Tíminn - 14.04.1976, Page 18

Tíminn - 14.04.1976, Page 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 14. april l!)7(i. igÞJÓÐLEIKHÚSíÐ 3*11-200 XATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 KARLINN A ÞAKINU skirdag kl. 15 2. páskadag kl. 15 KIMM KONUR 3. sýning skirdag kl. 20 Blá aðgangskort gilda. CARMEN 2. páskadag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. i i.ikiT.i.xti BÉUfl KKVKIAVlWIR Pp 3* 1-66-20 T SAUMASTOFAN i kvöld'. — Uppselt. KOLRASSA skirdag kl. 15. Fáar sýn. eftir. VILLIONPIN skirdag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR 2. páskadag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20.30. Simi 1-66-20. Asteríx lonabíó 3*3-11-82 Ka nta ra borga rsögu r Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um I’. Pasolini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enskn rithöfundar- ins C'hauscr, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýuift nafnskirteini. Sýnd ki. 5, 7 og 9.15 Símaskráin 1976 Afhending simaskrárinnar 1976 hefst þriðjudaginn 20. april til simnotenda. í Reykjavik verður simaskráin afgreidd á Aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austur- stræti, daglega kl. 9-18 nema laugardag- inn 23. april kl. 9-12. í Hafnarfirði verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni við Strandgötu. í Kópavogi verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni, Digranesvegi 9. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simaskrám vða fleirum, fá skrárnar send- ar heim. Heimsendingin hefst þriðjudag- inn 20. april n.k. í Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði verður simaskráin aðeins afhent gegn af- hendingaseðlum, sem póstlagðir voru i dag til simnotenda. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1976 gengur i gildi frá og með laugardeginum 1. mai 1976. Simnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu simaskrána frá 1975 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Póst- og simamálastjórnin. - , -Mívv í Tímanum Per ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, skemmtileg og vel leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi Dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agnete Ek- mann . Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siðasta sinn. 3*1-13-84 ÍSI.ENZKUR TEXTI ‘MANDINGO Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason. Susan George, Perrv King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmanna- höfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvik- myndahúsinu þar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. Nítján rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, Henning Jensen, Ulf Pilgárd o.fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 9. Allra siftasta sinn. Hefnd förumannsins Ein bezta kúrekamynd seinni ára. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Allra siftasta sinn. 3* 16-444 WINNER13 ACADEMY AWARDS A ■N .uom. BEST ACTRESS katharine hepburn m P6TeRÖTÖÖLe KATHARIN6 H6PBURN LIONIN WINT6R Ljónið í vetrarham Stórbrotin og afburða vel gerð og leikin verðlauna- mynd i litum og Panavision um afdrifarikar fjölskyldu- deilur - hatur. ást og hefnd- ir. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2.30. 5. H og 11. Ilækkað verð. BÍLA- M ,. VARAHLUTIR Notaoir varahlutir i flestar gerðir eldri bíla t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. Höfðatúni 10 • Sími 1-13*97 BÍLA- PARTASALAN Opið frá 9-6,30 alla virka daga og 9-3 laugardaga tSLENZKUR TEXTI. ' Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tæknisnilld af John Boor- man. Aðalhlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskamyndin í ár: BARNEY BE8NHA80 preserrts A MAGNUM PROOUCTON CALLAN Mögnuð leyniþjónustumynd. ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: l»on Sharp. Aðalhlutverk: Edward Woodward Eric l’orter. Bönnuð innan 16 ára. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Flóttinn The Man Who Loved Cat Dancing Afar spennandi og vel leikin ný bandarisk kvikmynd. sem gerist i Villta vestrinu. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innarj 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.