Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. mai 1976 TtMINN 5 1 n 1111111 Vrfr i jjj rr Jákvætt framlag Embættisvætingar hér á landi liafa ckki alltal' farið fram hávaðalaust, sem ekki er deðlilegt. þegar margir hæfir umsækjendur eru um sömu stöðuna. En þá gildir þaö, sem óhjákvæmi- legt er, að v e 1 j a o g hafna. En þvi miður eru líka mörg dæmi þess, að geng- ið hcfur vcrið framhjá hæf- um umsækj- endum og laga fyrirmæli þvcr- hrotin, ef koma Itefur pólitiskum gæðingi i stöðu. þurft góða Sjáifsagt verður aldrei hægt að ganga svo frá hnútum, að ekki veröi einhverjir óánægð- ir, þegar val stcndur milli tvcggja eða fleiri hæfra um- sækjcnda. Sinum augum litur hver silfrið. En það hlýtur að teljast lil bóta, að fleiri en einn aöili fjalli um umsóknir og meti hæfileika umsækjenda. 1 þeim efnum er frumvarp ólafs Jóhannessonar dóms- málaráðhcrra um sérstaka nefnd til að fjalla um umsókn- ir um hcraðsdómaracmbættí jákvætt framlag. Ávallt fylgt lagafyrirmælum t ræðu þeirri, sem ólafur Jóhannesson flutti, er hann mælti fyrir þessu frumvarpi, sagðist hann ekki hafa farið varhluta af gagnrýni í sant- bandi við embættisveitingar. i framhaldi af þvi sagði hann: ,,Ég gct þó a.m.k. sagt eitt mcð góðri samvizku, og það er, að ég hef i minum etnb- ættavjMtingum algjörlega fylgt lagafyrirmælum og allt- af hafa verið auglýst þau emh- ætli, sem laus hafa veriö ti 1 umsagnar. fcg hef setið tæp 5 ár i embætti dómsmálaráö- hcrra en samkvæmt lista og skrá, sem ég hef látið gcra yfir þau embætti, sem ég hef veitt á þessu timabiii, þá eru það :I4 stöður, og ég hef skrá yfir þau nöfn og verð aö segja það, að ég gel ekki eyrnamarkað þá marga hverja pólitiskt, og ég tek þvi ekki nærri mér gagn- rýni. sem kemur fram og er bara almenns eðlis. Ég vil þá fá ábendingar um einhver til- tckin embætti, cinhverjar til- teknar embæltisveitingar, sem athugaverðar hafa þótt.” Skipað í stöður, án auglýsingar I framhaldi af þvi sagði ólafur Jóhannesson dónis- málaráðherra: „Jafnframt hef ég til hlið- sjónar látið gera skrá yfir veitt dómaraembætti á árun- um 19:15-1965 eða ;io ára tíma- bili, og á þvi :tö ára timabili hafa aðeins verið veitt 68 dómaraembætti. En þá eru það æði ntörg tilfelli, þar sem ekki hefur verib farið að lög- um að þvi leyti til, að dómara- embættin — stöðurnar — voru alls ekki auglýstar, heldur skipað i þær án þess að aug- lýsittg ætti sér stað og hef ég lika á blaði, hvaða stöður þaö eru, en ætla ekki að lcsa það upp, nema tilefni gcfist til. En ég lieid sem sagt, að minar einbættaveitingar þoli alveg samanburð við þessar fyrri á 30 ára tímabilinu. ef út i samanburð á þvi ætti aö fara. óaö ætla ég ckki aö gcra að svo stöddu, cn vil leggja áhcrzht á það, að ég tcl þetta fruntvarp, sem hér er utn að ræða, spor i rétta átt, viðleitni til þess að koma betri skipan á þessi mál og eyða torlryggni, sem oft hefur gælt." — a.þ. Heilahimnubólgufar- aldur á Siglufirði BRADLEY Vagntengi og dráttarkúlur FB-Reykjavfk. Heilahimnubólgu- faraldur hefur gengið yfir á Siglu- firði undanfarna rúma viku. Hafa fimm börn á aldrinum eins til þriggja ára fengið heilahimnu bólgu — á viku timabili, að sögn héraðslæknisins á Siglufirði. Héraðslæknirinn sagði i sam- tali viö Timann, að þetta væri langt umfram það sem venjulegt er um tiðni heilahimnubólgu, og hafa börnin verið flutt til Akur- eyrar á sjúkrahús þar, og hefur reitt vel af. Siðasta tilfellið kom fyrir þremur dögum. Talið er, að heilahimnubólgan stafi af bakterlu, en ekki er hægt að sjá nein tengsl milli þeirra, sem hana hafa fengið, þannig, að hægt sé að benda á, hvernig þau hafa smitazt. 1 vetur hefur verið nokkuð um heilahimnubólgu á Sauðárkróki, og hafa komið þar fram fimm til sex tilfelli. Það er þó á engan hátt svipaö og sá mikli faraldur, sem Siglfirðingar hafa orðið aö þola I þetta sinn. PORf SIMI B150D ARIVIÚLA11 Skattstofa Reykjavíkur óskar eftir mönnum til endurskoðunar skattframtala. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til skattstjóra fyrir 1. júni n.k. Skattstjórinn i Reykjavik. F.I.B. RALLY Rallykeppni F.l.B. 1976 verður haldin 12. júni næstkomandi. Væntanlegir keppendur gefi sig fram við keppnisstjórn á skrifstofu F.í.B. Ármúla 27, hið allra fyrsta, þar sem formleg um- sóknareyðublöð ásamt nánari upplýsing- um liggja frammi. Umsóknarfrestur rennur út 2. júni. Keppnisstjórn Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10,22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar, febrúar og marz 1976, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- uni dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 17. mai 1976. Sigurjón Sigurðsson. Siðastliðinn sunnudag efndi Slysavarnarfélagiö til björgunarsýningar á Grandagarði og sýndu þar féiagar úr björgunarsveitinni Ingólfi úr Reykjavik ýmis björgunartæki og meðferð þeirra. Margt manna fylgdist með björgunarsýningunni — og einnig kom margt manna i hús Siysavarnarfélagsins, þarsem kvennadeiidin efndi til kaffisölu á sama tima. Þessar myndir tók G.E. Timaijósmyndari og sýnir önnur þeirra hvar maður er dreginn úr báti i land i björgunarstól og hin sýnir neyö- arblys. Tilkynning um lóðahreinsun Húseigendur og umráðamenn lóða i Reykjavik eru minntir á, að áður auglýst- ur frestur til lóðahreinsunar rann út 14. þ.m. Skoðun á lóðum stendur nú yfir. Hreinsunarvikuna 23. til 29. mai verður rusl af lóðum, sem sett er á aðgengilegan stað á lóðarmörkum, tekið án endur- gjalds. 17. mai 1976. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. llreinsunardeild. Bændur á 14. ári óskar að komast á gott sveita- heimili í sumar. Upplýsingar í síma 5- 29-95. Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.