Tíminn - 07.05.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1976, Blaðsíða 1
Leiguf lug—Neyöarf lug: HVERT SEM ER, HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122 — 11422 Wiilllil 99. tölublað—Föstudagur 7. maí — 60. árgangur rAætlunarstaÖir: í Blönduós *— Sigluf jörður . , Búðardalur — Reykhólar j Flateyri — Bíldudalur 'Gjögur— Hólmavík j Hvammstangi — Stykkis- ! hó I m ur—jR i fSúg a n d ari; Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 w í dag Réðust inn í íslenzka sendiróðið í Kaupmannahöf n —► © Starfslaunum til listamanna úthlutað í gær -----> il Hretið gerir gróðrinum ekkert til gébé Rvik — Hjá Garöyrkjudeild Reykjavikurborgar, Hafliöa Jónssyni garöyrkjustjóra fékk blaöiö þær upplýsingar, aö hretiö undanfarna daga, geröi gróöri i göröum borgarinnar ekkert til. — Gróöur er almennt ekki kominn þaö langt, sagöi Hafliöi, þaö eru þá helzt einstaka runnar og tré, sem gætu látiö á sjá, en þetta verður fljdtt aö jafna sig aftur. Viða i göröum borgarinnar er þó gróöur farinn að taka vel .viÖ sér, eftir hlýindin um daginn, en Hafliði sagöi, að ef fólk legði það á sig, þá væri hægt að skýla þeim gróðri á meðan hretiö gengur yf- ir. — Þetta er ekkert alvarlegt, og ætti ekki að hafa slæmar afleið- ingar, sagði Hafliði. Markús Einarsson, veðurfræð- ingur sagði, að i dag yröi sunnan- átt, stinningskaldi meö skúrum eða slydduéljum og fremur svalt, en þó yfir frostmarki. Þá sagði MarkUs að sennilega myndi þykkna upp með nýrri lægð á morgun, laugardag og liklegt væri að hann snérist upp i rign- ingu. Freigáturnar hefja ásiglingar á ný: Sigldu á Tý og Baldur í gærkvöldi liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii | Aðalfundur miðstjórnar | | Framsóknarflokksins | hefst í dag ( Gsal—Reykjavik. — Brezku freigáturnar fyrirskipuöu brezku togurunum fimmtán i gærkvöldi aö hefja þegar veiöar á afmörk- uöu svæöi út af Hvalbak. Jafn- framt skýröi einn yfirmaöur freigátu, Höskuldi Skarphéöins- syni, skipherra á Baldri, frá þvi aö freigáturnar myndu ekki láta þaö afskiptaiaust, ef varöskipin reyndu aö hindra veiöar togar- anna. Nokkru siöar sigldi freigát- an Falmouth á fullri ferö framhjá varöskipinu Tý — og sló skutnum ibóg varöskipsins, og varö höggiö mikiö, aö sögn Péturs Sigurös- sonar, forstjóra Landhelgisgæzl- unnar. Skömmu eftir ásiglinguna hófu tvær brezkar freigátur, Mermaid og Galatea, svo og dráttarbáturinn Statesman, aö reyna ásiglingar á varöskipiö Baldur. Mermaid tókst aö sigla á varöskipiö, en þaö svaraöi i sömu mynt, og sló skutnum i siöu freigátunnar. Eins og hálfs metra langt gat, og hálfs metra breitt kom á freigátuna viöhöggiö — og veröur hún sennilega ekki mikiö lengur á islandsmiöum. Sjávarútvegsráöherra Breta skýrði frá þvi i Neðri-málstofu brezka þingsins I gær, að ákveöið heföi verið að senda tvær freigát- ur I viðbót á Islandsmiö — og koma þannig til móts við kröfur togaraskipstjóranna. Jafnframt greindi ráöherrann frá þvi, að reynt yrði að fá dráttarskip á leigu til verndar brezku togurun- um. Að sögn Landhelgisgæzlunnar uröu brezku togaraskipstjórarnir ekkert ýkja hrifnir af þessum ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar og töldu aö fjölgun freigáta kæmi ekki nema litillega til móts viö kröfur þeirra. t gærkvöldi fyrirskipuðu svo yfirmennirnir á freigátunum, brezku togurunum, að hefja þeg- ar veiðar, en togaraskipstjórarn- ir voru tregir til að hlita fyrir- mælunum, og til frekari árétting- ar kallaði þá einn yfirmannanna, á freigátunni Mermáid til Höskuldar Skarphéöinssonar skipherra á Baldri, og sagði, að freigáturnar myndu ekki láta þaö afskiptalaust ef varöskipin trufl- uðu veiðar togaranna. Einn togaraskipstjóranna neitaði algjörlega aö veröa viö fyrirmælum freigátumanna, og sagöist ætla að sigla heim til Baldur svaraði í sömu mynt — og stórt gat kom á síðu freigátunnar Bretlands, og annar kvaðst ekki hefja veiðar fyrr en hann heföi fengiö bætur vegna veiðanna við ísland. FJ—Reykjavik. — Aðalfundur miðstjornar Framsóknar- ilokksins hefst að llótel Siigu klukkan 11 i dag, og flytur Ójafur Jóhannesson.formaður Frainsoknarflokksins fyrst yfir- litsræðu sina. gjaldkera og framkvæmda- stjóra Timans, en að þeim lokn- um veröa almennarumræður. Á morgun starfa nefndir, en sið- degis verður gengið til kosn- inga. A sunnudag verða nefnda- álit lögð fram og rædd, og er bú- izt við að aðalfundinum ljúki siðdegis á sunnudag. = Þá koma skýrslur ritara, Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii Dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri: Sérhæfni útlónastofnana fylgir ósveigjanleiki dreifingu lónsfjórins i SJ—Reykjavik. — Það hefur lengi verið eitt af höfuðeinkenn- um og að minu mati einn helzti galli hins islenzka lánakerfis, hversu sérhæfðar flestar stofnanir þess hafa verið eftir atvinnuvegum. A þetta að nokkru við um bankakerfið, en þó fyrstog fremst fjárfestingar- lánasjóðina. Hefur þessu skipu- lagi bæði fylgt ósveigjanleiki i dreifingu lánsfjár milli greina og misræmi i lánakjörum milli atvinnuvega. Ilvort tveggja hefur þetta áreiðanlega hamlað þvi, að lánsfé beindist meö eólilegum hætti til þeirra fram- leiðslugreina og fyrirtækja sem arðbærust eru hverjú sinni i'yrir þjóðarbúið. Svo fórust Jóhannesi'Nordal seðlabankastjóra formanni bankastjórnar Seðlabankans, orð i ræðu sem hann flutti i gær i tilefni ársfundar bankans. I máli Jóhannesar Nordal kom l'ram, að 58% af atvinnu- vegaútlánum fjárfestingalána- sjóöa á sl. ári fóru til sjávarút- vegs, 17% til landbúnaöar, en i báðum greinum hel'ur verið lil- tiilulega lilil framleiðsluaukn- ing um nokkurra ára skeið. Á binn bóginn lóru aðeins 15‘V. til almenns iðnaðar, sem þó hefur verið einn helzti vaxtarbroddur þjóðarbúskaparins undanfarin ár að dómi bankastjórans. Lét hann i ljós að hér yrði að verða breyting á, ef takast ætti að tryggja viðunandi hagvöxt næstu árin. Mikilvægasta skref- ið i þá átt taldi hann vera að jafna lánskjör milli allra greina atvinnulifsins og samræma þau raunverulegum kostnaði láns- fjár. Nokkur bót var á þessu ráðin með ákvörðun rikis- stjórnarinnar um breytt láns- kjör ýmissa fjári'estingarlána- sjóða á siðast liðnu ári, en mikið vantar þo enn á, að aðstöðu- munurinn sé úr sögunni, bæði að þvi er varðar kjör og aðgang að fjármagni. Jóhannes Nordal mælti ekki gegn þvi, að sérstök lyrirgreiðsla sé veitt, þar sem brýn félagsleg vandamál eru fyrir hendi, en taldi skipta miklu, að það gerist með opin- skáum hætti og með beinum opinberum framlögum, svo að það verði ekki til þess að skekkja meginstarísemi lána- kerfisins. — Annað helzta hlutverk lánamarkaðarins er að hvetja til aukinnar innlendrar fjár- magnsmyndunar, er geti verið grundvöllur arðbærrar fjár- lestingar, sagði Jóhannes Nordal. — Er þetta hlutverk sérstaklega veigamikið nú, ef unnt á að reynast að halda uppi nægilegum framkvæmdum i landinu, jafnframt þvi sem dregið verði stórlega úr notkun erlends lánsfjár. Það hefur lengi verið skoðun bankastjóm- ar Seðlabankans, að mikilvæg-. asta skilyrðið fyrir auknum peningalegum sparnaði i land- inu sé að tryggja eigendum sparifjár, lifeyrissjóðum og öðr- um fjármagnseigendum eðli- legan afrakstur af fé sinu með tilliti til verðbólguþróunar og annarra ijárfestingarfyrir- tækja. Með upptöku hinna nýju vaxtaaukareikninga innláns- stofnana hefur verið reynt að stefna að þessu marki, en einnig með útgáfu verðtryggðra skuldabréfa á almennum mark- aði og til sölu til lifeyrissjóða. Þótt þetta sé valalaust hvort tveggja skref i rétta átt, svo langt sem það nær, felst óneitanlega i þvi varhugaverð mismunun innan lána- markaðarins. Vil ég þar sér- staklega drepa á mismunandi skattamebferð ólikra sparnaðarforma, en sum þeirra, svo sem innstæður i bönkum og rikisskuldabréf, njóta algers skattfrelsis, þar sem önnur eru skattlögð að fullu, og má þar helzt nefna hlutabréf og skuldabréf gefin út af einstaklingum eða fyrirtækj- um. Er tvimælalaust orðið nauðsynlegtaðtaka allarreglur um skattlagningu innlána og annarra sparnaðarforma til endurskoðunar.ermiði að þvi að tryggja öllum eigendum og notendum fjármagns sem jafn- asta aðstöðu á fjármagns- markaðnum. — Með þvi, sem ég hef nú sagt um æskilegar breytingar á fjarmagnsmarkaðnum, hef ég aðeins viljað benda á dæmi um aðgerðir, sem nauðsynlegar eru til þess, að okkur takist sem bezt að beina fjármagni og starfsorku þjóðarinnar að þeim verkefnum sem geta fært henni mesta björg i bú. Þótt nokkuð hafi vissulega áunnizt að undan- förnu, ferþvi fjarri.aðenn hafi i Ijárfestingarmálum og opinber- um framkvæmdum verið tekið nægilegt tillit til þeirrar gjör- breytingar, sem orðið hefur á stöðu þjóðarbúsins á siðast liðn- um tveimur árum. Endurskoð- un stefnunnar i þessum efnum á grundvelli raunsæs mats á þró- unarmöguleikum þjóðarbúsins er eitt mikilvægasta verkelnið, sem framundan biður i stjóm efnahagsmála. . V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.