 17
til 18 slmi 13355. Æ.T.
Skipafréttir frá skipadeild
S.l.S. Jökulfell fór 12. þ.m. frá
Svendborg til Noröfjarðar.
Disarfell fer væntanlega i
kvöld frá Ventspils til Svend-
borgar og Larvikur. Helgafell
fer i dag frá Norðfirði til
Sauðárkróks. Mælifell lestar i
Heröya. Skaflafell fór 7. þ.m.
frá Keflavik áleiöis til Glou-
cester. Hvassafell kemur til
Hólmavikur i'dag fer þaðan til
Vestfjaröahafna. Stapafell fer
i dag frá Reykjavik til Akur-
•eyrar. Litlafell er i oliuflutn-
ingum i Faxaflóa. Svanur lest-
ar I Antwerpen. Suðurland fer
á morgun frá Akureyri til
Reykjavikur. Sæborg lestar i
Rotterdam 26/4 og Hull 28/4.
Vega lestar I Svendborg 26/4.
Vesturland lestar i Osló 28/4
og Larvik 30/4.
Tilkynningar sem
birtast eiga i þess-
um dálki veróa aö
berast blaóinu i sið-
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
Þegar drukkið
fyrir 1.083
milljónir
SJ-ReykjavikFyrsta ársfjórðung
þessa árs seldist áfengi fyrir
1.083.310.00 kr. i útsölum Afengis-
og tóbaksverzlunar rikisins.
Salan skiptist þannig á útsölu-
staði:
Reykjavik.........kr. 813.055.295
Akureyri..........kr. 116.282.295
Isafirði..........kr. 28.782.320
Siglufirði........kr. 17.582.260
Seyðisfirði.......kr. 30.014.230
Keflavik..........kr. 47.446.000
Vestmannaeyjum . kr. 30.148.485
FERMINGARGJAFIR
103 Davíös-sálmur.
Lofa þú Drottin, sála mín,
og alt, snm í mér er, hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin, sála min,
og glevm cigi ncinum velgjöröum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(^ttíibranbóétofu
Hallgrímskirkja Reykjavik
simi 17805 opið 3-5 e.h.
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbilar
més-
íFi-aa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauöarárstígsmegin
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental « n A
Sendum l““4"
JM'
a
EGA]
LANDVERND
2193
Lárétt
1. Ögnun. 6. Litur. 8. Fugl. 10.
Ven. 12. Jökull. 13. Nes. 14.
Röð. 16. Skip 17. Eybúa. 19.
Bæn.
Löðrétt
2. Reykja. 3. Stafur. 4. Planta.
5. Fint. 7. Jurt. 9. Keyrðu. 11.
Borða. 15. Vogur. 16. Faldi. 18.
Guð.
Ráðning á gátu No. 2192
Lárétt
1. Lótus. 6. Tál. 8. Kát. 10. Lof.
12. Al. 13. ST. 14. Tak. 16. Atu.
17. Ars. 19. Glata.
Lóðrétt
2. Ótt.3. Tá.4. Ull.5. Skata. 7.
Aftur. 9. Ála. 11. Ost. 15. Kál.
16. Ast. 18. Ra.
Tónlistarfélag i
Skagafjarðarsýslu
AS-Mælifelli. Á s.l. hausti var
haldinn i Miðgaröi I Varmahliö
fundur til undirbúnings stofnun
tónlistarfélags i Skagafirði, þ.e.
I sýslunni, en lengi hefur veriö
starfandi slikt félag á Sauðár-
króki. Var fundurinn fjölsóttur,
enda mikill áhugi rikjandi I
héraðinu á málinu og þess
vænzt, að takast megi aðkoma
á fót tónlistarskóla, sem starfi
að minnsta kosti í Varmahliö og
á Hofsósi.
Stofnfundur félagsins veröur
haldinn á Hofsósi miövikudag-
inn 25. april kl. 21.00. Þar mun
undirbúningsstjórnin gera grein
fyrir störfum sinum og skila af
sér i hendur stjórnar nins nýja
félags. Þvi hefur enn ekki veriö
valið nafn. Tónlistarfélag
Skagafjarðar er starfandi á
Sauðárkróki, og álitiö er að
valdiö geti ruglingi, ef félagið i
sýslunni verður nefnt Tónlistar-
félag Skagfiröinga. Verður það
mál einnig rætt á stofnfundin-
um, sem og félagslög.
Mikiö sönglif er i sýslunni.
Karlakórinn Heimir hefur hald-
ið nokkrar söngskemmtanir, en
auk hans eru að minnsta kosti
tveir blandaðir kórar, Harpaná
Hofsósiog Hljómar i Varmahlið
og nágrenni, fyrir utan hina
mörgu og góöu kirkjukóra.
Söng— og tónlistarkennari er
starfandi i vetur á Hólum,
Ingimar Pálsson, og þar var
haldinn konsert nýlega. Fyrir
skemmstu var söngmálasýóri
þjóðkirkjunnar, Haukur Guð-
laugsson, i heimsókn i Skaga-
firði, og fann hann fimm
starfandi presta héraösins og
marga krikjukóra og hélt með
þeim æfingar. Var gerður góöur
rómur aö sem vænta má, og
hrifust menn af hæfileikum
söngmálastjóra, lipurð hans og
alþýðlegu viömóti. Siðar á þessu
ári veröur efat til námskeiös I
raddþjálfun hér nyrðra á vegum
söngmálastjóra.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu
okkur vináttu og samúð i sambandi við fráfall
Ólafs Ólafssonar
kristniboða.
Sérstakar þakkir sendum við stjórn Sambands islenzkra
kristniboðsfélaga.
Herborg ólafsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir hjálp og auðsýnda samúð við fráfall
og útför
Benedikts Finnssonar
Háafelli, Miðdölum.
Guð blessi ykkur öll.
Málfríður Benediktsdóttir,
Anna Finnsdóttir,
Finnur Þór Haraldsson,
Sigurður Agúst Haraldsson,
Rósa Hrönn Haraldsdóttir.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við
andlát og jarðarför
Ragnheiðar I.
frá Hvalgröfum.
Jónsdóttur
Magdalena Brynjólfsdóttir, Sæmundur Björnsson,
Herborg Hjelm,
Asta Sæmundsdóttir og fjölskylda,
Björn Sæmundsson,
Brynjúlfur Sæmundsson og fjölskylda,
Halldór Gislason og fjölskylda.