Tíminn - 14.04.1976, Side 20

Tíminn - 14.04.1976, Side 20
r Miðvikudagur 14. april 1976. - brnado þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guöbjörn Guójónsson Heildverzlun Síöumúla 22 Simar 85694 & 85295 SIS-FOIMJH SUNDAHÖFN Gólf-og Veggflisar Nýborg?^ Ármúla 23 - Sími 86755 Flugræningjarnir komnir til Líbýu, en: Fá ekki hæli þar Reuter, Benghazi. — Flugræn- ingjunum þrem frá Filiþpséyjum var i gær fyrirskipað að yfirgefa Llbýu, skömmu eftir að þeir lentu þar i DC-8 fiugveiinni, sem þeir hafa á valdi sinu, en þeir neituðu að fara. Flugvallaryfirvöld i Benghazi neituðu að heimila flugræningj- unum eða gislum þeirra tveim að yfirgefa flugvélinaá flugvellinum þar, eftir aö þeir komu þangað frá Karachi. Yfirvöld buðust til aö setja eldsneyti á vélina og birgja hana upp að öðru leyti, þannig að flugræningjarnir kæmust til annars ákvörðunarstaðar. Ræn- ingjarnir höfnuðu þvi boði. Flugræningjarnir hafa ntl i fór- um sinum þrjú hundruð þúsund dollara lausnarfé, auk þess að hafa i haldi tvo gisla og áhöfn flugvélarinnar, sem er átta manns. Flugvallaryfirvöld I Karachi, þar sem ræningjarnir komu siðast við á leið sinni til Libýu, sögðu i gær, að þeir væru þreyttir. Einn af talsmönnum Philippine Airlines, sem er eigandi flugvél- arinnar, sagði igær, áður en vélin lenti, að yfirvöld i Libýu hefðu samþykkt að taka á móti vélinni, og ef allt gengi samkvæmt áætl- un, myndu ræningjarnir biðjast hælist þar sem pólitiskir flótta- menn. Fjörutíu og einn fórst og meira en þrjdtíu slösuðust í sprengingu í Finnlandi Reuter, Lapua. Að minnsta kosti fjörutiu og einn, flest kon- ur, fórst i gær, þegar mikil sprenging varð i skotfæraverk- smiðju i borginni Lapua i vesturhluta Finnlands. I sprengingunni, sem er hin mesta sem orðið hefur i finnskri sögu á friðartimum, særðust enn fremur þrjátiu manns. Björgunarsveitir voru i gær að leita i rústum verksmiðjunn- ar að fleiri fórnardýrum sprengingarinnar, þrátt fyrir yfirvofandi hættu, sem þeir voru i vegna hruns úr veggjum þeim, sem enn stóðu af þeirri álmu verksmiðjunnar, sem sprakk. Tölurnar yfir látna og særða voru gefnar upp af sjúkrahús- yfirvöldum og voru ekki endan- legar. Finnski Rauði krossinn setti þegar upp neyðarhjálparstöð i Lapua, sem er um þrjú hundruð. kilómetra norðvestur af Hels- inki en hinir særðu voru flestir fluttir til Seinaejoki, sem er borg þar skammt frá. Sjúkrabifreiðar, slökkvibif- reiðar og hermenn voru flutt i skyndi á staðinn, og voru þyrlur fengnar til að flytja blóð þangað til að gefa særðum. Orsakir sprengingarinaar voru enn ókunnar i gær. Finnska rikisstjórin, sem mætti til skyndifundar i gær vegna hennar, skipaði þegar nefnd til að rannsaka slysið. Varnar- málaráðherra landsins, Ingvar Melin, flaug strax til Lapua, og var rannsókn hafin þegar i stað. Versta slys i skotfæraverk- smiðju i Finnlandi til þessa varð i borginni Turku árið 1947, og kostaði hún átján manns lifið. Herteknu svæðin: Sigur róttækra svo Rcuter, Ramallah. Þjóðernis- sinnar Palestina og vinstri menn unnu mikinn sigur i kosningunum á herteknu svæðunum á vestur- bakka árinnar Jórdan á mánudag og hafa nú greinilega töglin og hagldirnar i stjórnmálum á svæð- unum. Af tvö hundruð og fimm bæjar- og borgarstjórnarfulltrúum i tuttugu og íjóruin bæjum og þorp um eru allt að þrir fjórðu hlutar nú kjörnir i fyrsta sinn, þar af margir róttækir ungir menn, sem hlynntir eru málstað frelsishreyf- ingar Palestinu (PLO). Þegar atkvæðatalningu var lokið, var staðfest, að þjóðernis- sinnar, sem opinberlega hafa mótmælt hersetu tsraela á svæð- unum hefðu unnið sigur i öllum helztu borgum og bæjum svæð- Minnkandi atvinnu- leysi i Kanada. Rcuter, Ottawa.Atvinnuleysi i Kanada minnkaði ofurlitið i marz, eða frá sjö prósentum, sem var I febrúar, niður i 6.9%. t skýrslu frá tölfræðistofnun rikisins i Kanada segir, að i marz hafi um sjö hundruð fimmtiu og niu þúsund manns verið atvinnulausir i Kanada, en i næstu tveim mánuður þar á undan, febrúar og janúar, hafi um átta hundruð þúsund manns veriö atvinnulaus. Siguríör Vorsters til ísrael Reuter, Pretoria. Forsætis- ráðherra S-Afriku, John Vorster, sneri i gær heim frá tsrael, eftir heimsókn þang- að, sem litið er á sem vel heppnað rof á einangrun S- Afriku. Jafnvel stjórnarandstaðan i S-Afriku hefur borið loí á Vorster fyrir ferð þessa og samkomulag, það sem hann gerði við tsraelsmenn um samvinnu i efnahagsmálum, visinda- og iðnaðarmálefnum. Talið var, að Vorster heföi eínnig gert samkomulag við tsraela um samvinnu i hern- aðarmálefnum, eða að slikt samkomulag myndi fylgja á eftir heimsókn hans, en hann hefur neitaö þvi staðfastlega. Búizt er við að samkomulag þetta verði þegar til að auka til muna verzlun milli land- anna, og að samvinna á öðrum sviöum feli I sér skipti á israeiskri tækniþekkingu og afriskum hráefnum, Erlendu oliufélögin svari stjórninni i dag Reuter, Jakarta. Dagblöð i Jakarta skýrðu frá þvi i gær, að oliufyrirtæki rikisins i Indónesiu hefði gefið erlend- um oliufyrirtækjum, sem starfa i Indónesiu, frest þar til i dag, til þess að samþykkja eða hafna ákvörðun rikis- stjórnarinnar um að skera niður ágóða þeirra um helm- ing. Rikisstjórnin I Indónesiu ákvað i janúar siðastliðnum að skera hagnað erlendu oliu- fyrirtækjanna niður um einn dollar á hverja tunnu, til þess að greiða með skuldir Perta- mina, en talið er að þær nemi um tiu þúsund milljónum doll- ara. til alger anna, nema i Betlehem, þar sem Elias Freij, sem er kristinnar trúar, var endurkjörinn. t Hebron voru stuðningsmenn PLO undir forystu Fahad Kaswasme, kosnir i hvert sæti borgarráðsins, og var þar með bundinn endir á stjórn Mo- hammed Ali Jaabari, sem er einn af fylgismönnum Jórdaniu. t öllum tilvikum unnu róttækir sigur á frjálslyndum, og dagblað eitt i tsrael, Yediot Aharonot, sagði i gær, að úrslit þessi voru alvarlegt áfall fyrir tsraela. — Yfirvöld hefðu aldrei átt að heimila að kosningarnar færu fram meðan andrúmsloft var enn eitrað af óeirðunum undanfarið, sagði dagblaðið. >.......... ' Demanta- smygl í Noregi... NTB, Osló.Lögreglan i Osló hefur gert upptæka demanta fyrir meira en eina milljón norskra króna. Þritugur tsraeli, sem búsettur er i Osló, hefur viðurkennt að hafa smyglað þeim inn I landið — flestum frá tsrael. Mál þetta byrjaði að upplýsast siðast liðið haust, þegar ljóst varð að norskur kaupsýslurmaður hafði selt demanta, skartgripi og list- muni fyrir margar milljónir norskra króna, allt smyglað. Rannsókn þess máls leiddi lögregluna á spor Israeians. ----------------\ Ertu minn- islítill? NTB.Osló. Brezkir visinda- menn vinna nú að gerð „minnispillu” sem auka á minni manna, en þeir hafa fundið efni, sem hefur ein- mitt slik áhrif á mannsheil- ann. Tilraunir, sem gerðar hafa verið með námsfólk, sýna að efni þetta eykur minni þeirra allt að 20 prósent. Þetta lyf opnar möguleika á með- ferð sjúklinga, sem orðið hafa fyrir heilaskemmdum, og einnig gefur liún mögu- leika þeim sem einfaldiega vilja læra meira. Óttast hefndaraðgerðir Baska Reuter, Madrid. — Lögreglan á Spáni óttaðisti gær að skæruliðar þjóðernishreyfingar Baska á Spáni myndu ráða 'af dögum tvo spænska lögreglumenn, sem saknaö er i Frakklandi, til þess að heftia fyrir herferðina gegn sam- tökum þeirra. Mennirnir tveir, Jose Luis Martinez og Jes Maria Ituero, hurfu i frönsku landamæraborg- inni Hendaye fyrir átta dögum. Talið er að þeim hafi verið rænt af skæruliðahreyfingu Baska, ETA. Lögreglan á Spáni hefur hand- tekið áttatiu og sjö manns, sem taldir eru félagar i ETA eða fylgismenn samtakanna, þar á meðal þrjá menn, sem sagöir eru ábyrgir fyrir ráni og morði á Angel Berazadi, iðnrekenda i Baskahéruöunum. . Innanrikisráðuneytið bannaði fréttaflutning af handtökunum i einn sólarhring, i þeirri von að ná enn einum skæruliða, sem talinn er hafa átt þátt i ráninu á iðn- rekandanum. Banninu var aflétt i gærkvöld, þegar Utséð var um að maðurinn næðist. Handtökurþessar eru taldar al- varlegt áfall fyrir ETA, sem stefnir að stofnun sósialisks lýð- veldis i Baskahéruðunum. Rikisstjórnin á Spáni skipaði i gær tuttugu og fimm manna nefnd til að athuga möguieika á aukinni sjálfstjórn Katalóniu. tbúar Katalóniu vilja fá að minnsta kosti þá sjálfstjórn sem þeir höfðu eftir 1932, en misstu i borgarastyrjöldinni a Spáni 1939. Ofbeldið í Portúgal eykst Rcuter, Lissabon. Sérþjálfaðar óeirðasveitir lögreglu i Lissa- bon lentu i gær i átökum við hundruð öfgamanna til vinstri, sem reyndu að hleypa upp stjórnmálafundi, er haldinn var á vegum ihaldssamra demó- krata i Portúgal. Átök þessi voru ein af mörg- um milli hópa andstæðinga i stjórnmálatifi Portúgals, en þau hafa sett ofbeldissvip á kosningabaráttuna fyrir þingkosningarnar þar 25. april. Vinstri sinnarnir beittu grjót- kasti i gær, bæði gegn lög- reglunni og þeim, sem stóðu að fundinum. Lögreglan skaut viðvörunar- skotum upp i loftið til þess að dreifa hópnum, en enginn slasaðist. Þá þurfti lögregla einnig að gripa i taumana á mánu- dagskvöld, þegar reynt var að hleypa upp fundi kommúnista i Braganca. Kommúnista- flokkurinn mótmælti i gær ofbeldisaðgerðum i kosningunum og sagði þær koma i veg fyrir eðlilega stjórn- málabaráttu OPIÐ TIL Komið í Kaupgarð og lótið ferðina borga sig 10 1 KVOLD MKLABRAUJ BlJS STALBORG )> kauk;arour#A/ Kaupgarður .... á leiöinni heim Smiöjuvegi9 Kopavogi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.