Tíminn - 14.04.1976, Síða 17

Tíminn - 14.04.1976, Síða 17
IYIiövikudagur 14. april 1976. TÍMINN 17 VILDI FREKAR ÞJÁLFA Á ÁRSKÓGSSTRÖND — Ég hef fengið boð um að gerast landsliðsþjálfari hjá Afrikurikinu Guineu, sagði skotinn Duncan McDowell, þjálfari 2. deildar liðsins Reynis á Arskógsströnd. — Ég fékk simskeyti, þar sem niér var boðið að undirbúa landslið Guineu fyrir HM-keppnina. Ég er ekki of spenntur fyrir þessu boði — ég vil frekar vera hér á Arskógsströnd en að fara suður i Afriku, sagði McDowell. McDowell er byrjaður að þjálfa leikmenn Reynis, og verður hann með þá þar til i septemberlok. Hann mun einnig þjálfa 3. deildar lið ólafsfjarðar. — heldur en að gerast landsliðsþjálfari Guineu TVOFALT HJA FH eftir sigur (19:17) Islandsmeistaranna yfir Val í bikarúrslitaleiknum í gærkvöldi ÍSI. A NDS.M K ISTARAR FH tryggðu sér bikurmeistaratitilinn i gærkvöldi, þegar þeir unnu góð- an sigur ( 19:17 ) yfir Valsmönnum i l.augardalshöllinni. FH-ingar unnu því tvöfaldan sigur — eða bæði 1. deildar- og bikarkeppnina 1976. Valsmenn byrjuðu leikinn mjög vel og skoruðu fjögur (4:0) mörk, AAaqnea varði 2 vítaköst — og Ármannstúlkurnar urðu bikarmeistarar .MAGNKA Magnusdottir, lands- liðsmarkvörður úr Armanni. var lietja Armannsstúlknanna i gær- kvöldi. þegar þær þurftu að heyja \ ilakastkeppni við Islandsmeist- ara Fram. uin það. Iivort liðið hly t i bi k a r in ei s t u r u t i t i li nn . Magnea gerði ser litið fyrir og varði tvö vitaköst l'rá Framstúlk- unum og tryggði þar með Ar- m an n ss tú 1 ku n u m bi k a r m eis ta ra - titilinn 1976. Armannsstúlkurnar sýndu mikið öryggi i vitakastkeppninni, þær skoruðu Ur öllum vitaköstum sinum (5). Leikurinn var mjög jafn og var staðan 11: lleftir venjulegan leik- tima. Þurfti þá að framlengja leikinn um 2x5 min. og skoruðu liðinsitt hvort markið i framleng- ingunni og var þá staðan aftur jöfn — 12:12, og vitakastkppni varð þvi að heyja eins og fyrr seg- :r. GuðrUn Sigurþórsdóttir lék aðalhlutverkið hjá Armanns- stUlkunum — hUn skoraði 8 (4 viti) mörk i leiknum, sem var nokkuð slakur, enda gætti tauga- óstyrks hjá báðum liðunum. Jenný MagnUsdóttir (yngri) átti beztan leik hjá Fram. Mörkin i leiknum skoruðu: Ar- mann: GuðrUn 8 (4), Erla Sverrisdóttir 3 (1), Þórunn Haf- stein 3 (1). Sigriður Brynjólfs- dóttir 1. Jórunn 1 (1), og Auður Rafnsdóttir 1 (1). Fram: Oddný Sigsteinsdóttir 7 (7), Helga Magnúsdóttir 2 (1), GuðrUn Sverrisdóttir 4. Guðriður Guð- jónsdóttir 1 (1) og Jenný 1. áður en Viðar Simonarson kom FH-ingum á blað, eftir 8 minútur. Eftir það fór Geir Hallsteinsson ogfélagar á staðog náðu að jafna (8:8) og komast yfir — 10:8, en Valsmenn áttu slöasta orðið i fyrri hálfleiknum, sem lauk með sigri FH — 10:9. FH-ingar mættu ákveðnir til leiks i siðari hálfleik og skoraði Viðar Simonarson þá þrjú góð mörk (13:10). Valsmenn náðu að jafna 15:15 og siðan aftur 17:17, en þá tryggðu þeir Geir Hall- steinsson og Guðmundur Arni Stefánsson FH-ingum sigur, með tveimur góðum mörkum. Viðar Simonarson, Birgir Finn- bogason og Geir Hailsteinsson léku aðalhlutverkin hjá FH-ing- um, en mörk þeirra skoruðu: Viðar 6, Geir 6, Guðmundur Sveinsson 4, Gils 1, Sæmundur 1 og Guðmundur Árni 1. Jón Karlsson átti beztan leik hjá Val — skoraði 6 mörk, en aðr- ir sem skoruðu voru: Þorbjörn Guðmundsson 5, Guðjón 3, Stein- dór 1, Gunnsteinn 1 og Agúst 1. Gunnar í landsliðið Njarðvikingurinn Gunnar Þorvarðarson er kotninn I lands- liðshópinn i körfuknattleik, sem leikur á Polar Cup I Kaupmanna- höfn. Gunnar kemur I stað Agnars Friðrikssonar, sem fékk sig ekki lausan frá vinnu. Schön velur 2 nýliða •••• KLAUS Toppmuller, sem skaut Bayern Munchen á bólakaf i „Bundesligunni” á laugardaginn, með þvi að skora „hat-trick” og tryggja 1. FC Kaisersleutern sig- ur (4:3) i Munchen, eftir að Bayern hafði haft yfir (3:1), var i gær valinn i v-þýzka landsliðið, sem mætir Spánverjum I Madrid 22. april i Evrópukeppni lands- liða. Annar nýliði, Bernd Duernberger, Bayern Munchen — var einnig valinn i 21 manna landsliðshóp V-Þjóðverja, og fé- lagi hans HM-stjarnan Uli Honess — sem hefur ekki leikið með v- þýzka liðinu sl. ár, vegna meiðsla, var aftur valinn i lands- liðið. Margir frægir kappar eru i landsliðshópi v-þýzka landsliös- JOHANN CRUYFF.. skrifaði undir nýjan eins árs samning við Barce- lona i gærkvöldi. CRUYFF Iverður áfram já Barcelona Knattspyrnukappinn JOHANN CRUYFF, sem hafði ákveðið að leika ekki meira með spánska liðinu Barcelona, hefur skipt um skoðun. Cruyff undirritaði nýjan eins árs samning við Barcelona i gærkvöldi, sem hijóðar upp á 25 milijónir peseta, eða 190 þús. sterlingspund. einvaldsins Helmut Schön, eins og Sepp Maier, George Schwarzenbeck, Franz Becken- bauer, Cullmann, Bayern Munchen, Erik Beer, Hertha Berlin, Jupp Heynckes, Bonhof, Danner og Wimmer frá Borussia Mönchengladbach og Hoelzen- bein, Frankfurt. Þeir leikmenn sem eru skrifaðir með feitu letri, ásamt Höness, voru heimsmeist- arar 1974. — Ég er mjög ánægður yfir að geta verið hér áfram og að það er búið að leysa öll vandræði, sagði Cruyff, þegar hann var á leiðinni til Englands með Barcelona- liðinu, sem leikur gegn Liverpool á Anfield Road i UEFA-bikar- keppni Evrópu i kvöld. Cruyff, sem verður 29 ára siðar i þessum mánuði, var ákveðinn i að fara frá Barcelona, þar sem hann þoldi ekki v-þýzka þjálf- arann Hannes Weisweiler. — Það sauð upp U.r milli þeirra, þegar Weisweiler setti Cruyff Ut Ur Barcelona-liðinu um tima, vegna þess að þeim hafði lent saman eftir leik. En þegar Weisweiler sagði starfi sinu lausu, eftir tap (0:1) Barcelona gegn Liverpool á Spáni i fyrri leik liðanna i UEFA- keppninni, var Cruyff til við- ræðna um að vera áfram um kyrrt á Spáni. Johann Cruyff var keyptur til Barcelona frá Ajax 1973 fyrir 922.300 sterlingspund, setn er metupphæð fyrir leikmann. Barcelona varð meistari á Spáni, strax eftir að Cruyff byrjaði að leika með liðinu. En þegar félagi hans og þjálfari liðsins, Rinus Michels, var rekinn, fór að halla undan fæti hjá Cruyff og félögum. Þeir eru nU ákveðnir i að sigra Liverpool i kvöld og tryggja sér rétt til að leika til Urslita i UEFA- bikarkeppninni. Vals- menn töpuðu áSkaga P ARTIZAN Bjelovar vann naumaii sigur (21:20) gegn Val. þcgar liðin leiddu santan hesta sina á Akranesi á mánudags- kvöldið. Valsmcnn byrjuðu leikinn vel g höfðu náð þriggja ntarka for soti (13:10) fyrir leik- hlé, en siöan fóru snillingar Partizan i gang — jöfnuðu og náðu þriggja ntarka forskoti unt miðjan siðari hálfleikinn. Vals- menn fóru þá aftur i gang og náðu að niinnka muninn i citt ntark, réttTyrir leikslok. hefur skorað MICK CHANNON 25 mörk. Dýrlingarnir í ham — hafa sýnt knattspyrnu, sem á ab duga gegn Manchester United DÝRLINGARNIR frá Southamp- ton hafa verið i miklum ham aö uudanförnu — þeir unnu góðan sigur (3:1) i lcik gegn Biackpool á The Dell á laugardaginn, þar sem þeir áttu skinandi leik. Ensku blööin hrósuðu lcikmönnum Southampton-liðsins mikið eftir leikinn og sögðu, að Southampton hefði lcikið knattspyrnu sem myndi duga þeim til að tryggja sér bikarinn — þegar Dýrlingarn- ir mæta Manchester United i bik- arúrslitaleiknum á Wcmbley 1. mai. Nicholas lloimes, Mick Chann- on og David Peach, vitaspyrna, skoruðu mörk liðsins. Markið sem Channon skoraði var stór- kostlegt — þrumuskot hans af 35 m færi hafnaöi uppi undir sam- skeytunum á marki Blackpool. Dýrlingarnir voru aftur i sviðs- ljósinu á The Dell á mánudags- kvöldið, þar sigruðu þeir (3:2) Charlton.MickChannon var aftur á skotskónum og skoraði 2 mörk —• hann hefur nU skoraö 25 deild- armörjt. Jim McCaliiog skoraði þriðja mark Dýrlinganna, sem eiga enn góða möguleika á að tryggja sér 1. deildar sætið. Úrslit i 2. deildar keppninni ensku á laugardaginn urðu þessi: BristolC.-Chelsea...........2:2 Charlisle-BristoIR..........4:2 Charlton-W.B.A..............2:1 Fulham-Hul!.................1:1 Luton-Notts C...............1:1 Nott. For.-Oxford ..........4:0 Oldhain-Portsmouth .........5:2 Orient-Bolton...............0:0 Southainpton-Biackburn......3:0 York-Plyniouth .............3:1 York og Portsmouth eru fallin niður I 2. deild. Sunderland er nokkuð öruggt með að tryggja sér 1. deildar sæt- ið, en 4 lið berjast um hin sætin tvö, sem losna. Staöan á toppnum i 2. deildinni er nú þessi: Sunderland ..38 21 8 9 59:33 50 Bristol C.....39 18 14 7 57:33 50 Bolton........37 17 12 8 51:33 46 W.B.A.........38 17 12 9 44:32 46 Southanipton.38 19 7 12 72:46 45

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.