Tíminn - 18.05.1976, Side 19
Þriðjudagur 18. maf 1976
TÍMINN
19
: hefði átt
á Wembley"
agði Bill Heidock,
k Gunnlaugs
stærsta sigur í 1 1 ár í 1. deildarkeppninni
i byrjað eins vel síðan árið 1966
Akurnesingar
hafa ekki byrjaö eins vel I 1.
deildarkeppninni, siöan áriö
1966 — þá unnu þeir sföast sigur
i sinum fyrsta leik i deildinni.
Þá léku þeir gegn Keflavfk, á
Akranesi og sigruðu 2:1.
Tveir iandsiiösmenn sem
leika gegn Norömönnum I Osló,
þeir Arni Stefánsson, mark-
vöröur úr Fram og Arni Sveins-
son Akranesi, voru varamenn
hjá liðum sinum um helgina —
hafa ekki enn unnið sér fast sæti
i liöum sinum.
Sölvi óskarsson, þjálfari
Þróttar gat ekki stjórnaö liöi
sinu uppi á Skaga, þar sem hann
var veikur. Gamla kempan Axel
Axelsson stjórnaði Þróttar-liö-
inu i fjarveru Sölva.
Stefán Halldórsson, hinn
fljóti og marksækni miöherji
Vikings, sem meiddist i leik
Vikings og Vals i Reykjavikur-
mótinu, mun að öllum lflcindum
ekki leika 2-3 næstu leiki Vik-
ings.
— SOS.
Sjálfsmark varð
Þrótti að falli
Sjálfsmark varö nýliöum Þróttar að falii, þegar þcir mættu ls-
iandsmeísturunum frá Akranesi upp á Skaga. Aödragandinn aö
markinu var vægast sagt umdcildur — en þá böröust Þróttararnir
Guömundur Gfslason og Jón Þorbjörnsson, markvöröur, viö Tcit
Þóröarson um knöttinn. Jón náöi aö góma knöttinn og hijóp til að
sparka knettinum frá marki. Teitur freistaöist til aö ná knettinum
af Jóni, en áöur en hann komst aö honum, skall hann á Guömundi.
Dómarinn, Rafn Hjaitaifn, flautaöi þá og dæmdi hindrun á Guö-
mund — öllum til undrunar. — Ég vissi ekki fyrr cn Teitur ienti á
mér, þar sem ég var aö snúa mér viö og fara frá markinu, sagöi
Guðmundur eftir ieikinn.
Rafn dæmdi hindrun á Guðmund og þurftu þá Skagamenn aö taka
óbeina aukaspyrnu aðeins einum metra frá markllnu. Þróttarai
röðuðu sér allir upp á linuna, þegar Teitur framkvæmdi spyrnuna —
hann ætlaöi aö senda knöttinn þvert fyrir markiö til Arna Sveins-
sonar, sem þar 'var. En áöur en sendingin komst til Arna, rétti Er-
lendur Björnssonfram fótinn og af honum skoppaöi knötturinn yfir
marklinuna hjá Þrótturum.
Þetta varð eina mark leiksins, sem var frekar bragðdaufur.
Þróttarar sóttu meira til að byrja meö, og meö smáheppni hefðu
þeir getað skorað 1-2 mörk. Skagamenn fóru siðan aö sækja meira,
og eittsinn skoraði Matthias Hallgrimsson mark, sem dæmt var af,
vegna rangstöðu. Karl Þórðarson bar af hjá Skagamönnum, og
einnigátti Jón Gunnlaugssonágætan leik. Þorvaldur 1. Þorvaldsson
var beztur hjá Þrótti. Þá rr.á geta þess, að Daviö Kristjánsson lék
aftur i markinu hjá Skagamönnum og varði hann tvisvar sinnum
mjög vel skot frá Þrótturum.
MAÐUR LEIKSINS: Karl Þórðarson.
SM/—SOS
jaö vera
og byrja svona vel eins og ungu strákarnir
okkar"sagði Einar Gunnarsson, fyrirliði
Keflavíkurliðsins, sem vann stórsiaur
á tiðum stórgóða knattspyrnu.
Keflvikingar létu knöttinn ganga.
— Stuttar sendingar meö jöröu
voru allsráöandi hjá þeim. Þeir,
„yfirspiluðu” FH-inga algjör-
lega, enda léku þeir á fullu allan
leikinn og voru fljótir fram og
siðan aftur þegar þaö átti við.
Einarsýndi góðan leik i vörninni
og sömuleiðis Guöni. Einar As-
björnvar góður i bakvarðarstöð-
unni — hann hélt hinum leikna
Ólafi Danivalssyni, að mestu
niðri. Þá tók hann virkan þátt I
sóknarlotum Keflvikinga. ólafur
Júllusson lék vel á miðjunni —
skapaði mikla hættu upp við
mark FH. Ólafur skoraði 2 mörk
og var það siðara fallegasta mark
leiksins — gott skot frá honum frá
vitateig þaut með jörðu og hafn-
aði niðri i bláhorninu. Þá
var Rúnar „Bangsi” Georgsson
ógnandi I sókninni.
FH-liðið var afar slakt og
varnarleikur þess algjörlega I
molum. FH-ingar verða aö gera
þar breytingar á, ef ekki á að fara
illa.
Fyrstu tvö mörk Keflvikinga
voru „frá ódýramarkaðinum” og
má skrifa þau á reikning ómars
Karlssonar,
markvarðar Hafnarfjarðarliðsins
— sem varð á ljót mistök. Þessi
mistök Ómars urðu til þess, að
Ian Ure, þjálfari FH-liðsins, lét
varamarkvörðinn, Friðrik Jóns-
son taka stöðu Ómars i siðari
hálfleik. Friðrik haföi ekki lengi
Framhald á bls. 23
ÓLAFUR JÚLÍUSSON... átti
stórgóðan leik með Keflavikurlið-
inu gegn FH.
HERMANN GUNNARSSON... skoraöi 2 mörk gegn Breiöabliki og hefur hann þá skoraö 85, 1. deildar-
mörk. Hér sést hann fagna siöara marki sinu (Tlmamynd Gunnar).
Töframátturinn
er enn í skónum
hans Hermanns
Hermann Gunnarsson lék aðalhlutverkið
hjá Vaismönnum, sem unnu
góðan sigur (4:2) yfir Blikunum
— Viö vorum mikiu betri, og
sigur akkar heföi getaö oröiö
stærri, sagöi Iiermann
Gunnarsson, hinn marksækni
ieikmaöur Vals, eftir aö Vals-
menn höföu unniö öruggan sigur
(4:2) yfir Breiöabliki I Kópa-
vogi. Hermann, sem tók stööu
Inga Björns Albertssonar
(meiddur), sýndi þaö, aö hann
er ekki búinn aö segja sitt siö-
asta orö i knattspyrnunni —
töframátturinn er enn I skónum
hans. Hermann var potturinn og
pannan i sóknarleik Vals-
manna. Hann lét knötlinn ganga
kantanna á miili, og þar aö auki
skoraöi hann tvö góö mörk,
fyrst meö skalla og siöan örugg-
lega af stuttu færi. Þráttfyrir aö
Valsmenn náöu ekki að sýna sitt
bezta, áttu þeir ekki i vandræö-
um meö Biikana.
Breiðabliks-liðiö var langt frá
þvi aö vera jákvætt. — Varnar-
leikur liösins var i molum og oft
eins og gatasigti. Blikarnir voru
alls ekki vakandi i leiknum og
fengu sóknarleikmenn Vals oft-
astað leika lausum hala upp viö
mark þeirra — það var krafta-
verk, að leikmenn Vals skyldu
ekki skora fleiri mörk. Her-
mann Gunnarsson var bezti
leikmaður Valsliðsins — hann
lét knöttinn ganga og sendingar
hans sköpuðu oft usla I Breiða-
bliks-vörninni.
Blikarnir fengu á sig mjög
ódýrt mark á 17. minútu leiks-
ins, þegar Sveinn Skúlasœi,
markvörður Breiöabliks, blak-
aöi knettinum upp undir þaknet-
ið — með höndunum, eftir að
Magnús Bergs haföi skallað aö
marki. Valsmenn skoruðu siðan
aftur meö skalla, rétt fyrir
leikshlé. Dýri Guömundsson,
fyrirliði Vals, átti þá góöa send-
ingu fyrir mark Blikanna — þar
var Hermann Gunnarsson á
réttum stað og skallaði örugg-
lega (2:0) i mark Blikanna. Það
er ekki laust við, að aðdragand-
inn að báðum þessum mörkum
Valsmanna væri ólöglegur —
þar sem Atli Eðvaldsson tók
innköst, sem voru vægast sagt
Framhald á bls. 23
1. DEILD
Keflavík... Ólafur 2. Friðrik 2, l»órir Húnar ..(2)6 F.H Helgi v.s. .. (0) 1
Breiöablik. Valdimar lleiðar ... (0) 2Valur Hermann 2 Magnús Bergs Guðmundur 1». .(2)4
Akranes... Erlendur s.m. ... (0) 1 Þróttur .<0)0
Vikingur... liaraldur ..(1)2 Fram .(0)0
Gunnlaugur