Tíminn - 11.05.1976, Qupperneq 15

Tíminn - 11.05.1976, Qupperneq 15
Þriðjudagur 11. mai 1976 TÍMINN 15 Nýlega hefur veriö opnuö ný snyrtistofa i Glæsibæ viö Aifheima undir nafninu Snyrtistofan „Gyöjan”. Þar er hægt aö fá andlitsböö, handsnyrtingu og fótsnyrtingu, svo eitthvað sé nefnt. Unniö veröur ein- göngu úr hinum viöurkenndu frönsku „Lancome” snyrtivörum. Snyrtistofan er i rúmgóöu húsnæöi Ikjallara hússins. Þar vinna aö staöaldri eigendur snyrtistofunn- ar, þær Geröur Guömundsdóttir og Helga Valsdóttir fegrunarsérfræöingar, sem eru á meöfylgjandi mynd. Helgi Benónýsson: Vetrarvertíðarlok 1976 Framkvæmdastjóri Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra stofnunarinnar frá og með 1. sept. n.k. Launakjör fara eftir eðli starfsins, mennt- un og fyrri störfum umsækjanda. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um launa- kröfur, menntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 30. mai n.k. Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21, simi 16482. Ámorgun —12. maí—kemur út bókin Refskdkir og réttvísi eftir Ingveldi Gisladóttur. Bóksalar og aðrir, sem vilja fá bókina, gjöri svo vel að panta hana hjá höfundi i sima 1-79-19. Ingveldur Gisladóttir. Lokadagurinn 11. mai var um aldaraöir einn mesti hátiöisdagur islenzkra sjómanna á Suövestur- landi. Þá var geröur upp hlutur eöa greitt kaup eftir afla vertfö- arinnar. Mjög margir sjómenn voru I verstöövunum úr flestum byggö- um landsins, feröuöustum fjöll og firnindi um hávetur, þegar veöur voru válegust, eins og sagnir frá fyrri tiö herma. Oft tók Ægir miklar fórnir, þegar skipstapar uröu á vertíöum. Þaö voru ekki alltaf gleöifréttir, sem sjó^ menn færöu heim i byggö sina aö vertiöarlokum. Misjafn var aöbúnaöur i verinu, húsakostur stundum ekki annar engrjótbyrgi eöa moldarkofar, ó- upphitaðir. Þó voru þetta menn- irnir, sem forðuöu þjóöinni frá ör- birgö og I sumum tilfellum hung- urdauöa öldum saman og hélzt þessi aöbúnaöur að meira eöa minna leyti fram á siöustu ára- tugi 19. aldar. Lokadagurinn var þvi hátiöis- dagur i hugum flestra. Þann dag áttu skipstjórnarmenn að vera búnir aö skila sjómönnum aö landi, ekki siöar en um hádegi. Þótt mestu sjósóknarar reru á lokadag, var þess ævinlega gætt aö vera kominn aö landi um há- degi, enda allmikil viöurlög, ef út af var brugðið, Sjómönnum voru þannig tryggöir 3 dagar til heim- ferðar, þvi hjúaskildagur var 14. maf, af ákveðin voru vistaskipti. Viö heimikomuna voru sagöar fréttir úr verinu og almennar fréttir innanlands og utan. Ver- mennirnir voru fjölmiölar þeirra tima. Nú eru timarnir breyttir hjúa- skildagur fallinn i gleymsku, lokadagurinn viröist ekki virtur sem vertiöarlok, frekar en aörir dagar vorsins. Fjölmiölar flytja daglega frétt- ir um land allt, og ætla ég aö minnast helztu þeirra meö at- hugasemdum. Aflinn á vertfö var oftast efst á baugi, og var fjöldi fiska mæli- kvaröinn, allt yfir þriöja tug ald- arinnar en eftir þaö breyttust aflatölurl smálestir, og hefur þaö haldizt siöan. Þessi breyting hefur haft slæmar afleiöingar vegna þess, aö þungatala á fiski hefur veriö notuö viö hafrannsóknir sem. mælikvaröi um fiskimagn og ver- iö notaður á alþjóöafundum i túlkað veiðimagn, en er rang- færsla og ekki réttur mælikvarði. A heimskringlunni er viðhöfð tala á dýrum i flestum löndum og svo er hér um búfénaö bænda og vatnafiska. Sama var meö sjó- fiska frá þvi við höfum sögur af, þar til Fiskifélagiö fór aö birta aflafréttir eftir 1930. Ég var trúnaöarmaöur Fiskifé- lagsins i Vestmannaeyjum nærri tvo áratugi og tók fyrir útvegs- bændur vigtarsýnishorn af fiski til viömiöunar á þunga lifrar og hrogna.jafnhliöa þvi skráöi ég i dagbækur ýmislegt, sem mér fannst athugunarvert viö vigtar- sýnishornin. Þar meö tölu á fisk- inum, sem veiddurvari mismun- andi veiöarfæri, og vigtin miöuð við slægðan fisk með haus. 1964 kom á miðin viö Suöurland stærsti þorskfiskur, sem ég man eftir, og var sama i hvaöa veiðar- færi hann var veiddur — stærö var hlutfallslega sú mesta, sem nokkru sinni var á fiski við suður- ströndina siðustu 50 ár. Nótafisk- urinn var stærstur, 70 fiskar i smálest slægöir með haus eða að meðaltali jafnþungur dilk á haustdegi. Netafiskur 140-150 stk. i smálest. Færafiskur á þessum tima um 100 fiskar. Meðtaltal á timabilinu sem athuganir minar eru byggðar á, mun vera i þorski eftirfarandi. a) Þorskur veiddur úet 190-200 stk. I smálest. b) Þorskur veiddur á linu 300 stk i smálest. c) Þorskur veiddur i nót (mis- jafn) 70-320 stk, i smálest. tlmann. Aöalfæöa hans er loðna og síld, hinsvegar etur hann alla fiska, sem kjaftur hans getur ráö- iö viö — karfa, ýsu, lýsu, humar, rækju, spærling og fleira. Þar af leiöir, aö viö megum gæta okar aö veiöa ekki of mikiö af ætinu, svo aö viö horfellum ekki fiskana eins og viö höfum stundum gert viö búfé okkar. Lifinu I hafinu má ekki raska, og sizt á þann veg, aö lífsskilyrö- um nytjafiska okkar sé hætta bú- in, þar á ég einkum viö síld og þorsk, sem stóran hluta fæöu sinnar sækja 1 loönustofninn á ýmsu þroskastigi. Verja skal hrygningusildar meö þvi aö leyfa ýsuveiöar á hrygningarsvæöi sildarinnar frá 1. júni og þar til sildarhrygningu er lokiö, þvi aö hún er mesti ránfiskur á hrogn sHdarinnar, og þaö svo, aö hún ét- ur upp heila hauga sildarhrogna, ef mikið er af haini. Bændur Óska eftir góðu sveita- heimili fyrir duglegan 14 ára dreng. Upplýs- ingar í síma 8-19-50. & VAi 'SS I r-w ►. Borgarskjalavörður Staöa borgarskjalavaröar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi viö Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu borgarstjóra fyrir . 1. júni n.k. 7. mai 976, Borgarstjórinn í Reykjavik. W k m v'ii Sumarbústaður eða land undir sumarbústað óskast. Tilboð merkt SFS 1470 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. mai. Starfsmannafélag Sjónvarpsins. Eftir að ég kom til Reyijavikur, tók ég tvivegis vigtartal af tog- arafiski og var i fyrra skiptið 560 stk. I smálest, en i hið siöara 778 stk. i smálest hverri. Eins og töl- ur þessar bera meö sér, fer dauðatala fiskanna eftir þvi, hvaöa veiðarfæri eru notuð viö fiskveiðarnar. Ef við áætlum að megi veiða innan landhelgi tslands um 200,000 smálestir af þorski, fer tala fiskanna, sem deyja til þess að fullnægja þessum aflamagni, eftir tegund veiöarfæra. 200,000smál. i net, meö 200fiska i smál. deyja um 40.000,000 stk. 200.000smál.álinumeö 300fiska i smál. deyja um 60.000.000-stk. 200.000smál. itogvörpu 600 fiska smál. deyja um 120.000.000 stk. Af þessu sést, að smálestataTl er enginn mælikvarði á veiöina, j heldur tegund veiöarfæra, sem notuö eru viö veiöarnar. Allir fiskar hafa skilyröi til þess aö veröa stórir, og þvi hægt aö veiöa fiskinn i hvaöa veiöarfæri sem hentar, þegar viö ráöum land- grunninu öllu. Allar lifverur þurfa mat sinn og engar refjar, og þorskur þar eng- inn eftirbátur, enda étur hann i 10 1/2 mánuð allt, sem að kjafti kemur, nema um hryggningar- BÆNDUR — ATHUGIÐ Nú eru síðustu forvöð að panta FAUN kartöflu—upptökuvélarnar ATHUGIÐ að einnig er fáanlegur aukabúnaður til rófu — upptöku HAFIÐ SAMBAND SEM FYRST KaupSélögln UM ALLTIAND Samband fslepzkra samvinnutelaga VÉLADEILD AimulaJ Reykjavik simi 3890Q laitaiEnEltaiiaiEIElElElSlEIElEIElElljHjlEIElElEribiLaiElBIBIBlElElBl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.