Tíminn - 18.05.1976, Síða 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur 18. mal 1976
Urmjón: Sigmundur ó. Steinarsson;
Eyja-
menn
fengu
„óska
start"
KS-Akureyri — IBV sótti Þórs-
ara heim i 2. deildarkeppninni i
knattspyrnu á laugardaginn.
Leikið var á malarvelli Þórs i
Glerárhverfi, að viðstöddum
mörgum áhorfendum. Strax á 2.
min. leiksins fengu Eyjamenn
„óskastart” — þá skoruðu Þórs-
arar sjálfsmark. Boltinn barst
fyrir markið og virtist Samúel
markvörður hafa boltarin, en á
siðustu stundu snórti Gunnar
Austfjörð boltann og breytti
hann um stefnu þannig að hann
hafnaði i markinu, án þess að
markverði tækist að koma i veg
fyrir það. Reyndist þetta vera
eina mark leiksins, og fóru
Vestmannaeyingar heim með 2
dýrmæt stig i pokahorninu.
Leikurinn var nokkuð jafn, og
hefði jafntefli verið sanngjörn
úrslit eftir gangi leiksins. Leik-
urinn fór að miklu leyti fram á
miðju vallarins, og var nokkuð
þófkenndur. Leikmenn beggja
liða virtust eiga nokkuð erfitt
með að halda boltanum niðri, og
var þvi mikiö um háspörk og
rangar sendingar. Vörnin hjá
báðum liðunum var betri hluti
þeirra og komust sóknarmenn
litið áfram gegn þeim. A mark-
verðina reyndi þvi litið en þeir
stóðu vel fyrir sinu, sérstaklega
þó Arsæll Sveinsson I marki
IBV, er.tvivegis kom I veg fyrir
mark með góðri markvörzlu,
fyrst i fyrri hálfleik, er óskar
Gunnarsson átti skot að marki
rétt utan markteigs, og svo i lok
leiksins er Helgi örlygsson átti
gott skot að marki sem Arsæll
varöi vel. 1 leiknumfékk lið Þórs
4 hornspyrnur gegn engri hjá
IBV. Beztu menn Þórs voru Sig-
urður Lárusson— sem barðist
geysivel og Gunnar Austfjörð,
en hjá IBV bar mest á Erni ósk-
arssyni, Ólafi Sigurvinssyni og
markveröinum Arsæli. Dómari
var Guðmundur Theodórssonog
voru nokkrir dómar hans mjög
vafasamir, þó svo að hvorugt
liðið hagnaðist beint á þeim.
Haukar skutu KA á kaf
Leikmenn Hauka frá Hafnar-
firði voru heldur betur á skot-
skónum gegn Akureyrarliðinu
KA á Kaplakrikavellinum i
Hafnarfirði. Fjórum sinnum
(4:0) sendu þeir knöttinn i netið
hjá Akureyringunum, en þeim
tókst ekki að svara fyrir sig.
Ólafur Torfason, Steingrimur
Hálfdánarson, Loftur Eyjólfs-
son og Guðmundur Sigmarsson
skoruðu mörk Haukanna.
Markvöröur misnotaði
vitaspyrnu
ögmundur Kristinsson, mark-
vöröur Armanns var i sviðsljós-
inu á Melavellinum, þegar Ar-
meningar léku gegn Isfirðing-
um. Hann byrjaði vel fyrir Ar-
mann, þegar hann skoraði
(1:0) úr vitaspyrnu — og siöar
fékk hann annað tækifæri til að
skora, þegar önnur vitaspyrna
var dæmd á tsfiröinga. ög-
mundi brást þá bogalistin' og
skaut framhjá. ísfirðingar náöu
siðan að tryggja sér jafntefli
(1:1) þegar Þórður Pálsson
skoraði mark fyrir þá rétt fyrir
leikslok.
Nýliðinn skoraöi
sigurmarkiö
Helgi Heigason.bráðefnilegur
nýliði hjá Völsungum, skoraði
sigurmark (2:1) Húsavikurliös-
ins gegn Selfyssingum. Aður
hafði Gisli Sváfnisson skorað
fyrir Selfoss, en Páll Rikharðs-
sonjafnaöi (1:1) fyrir Völsunga,
úr vitaspyrnu, _KS/-SOS
..Þetta marl«
heima
ASGEIR ELIASSON og GUNNLAUGUR KRISTFINNSSON.... sjást
hér berjast um knöttinn. Gunnlaugur gulltryggöi Vlkingum sigur
gegn Fram, með stórglæsilegu marki. (Timamynd Gunnar).
KNATT-
SPYRNU-
PUNKTAR
— Þetta var stórglæsilegt
mark. Já, — I „heimsklassa” —
þaö hefði átt heima á Wembley,
sagði Bill Heidock, hinn liflegi
þjálfari Vll«ngs-liösins, um hið
glæsilega mark, sem Gunnlaug-
ur Kristfinnsson skoraði gegn
Fram.Þrumufleygurhansaf 20
m færi söng i netamöskvum
Fram-marksins, — algjörlega
óverjandi fyrir Þorberg Atla-
son, markvörð Fram. —
Heidock var yfir sig hrifinn af
markinu — það sást bezt á þvl,
aö hann hljóp inná völlinn til að
faðma Gunnlaug að sér.
Gunnlaugur var ekki eini leik-
maðurinn, sem var á skotskón-
um um helgina — en þá voru
skoruð alls 16 mörk 11. deildar-
keppninni og hafa nú veriö skor-
uð21mark i fyrstu 5 leikjunum i
deildinni.
Hermann Gunnarsson, Val
og Keflvikingarnir ólafur
Júliusson og Friðrik Ragnars-
sonskoruðu allir 2 mörk i leikj-
um helgarinnar —ogeru þeir nú
markhæstir ásamt KR-ingnum
Birni Péturssyni, með 2 mörk.
Hermann Gunnarsson hefur alls
skorað 85 1. deildarmörk, siðan
hann byrjaði að leika með Val
1963. Fjórir leikmenn skoruðu
sin fyrstu 1. deildarmörk um
það var stórglæsilegt,
þjólfari Víkings, um ma{
★ Keflvíkingar unnu sin
og Skagamenn hafa ek
helgina Valdimar Valdimars-
son, Breiðablik, Haraldur
Haraldsson, Viking og Keflvik-
ingarnir Rúnar Georgsson —
„Bangsi” og Þórir Siefússon.
Keflvikingar unnu stærsta
sigurinn, þegar þeir skelltu
FH-ingum — 6:1 i Keflavik.
Þetta er mesti sigur Keflvikinga
I 1. deildarkeppninni i 11 ár —
eða siðan 1965, þegar þeir unnu
sigur (5:0) yfir Fram i Keflavik.
Valdimar Valdimarsson
skoraði glæsilegasta mark
helgarinnar — þrumufleygur
frá honum af 23 m færi skall upp
undir þverslánni á marki Vals
og þaðan þeyttist knötturinn i
netið. Valdimar skoraði þetta
glæsilega mark, með góðri
vinstrifótarspymu, sem Sigiyð-
ur Dagsson, landsliðsmark-
vörður úr Val, réði ekki við —
enda munaði ekki nema um feti,
að knötturinn hefði hafnað upp i
samskeytunum.
— og það var auðvelt að eiga við þó, sagði Róbert Agnarsson, hinn stóri og
sterki miðvörður Víkings, sem er orðinn einn okkar allra sterkasti miðvörður.
— Það stóð allt opið/ ég fékk góðan tíma til að leggja
knöttinn fyrir mig —og síðan lét ég skotið ríða af, sagði
Gunnlaugur Kristfinnsson, sem gulltryggði Víkingum
sigur (2:0) yfir Fram. Gunnlaugur skoraði með þrumu-
skoti af 20 m færi — knötturinn hafnaði í hliðarnetinu
f jær, algjörlega óverjandi fyrir Þorberg Atlason, mark-
vörð Fram.
Vlkingar voru vel að þessum — Það var auðvelt að glima við
sigri komnir — þeir mættu framlinumenn Fram, sagði Ró-
ákveðnir til leiks og gáfu ekkert bert. — Við fengum góðan tima i
eftir, léku allan timann af fullum vörninni til að hemja knöttinn og
krafti. — Vikingarnir voru ein- veittu Framarar okkur enga
faldlega betri, sagði Guömundur keppni, hvorki i loftinu, né á
Jónsson, þjálfari Fram-liðsins, vellinum. Þeir voru algjörlega
eftir leikinn. — Þeir voru ákveðn- dauðirog það vantaði alia baráttu
ir og léku skynsamlega. Varnar- i þá. Þá léku þeir ekki skynsam-
menn þeirra voru fljótir og þeir lega. — Þeir skiluðu ekki knettin-
losuðu sig strax við knöttinn, um, — reyndu að brjótast i gegn
sagði hann. sjálfir heldur en að senda hann
— Það kom fram i leiknum, að aftur til meðspilara, sagði Ró-
þaö vantaði allan neista I fram- bert.
linuleikmenn Fram. — Miðvallarspilarar Fram-
— Já, þeir náðu ekki að ógna liðsins léku alltof aftarlega, þann-
Vikingsvörninni. Þeir liggja ekki ig að við náðum góðum tökum á
á lausu miðherjarnir i dag — við miðjunni og gátum gert sóknar-
eigum ekki betri leikmenn, sagði lotur Framaranna óvirkar, sagði
Guðmundur. Adolf Guðmundsson, sem átti
Fram-liðið lék ekki vel i þess-
um leik — leikmenn þess náðu
sjaldan að ógna Vikingsvörninni.
Það vantaði allan kraft i liðið og
samvinna miðvallarspilara og
sóknarleikmanna var oft á tiðum
litil sem engin. Vikingsvörnin var Keflavik..........1 1 o 0 6:1 2
sterk fyrir — þar lék hinn efnilegi KR ..............1 1 o 0 4:1 2
Róbert Agnarsson aðalhlutverk- Vlkingur........... 1 1 0 0 2:0 2
ið, en þessi hávaxni miðvörður Valur.............1 1 o 0 4:2 2
sýndi mjög góðan leik — og sann- Akranes ..........1 1 0 0 1:0 2
aði það, að hann á heima i lands- Fram...............1 0 0 1 0:2 0
liðinu. Róbert er sá leikmaður, Breiðablik .......1 0 0 1 2:4 0
sem Vikings-liðið hefur vantað Þróttur............2 0 0 2 1:5 0
undanfarin ár. FH.................1 0 0 1 1:6 0
góðan leik á miðjunni hjá Vik-
ingsliðinu. Eirikur Þorsteinsson
átti einnig góðan leik hjá Vikings-
liðinu. — Hann var alltaf á ferð-
inni og gaf ekkert eftir. Þetta var
erfiður leikur, sagði Eirikur. —
Ég er mjög ánægður með hlut
okkar, og við náðum að sýna vel
skipulagðan leik og gera Framar-
ana óvirka.
— Ég er mjög ánægður með
Framhald á bls. 23
STADAN
„Ég hefði vi
16 óra á ný
— Ég heföi viljað vera 16 ára að nýju og byrja svona vel eins og ungu
strákarnir hjá okkur — sagði Einar Gunnarsson, hinn sterki miövörður
Keflav.liðsins, eftir að Keflvikingar höfðu unniö stórsigur (6:1) yfir
FH-ingum I Keflavik. — Það er mikil upplyfting I þvl að leika við hlið-
ina á þessum ungu strákum. Það er ekki aö efa, að þessi sigur hefur
aukið sjálfstraustið hjá þeim. — Það er alltaf gott að fara svona vel á
stað. Við fórum ákveönir út á völiinn og það heppnaðist, sem við ætluö-
um okkur — knötturinn var látinn ganga og samleikurinn var góður,
sagði Einar.
Þetta var sætur sigur fyrir
Keflvikinga, sem eru búnir að
gjörbreyta liði sinu undir stjórn
John Craig, þjálfara. Aöeins 4
fastamenn liðsins frá sl. keppnis-
timabili — þeir Þorsteinn ólafs-
son, markvörður, Einar Gunn-
arsson, Gísli Torfason og Ólafur
Júliusson, — léku með þvi gegn
FH, en i liðinu voru þessir leik-
menn: — Þorsteinn ólafsson,
Einar Asbjörn Ólafsson, Lúðvik
Gunnarsson, Guðni Kjartansson,
Einar — Ólafur, Sigurður Björg-
vinsson, GIsli — Þórir Sigfússon,
Friðrik Ragnarsson, og Rúnar
Georgsson. Attundi leikmaður-
inn, sem lék ekki með liðinu sl.
sumar, Þórður Karlsson, kom
siðan inn á, sem varamaður. —
Andinn er mjög gópur hjá strák-
unum, sem eru mjög samstilltir
og ákveðnir að leggja sig fram og
gera sitt bezta, sagði Einar.
Hinir ungu leikmenn Kefla-
vikurliðsins með þá Einar
Gunnarsson og Ólaf Júllusson i
fararbroddi léku mjög vel, og oft