Tíminn - 11.05.1976, Side 17

Tíminn - 11.05.1976, Side 17
Þriðjudagur XI. mai 1976 TÍMINN 17 þeir voru í gærkvöldi skipaðir í landsliðsnefnd í handknattleik Gömlu landsliðskempurnar i handknattleik, þeir Birgir Björnsson, Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Benedikts- son, voru i gærkvöldi skipaðir i landsliðsnefnd I handknattleik — og munu þeir sjá um landslið karla, þar til landsliðsþjálfari veröur ráðinn. En miklar likur eru á þvi, að landsliðsþjálfari Pólverja komi hingað i haust til að þjálfa og undirbúa landsliðið fyrir undankeppni HM-keppn- innar. Næsta verkefni landsliðsins er Bandarikjaför i lok júni, þar sem fjórir landsleikir veröa leiknir — gegn Bandarikjamönnum og Kanadamönnum. — Við munum fljótlega velja um 20 manna landsliðshóp, sem mun byrja æfingar i byrjun júni, sagöi Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndarinnar i viðtali við Timann i gærkvöldi. — Þá verður byrjað að æfa á fullum krafti og æft 5 Framhald á bls. 8. BIRGIR björnsson formaður landsliðsnefndar. „Við sigrum" — sagði Gerd Muller I Glasgow í gærkvöldi Evrópumeistarar Bayern Munchen komu til Glasgow i gærkvöldi, þar sein þeir verja meLstaratitilinn á Hampden Park. — Allir scgja, að við vinnum öruggan sigur. Allt scm ég gct sagt, cr að leikur- inn gcgn St. Etienne verður mjög erfiður — sá erfiöasli, sem við höfum leikið á þessu ári, sagöi GU Hoeness, við komuna til Glasgow. Gerd Muller, scm hefur skoraö 51 marki Evrópukcppni, var eini leikmaður Baycrn, sem var djarfur, hann sagöi ákveðið: — Við sigrum. óneitanlega er Bayern-liðið sigurstrang- legra. Þctta fræga félagsliö hefur ekki tapaö úrlsitaleik 1 Evrópukcppni og v-þýzku bikarkeppnmni i þau ellefu skipti, sem félagið hefur lcikið til úrsUta. Lcikmenn Bayern fá (i þús. pund, ef þeir sigra. —SOS Meiðsli hjá leik- mönnum St. Etienne Franska meístaraliöiö St. Etienne, sem mætir Bayern Munchen i úrslitaleik Evrópu- keppni meistaraliðu ú Hainpden Park I Glasgow annaö kvöld, á viö meiðsii að striða — tveir uf bezlu leik- mönnuin liðsins eru meiddir. Miðvallarspilarinn ('hristian Synaeghel, sem er slæmur á fæti — illa marinn, verður lát- inn lcika, þrátt fyrir meiösUn. —• Við teljum að hann sé fær um það, ef hann hefur bundiö um meiöslin. Ef hann finnur fyrir súrsauka, þá gefum viö honum sársaukadrepandi sprautu, segja læknar St. Etienne. Möguleikarnir á, að hinnsnjaUiinnlterji Dominque Rocheteau leiki, hafa ekki aukizt — en þjálfari liðsins tekur ekki ákvörðun um þaö, fyrr en rétt fyrir leikinn. —SOS Revie í vanda Meiðsli fjögurra leikmanna koma I veg fyrir að Don Revie, einvaldur enska landsliösins, gæti sagt endanlega i gær- kvöldi. hvaða leikntenn léku gcgn N-trum ú VVembley I kvöld I hrezku meistara- kcppninui. Þessir fjórir leUt- menn eru fyrirUðinn Gerrv Francis, Q.P.R. Ray Kennedy, l.iverpool, og Brlan Greenhoff og Stuart Pearson, Manchestcr United — þeir tvcir siðastnefndu voru ný- liðar i enska landsliðinu gegn VV’alcs á laugardaginn ásamt Tony Tower, Sunderland Francis er aumur I kálfa, Kennedy hefur nteiðsli i tá og þeir Pearson og Greenhoff eiga við smávægileg meiösli aö striöa. Það eru 75% likur á, aö þessir leikmenn leiki. Irar eiga einnig við meiðsli aö striða. — Pat Jennings er meiddur i hendi, en ef hann leikur þá leikur hann sinn 60. landsleik fyrir N-lrland — nýtt met. ----------- Birgir, Karl og Gunn- laugur með landsliðið REYKJAVIKURMEISTARAR VIKINGS 1976.sjást hér kampakátir eftir sigurinn gegn Valsmönnum i gærkvöldi. (Timamynd Gunnar). Víkingar Reykjavíkurmeistarar 1976 „Þetta var mjög góð sénding frá Gulla" — Þetta var mjög góður stungubolti f rá ,,Gulla"/ ég þurfti aðeins að spyrna knettinum í netið — markið stóð galópið, sagði Stefán Halldórsson, hinn sprett- harði miðherji Víkings- liðsins, sem var hetja Stúdentar ósigrandi í blaki STUDENTAliöiö i blaki er al- gjörlega ósigrandi — hefur unnið sigra i 10. blakmótum i röð, á aðeins tveimur árum. Stúdentar kórónuðu sigur- göngu slna á sunnudaginn, þegar þeir unnu sigur (3:1) yfir UMFL i úrslitaleik bikar- keppninnar og urðu þar með tvöfaldir sigurvegarar — bæöi i 1. deildar- og bikarkeppninni 1976, einsog 1975. Hér á mynd- inni til hliðar, sjást hinir sigursælu leikmenn Stúdenta-liðsins. (Timamynd Gunnar) — sagði Stefán Halldórsson, sem þurfti að yfirgefa völlinn, eftir að hann hafði skorað sigurmark (2:1) Víkings gegn Val Austurbæjarliðsins á AAelavellinum i gærkvöldi, þegar Víkingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitil- inn í knattspyrnu, með því að vinna góðan sigur (2:1) yfir Val. Stefán varð f yrir óhappi, þegar hann skoraði mark- ið, eftir góða sendingu frá Gunnlaugi Kristf innssyni, —er ég spyrnti í knöttinn, • Framhald á bls. 8. LOKA- STAÐAN Vikingur.....5 3 2 0 12:3 2 10 Valur..........5 3 0 2 11:4 2 8 Fram...........5 3 1 1 10:4 1 8 KR ............5 2 1 2 7:7 1 6 Þróttur .......5 1 0 4 3:13 0 2 Ármann.........5 1 0 4 2:13 0 2 Markhæstu menn: Arni Guðmundsson, KR ..........4 Eirikur Þorsteinsson, Vik....4 Guðmundur Þorbjörnss. Val.... 4 Kristinn Björnsson, Val........3 Arni Guðmundsson skoraði 2 mörk fyrir KR-liðið, sem vann sigur (4:1) yfir Þrótti á laugar- daginn. Hin mörk KR skoruðu þeir Börkur Ingvarsson og Sverrir Herbertsson, en mark Þróttar skoraði Sverrir Brynjólfsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.