Tíminn - 07.05.1976, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
FöstudagUf 7. maí 1976.
1
Guðbjörg Þorbjarnardóttir:
Leikur með
Leikfélagi
Fáskrúðsfjarðar
Gsal-Reykjavik — Föstudaginn 7.
mai frumsýnir Leikfélag
Fáskrúösfjaröar leikþáttinn ,,Frú
Carrar geymir byssur” eftir
Bertholt Brecht og gamanleikinn
„Skemmtiferö á vfgvöllinn” eftir
F. Arrabal. Einnig veröa fluttir
söngvar í þýöingu Böövars Guö-
mundssonar.
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
leikur sem gestur á sýningunni.
Leikritið „Frú Carrar geymir
byssur” hefur ekki verið flutt
hérlendis áður, en Briet Héðins-
dóttir þýddi leikritið. Bertholt
Brecht skrifaði leikritið land-
flótta undan fasistum 1938 i Dan-
mörku, meðan Spánarstyrjöldin
stóð sem hæst, FjaUar leikritið
um andalúsi'ska sjómannskonu,
sem ætlar að bjarga lifi sona
sinna með þvi aö hindra þá i þvi
aö berjast gegn Franco.
Leikendur eru ellefu og fer
Guðbiörg Þorbjamardóttir með
aðalhlutverkið Teressu Carrer.
Með önnur helztu hlutverk fara
Birgir Stefánsson og Tryggvi
Karlsson.
„Skemmtiferð á vigvöllinn” i
þýðingu Jökuls Jakobssonar hef-
ur verið leikið viða um land.
Leikurinn fjallar á gamansaman
hátt um styrjaldir og afstöðu
margra Vesturlandabúa til
þeirra.
Leikendur eru sex og með aðal-
hlutverk fara Ævar Agnarsson,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Stefán Garðarsson og Sölvi
Kjerúlf.
Fjölmargir hafa unnið að sýn-
ingunni óg lagt henni lið á ýmsan
hátt. Næstu sýningar á leik-
þáttunum verða á Neskaupstað
laugardaginn 8. mai og á Eski-
firði, sunnudaginn 9. mai.
Leikstjóri er Maria Kristjáns-
dóttir, en leikmynd og leiktjöld
eru eftir Guðbjörn Gunnarsson.
Auglýsið í Tímanum
Sjávarútvegsráðuneytið
6. mai 1976.
Auglýsing
Þeir skipstjórar hörpudisksveiðibáta
við Breiðaf jörð, sem ætla sér að stunda
hörpudisksveiðar á Breiðafirði á kom-
andi vertið verða að hafa sótt um veiði-
leyfi til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir
20. mai n.k.
Umsóknir sem berast eftir þann tima
verða ekki teknar til greina.
ÍdnroMtl
s
Vörumarkaðsverð ^
Cherios kr. 152 ^
Libby's tómatsósa kr. 133 ^
Heinz bakaðar baunir
1/2 dós kr. 165
Campells dósasúpur kr. 95
Jacobs tekex kr. 85
Hangikjöt 1 kg.
kr. 702
frampartar á
gamla verðinu
ú
Vörumarkaðurinn hf
Ármúla la
86111
Opid til W.
101KVOLD
Lesendur
segja:
18300
Um beina línu, dreifingu
sjónvarps og fleira og . . .
Þættir útvarpsins, „Bein
lina”, veitast okkur öðru hvoru
og eru vel þegnir eins og fleira
úr þeirri átt. Aðstaða þess, sem
fyrir svörum situr hverju sinni,
mun næsta erfið og krefjandi,
enda er þeim oft ógreitt um á-
kveðin svör.
Spyrjendur hafa það lika til,
að vera ósvifnir, og einnig að
leita svara i þeim efnum, sem
ekki tilheyra viðkomandi ráð-
herra.
En það vill oft reynast erfitt
að ná sambandi við þá i sima 91-
22260 héðan, utan af landi. Þótt
við sitjum að kalla timann út,
segir sónninn i simanum bara:
,,A tali”! Á þvi þyrfti að ráða
bót. Mætti ekki hafa þarna einn
„millilið”, (þótt þeir séu nú viða
taldir of margir) sem tæki við
spurningunum, e.t.v. stundu
fyrr inn á segulband, og visaði
þeim svo i réttri röð til þeirra,
sem þættinum stjórna? Sam-
band væri svo gefið við þann,
sem spyr, þegar að honum er
komið.
Þegar menntamálaráðherra
sat fyrir svörum i fyrri viku,
reyndi églengi og án árangurs
að ná sambandi og koma að
spurningum.
1. Ber menntamálaráðherra
enga ábyrgð á þvi, sem þjóðinni
er boðið sem hátiðadagskrá i
Rikisútvarpi á fullveldisdegi, 1.
des.?
2. Er ekki full ástæða til að
fela öðrum en byltingasinnum
úr Háskóla Islands að sjá um
dagskrá þessa næst?
— Út frá þessu mætti svo
spyrja aðra, og hvern sem er:
Mun það i anda þeirra, sem
mest og bezt börðust fyrir full-
veldi Islands, t.d. Jóns Sigurðs-
sonar, að syngja International-
en og um brýnda hnifa, fágaðar
byssur, þ.e. undirbúa strið og
manndráp á þessari hátið litill-
ar, friðelskandi þjóðar? Ég
ætla, að svo sé ekki.
— Sama varð svo niðurstaðan
hjá mér, þegar samgöngumála-
ráðherra skyldi veita mönnum
áheyrn og svara fyrirspurnum i
sl. viku: Ég fékk ekkert svar við
minum.
1. Hvers vegna er ekki tekinn
vegatollur af þeim sem full-
gerðu, ágætu akveganna njóta,
meðan ibúar flestra annarra
landshluta verða að sætta sig
við ófullgerða og oft mjög
slæma vegi?
2. Er ekki mögulegt að skipu-
leggja samgöngur og vöruflutn-
inga svo, að á vetrum sé meira
nýtt greið leið á sjó við strendur
landsins, og dregið úr tugmill-
jóna kostnaði við snjóruðning og
viðgerðir á stórskemmdum
vegum, eftir alltof stóra og
þunga bila? — En, sem sagt, ég
náði ekki sambandi. Og svo
missti ég af miklu i þáttum
þessum, við árangurslausar til-
raunir i sima. E.t.v. hafa þvi
einhverjir komið fram með
spurningar af þessu tagi, þótt ég
vissi ekki. En mér finnst rik á-
stæða til að leita svara i þessum
efnum. Sjáum aðeins nánar:
1. Bendir ekki margt til þess
að óþarft sé að brýna islenzka
þjóð til að brýna hnifa, fága
byssur, hervæðast innbyrðis?
Sé um öreigalýð að ræða á landi
hér nú, er vist liklegast til ár-
angurs að leita I háskólanum.
Mætti þá e.t.v. finna einhverja
hugsjónasnauða, andlega og
efnalaga öreiga. Og sjónvarp,
kvikmyndir og hernaðartæki
hvers konar, flutt inn i stórum
stil fyrir börnin islenzku.ætti að
nægja til að halda við og efla
bardagaviljann og árásar-
hneigðina! Skammsýnir og ráð-
villtir hljótum við að vera, Is-
lendingar, að leyfa innflutning á
þeim djöfullegu uppeldistækj-
um!
2. Væri ekki nær lagi að fela
einhverjum öðrum að sjá um
dagskrá fullveldisdagsins 1976,
t.d. fólki, sem hefur lifað i land-
inuog unnið með þjóðinni,jafn-
vel þótt ekki væru langskóla-
gengnir, fremur en mennta-
Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra.
málaráðherrann, en hitaðir ætt-
jarðarást, þjóðrækni og hug-
sjónaeldi, eins og hann o.m.fl.
3. Þeir, sem góðu veganna
njóta, losna við mikil óþægindi i
ferðum, timaeyðslu og viðgerðir
á bilum, sem ökumenn óveg-
anna hljóta að verða fyrir. Eiga
þeir siðarnefndu ekki alveg eins
mikinn rétt til góðra vega? Er
ekki full ástæða til að jafna ör-
litið þennan misrhun með vega-
tolli? Reynslan af Keflavikur-
vegi sýndi vist, að nokkuð gæti
safnazt i sjóðinn til vegabóta
annars staðar. Slikt væri sann-
arlega þörf hér nyrðra, og hvað
myndu þeir segja á Austurland-
inu?
4. Snjóþungir vetur og ófull-
gerðir, þollitlir vegir valda ó-
skaplegum erfiðleikum og til-
kostnaði, eins og þeir nú eru
notaðir. Skip okkar eru mörg og
góð, en oft i förum með strönd-
um fram, litt hlaðin, að sagt er.
Sjóleiðin er oftast greiðfær og
litið um vegaskemmdirnar þar.
Hafnir vitanlega misgóðar, en
batnandi. En meðferð vara,
sem fluttar eru i skipum, er
sögð ábótavant. Má ekki úr
þessu bæta? Höfum við efni á að
fara svona að ráði okkar?
„Brekknakoti” 3.aprill976,
JónasJónsson.
Þaö er ekki nóg aö kaupa sér útvarpstæki. Fleira þarf til aö koma ef full not eiga aö veröa af þvi og
þjónustu Rikisútvarpsins sem slikri.