Tíminn - 11.05.1976, Page 22

Tíminn - 11.05.1976, Page 22
22 TÍMINN ÞriBjudagur 11. mal 1976 LEIKFÉIAG 2l2 REYKJAVlKUR SKJALDIIAMRAR i kvöld kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 SAUMSTOFAN Miövikudag kl. 20,30 Sunnudag kl. 20,30 EQUUS Fimmtudag kl. 20,30'. Laugardag kl. 20,30. Allra siöustu sýningar Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. 4NQÓ0LEIKHÚSI0 3Pj 1-200 NATTBÓLIÐ föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. FIMM KONUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö: LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20,30 STIGVÉL OG SKÓR Gestaleikur frá Folke- teatret. Frumsýning laugar- dag kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Slmi 1-1200. Tilboð Tilboð óskast i aðstöðu til sölu á sælgæti og veitingavörum um borð i væntanlegu Vestmannaeyjaskipi. Verðlag vara verður að vera innan ramma verðlagsákvæða. Taka skal tillit til, að sömu söluaðstöðuhni fylgir sú kvöð að seljanda beri að láta áhöfn skipsins i té fæði miðað við dagvinnutima frá kl. 8 að morgni til kl. 5 að kvöldi. Tilboðum sé skilað fyrir 1. júni n.k. til Herjólfur h.f. pósthólf 129, Vestmannaeyj- um og verða þau opnuð samtimis i skrif- stofu félagsins þann dag. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri fyr- irtækisins Friðrik óskarsson. Simar 98- 1792 eða 98-1239. Stjórn Herjólfs h.f. VANTAR YÐUR starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk, vant margvisleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta Simi 1-59-59. CARLO DERKERT, listfræðingur frá Svíþjóð heldur tvo fyrirlestra I Norræna húsinu um sænska mynd- list: Þriðjudaginn 11. mai kl. 20:00 Matisseelever och kubister í svenskt máleri Fimmtudaginn 13. mai kl. 20:00 X-et, Amelin och andra berattare, samt nyrealisterna pá 60-talet Á eftir fyrirlestrunum kynnir hann list- sýningu SIRI DERKERT i sýningarsöl- um, en hún er opin daglega kl. 14:00-22:00 til 23. mai. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ lonabíö 3* 3-11-82 Uppvakningurinn Sleeper Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grin- ista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir aö hafa legiö frystur I 200 ár. Leikstjóri: Woody AUen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ fíj Slmi 11475 Farþeginn Passenger Viðfræg Itölsk kvikmynd gerð af snillingnum Michael- angelo Antonioni. Jack Nicholson, Maria Schneider. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Ofjarlar ræningjanna Spennandi og skemmtileg, ný kvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 7. Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breytta sýningartima. Slöustu sýningar. Fláklypa Grand Prix Álfhóll ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd í lit- um. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smá- bænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meöal þeirra er Okuþór Fclgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvík sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Mynd fyrir alla fjölskyld- una< I Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. ANCIE niCKINSON BIC BAD XÆAMA spennandi ný bandarísk kvikmynd um mæögur, sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angie Dickinson, William Shatner, Tom Skerritt. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. hdfnnrbls .3*16-444 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI . Bráöskemmtileg, heims- fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aösókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandarikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. 3* 2-21-40 Háskólabló hefur ákveöið aö endursýna úrvalsmyndir i röö. Hver mynd verður sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: The Carpetbaggers Hin vlðfræga mynd, talin byggö á ævisögu Howard Hughes.sem er nú nýlátinn. Aöalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9 þriöjudaginn 11. mai. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Rear window Ein frægasta Hitcock-mynd- in. Aðalhlutverk: James Stu- art og Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. maí. A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR* RANAVIStON’ Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Riehter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georg Fox og Mario P'>zo (Guð faöirinn). Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.