Tíminn - 07.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 7. maf 1976. /# Föstudagur 7. maí 1976 Heiisugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7-13. mai er i Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Revkjavik — Kópavogur. Pa'gvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Lögregla og slökkvilid Ileykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglsn simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símahilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Rilanasimi 41575, simsvari. Fél°gslíf Félag Snæfellinga og Hnapp- dælai Reykjavik býður öllum eldri Snæfellingum og Hnapp- dælum til kaffidrykkju i safn- aðarheimili Nessóknar i Nes- kirkju sunnudaginn 9. mai n.k. kl. 15.00. Þá vill stjórn félags- ins minna á að nú er rétti tim- inn til aö panta farmiöa i ferð félagsins til sólarlanda I haust. Stjórn og skemmti- nefnd. Kattavinafélagið: Beinir þeim eindregnu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðið að koma saman laugardaginn 22. maii samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Kvenfélag Háteigssóknar:: Veizlukaffi verður iDomus við Egilsgötu sunnudaginn 9. mai kl. 3 - 6. Styrkið gott málefni. Kaffinefndin Ferðafélagsferðir: Föstudagur 7. mai kl. 20. Þórsmörk: frá 7. mai hefjast helgarferðir I Þórsmörk. Ferðirnar hefjast kl. 20 á föstudagskvöldum og standa til sunnudagskvölds. Gist er i sæluhúsi F.l. Farmiðasala og allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Oldugötu. 3, sfmar 19533 — 11798. Ferðafélag tslands. Göngu- ferð um Mosfell laugard.kl. 13. Sunnudagur 9. mai Kl. 10.00 hin árlega fuglaskoðunarferð F.í. suður með sjó. Staðnæmst verður m.a. á Garðskaga, i Sandgerði, við Hafnarberg og Reykjanesvita. 1 fyrra sáust 42 fuglategundir. Hvað sjást margar nú? Hafið sjónauka, skriffæri og fuglabók AB með- ferðis. Fararstjórar Grétar Eiriks- son og Gestur Guðfinnsson. Ath. breittan brottfarartima. Farið frá Umferðamiöstöðinni austanverðu. Við viljum vekja athygli á fuglaskoðunarferð Ferða- félags Islands, sem verður farin n.k. sunnudag um MiðnesogHafnarberg. Aætlað er að leggja af stað frá Umferðamiðstöðinni kl. 10. árd. Ekið verður að Garð- skagavita og hugað að fuglum þar. Siðan til Sandgerðis og Hafna. Þá verður Hafnarberg skoðað, en i berginu er mikið fuglalif og má sjá þar allan islenzka bjargfugl, nema haftyrðilinn. Þá verður staldr- að við hjá Reykjanesvita og i Grindavik á heimleiðinni. Fólki skal bent á, að hafa meðferðis sjónauka, skriffæri og fuglabók Almenna Bóka- félagsins. Rétt er að geta þess að i fyrra sáust 42 fugla- tegundir i' þessari ferð. Verður fróðlegt að vita, hvort jafn- margar tegundir sjást nú. Leiðsögumenn i ferðinni verða Grétar Eiriksson og Gestur Guðfinnsson. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Laugardaginn 8.5. kl. 3. Hólmshraun, Rauðhólar, létt ganga, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Sunnudagur 9.5. kl. 13. 1. Strandgöngur I Flóanum, fararstjóri Gisli Sigurðsson. 2. Ingólfsfjalf fararstj. Tryggvi Halldórsson. Brottför frá B.S.I., vestan- verðu. Útivist Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dálki verða að berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Happdrætti Starfsfólk Kópavogshælis e&idi til happdrættis sl. mánuð til kaupa á þroskaleikfangasafni fyrir vistmenn hælisins. Upplagið var 5000 miðar, og seldust þeir allir upp og var dregið 30. april 1976 hjá bæjar- fógetanum i Kópavogi og eru vinningsnúmer sem hér segir. Vinningsnúmer: L 4203. 2. 3251. 3. 3425. 4. 227. 5. 4272. <5. 327. 7. 536. 8. 3199. Vinninga má vitja á Kópavogs- hæli hjá riturum. Lodckeed Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum 13LOSSI?-------------- Skipholti 35 • Simar: 13-50 verzlun - 8-13-51 verkstæöi ■ 8-13-52 skrifstofa 2200. Lárétt 1. Nes. 6. Gyðja. 8. Landnáms- maður. 10. Fiskur. 12. Kusk. 13. Spil. 14. Farða. 16. Mann. 17. Fljót. 19. Undin. Lóðrétt 2. Maður. 3. Komast. 4. Þyt. 5. Málms. 7. At. 9. Maður. 11. Und. 15. Málmur. 16. Æði. 18. Strax. Ráðning á gátu No. 2199. Lárétt 1. Sviss. 6. Ana. 8. Bál. 10. Lik. 12. Um. 13. LI. 14. Rak. 16. Lap. 17. óró. 19. Glámi. Lóðrétt 2. Val. 3. In. 4. Sal. 5. Aburð. 7. Skips. 9. Ama. 11. tla. 15. Kól. 16. Lóm. 18. Rá. Rafgeymar í miklu úrvali ]3LOSSHh Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Dodge Dart til sölu árgerð 1974, Bill i sérflokki. Vél 6 cyl. Hardtop. FIAT sýningarskálinn Siðumúla 35 — Simar 3-88-45 & 3-88-88. r DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental i QO Sendum 1-74-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar 3*i-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla virka daga ki. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bilasclan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Jakobs Ólafs Jóhannssonar Arbæjarbletti 33. Steinunn Kristinsdóttir, Hallveig Ósk Jakobsdóttir, Anton Karl Jakobsson, Salóme Kristin Jakobsdóttir, Jón Vilhelm Pálsson og börn. s ef þig vantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðai hlnn enda borgarinnar þá hringdu i okkur 4LliJ\ ál a.\n j én LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Guðrún Oddsdóttir Suðurgötu 13, Sandgerði, verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju, laugardaginn 8. mai kl. 2. Ferð verður frá heimili hinnar látnu kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. Ölafur ögmundsson. Eiginmaður minn Gisli Ingimundarson Stóragerði 34 lézt i Borgarspitaianum miðvikudaginn 5. mai. Helga Bjarnadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.