Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miövikudagur 19. mai 1976 A Osigur z-et- unnar Menntamálanefnd efri deildar lagöi það til i gær, aö zetu-frumvarpinu yröi visað til rikisstjórnarinnar. Er þvi ljóst, aö zetan hefur beöiö ósigur á Alþingi i þetta sinn, en til gamans má geta þess, aö i nefndaráliti menntamála- nefndar er zetan gegnum- gangandi. Nefndarálitiö er svohljóöandi: Nefndin hefur athugaö frv. á þremur fundum. A fyrsta fund nefndarinnar komu tuttugu aöilar, sem lýstu viöhorfum sinum til málsins og svöruöu fyrirspurnum. Nefndin leggur til, þar sem ljóst er aö ekki vinnst timi til aö afgreiöa mál- iö á þessu þingi, aö frumvarp- inu veröi vísað til rikis- stjórnarinnar. Jafnframt bendir nefndin á aö hún telur rétt, aö mennta- málaráðherra efni á þessu sumri til funda meö Islenzku- kennurum og öörum sérfróö- um mönnum um Islenzkt mál, þar sem reynt verði aö ná sem viötækustu samkomulagi um meginstefnu varöandi staf- setningarreg1ur og ákvaröanatöku um breytingar á þeim. AlþingiJ8. mai 1976. Axel Jónsson, form., frsm. Steingr. Hermannsson. Steinþór Gestsson, fundarskr. Ragnar Arnalds. Jón Arm. Héöinsson. Ingi Tryggvason t’orv. Garöar Kristjánsson. FRUMVARP UAA BLÖNDUVIRKJUN t fyrradag lagöi Gunnar Thor- oddsen orkumólaráöherra fram frumvarp um virkjun Blöndu i Blöndudai i Austur-Húnavatns- sýslu. Er frumvarpiö lagt fram til kynningar á þessu þingi. 1 athugasemd með frumvarp- inu segir: „Lagafrumvarp þetta gerir ráð fyrir að heimila rikisstjórninni aö láta reisa og reka vatnsaflsvirkj- un i Blöndudal i Austur-Húna- vatnssýslu meö allt aö 150 MW afli. Eftir þeim rannsóknum og áætlunum, sem þegar hafa veriö geröar, er Blönduvirkjun I hópi hagkvæmustu vatnsaflsvirkjana á Isiandi. Hún hefur einnig þann kost aö vera utan hinna eldvirku svæöa. Stærstu raforkuver lands- ins liggja á eidvirkum svæöum. Þvi fylgir áhætta eins og gamlir og nýir atburöir minna á. En um leið og áhættu veröur að taka til þess að nýta vatns- og varmaorku landsins,‘er þaö mikilvægt aö upp risi raforkuver utan eldvirkni- svæðanna og aö þvi veröur að stefna. bar er Blönduvirkjun fremst i flokki, ein álitlegasta virkjun utan þeirra svæöa. Meöal annarra kosta virkjunarinnar eru mjög góðir miðlunarmöguleikar, sem stuöla aö betri nýtingu virkjunarinnar milli árstiða og auknu rekstrar- öryggi. Þá er Blönduvirkjun vei staö- sett gagnvart aöalorkuflutnings- linu milli Suöur- og Noröurlands. Samtengingu landshluta fylgir sá kostur aö vatnsorkan nýtist betur vegna þess.aö rennsli vatnsfalla i mismunandi landshlutum fylgist ekki aö. Þannig hafa rannsóknir sýnt, aö stórt orkuver á Noröur- landi, rekiö i trengslum viö kerfiö á Suövesturlandi, stuölar aö betri nýtingu vatnsorkunnar i þeim landshluta en vera myndi ef S-V-landskerfi vinnur eitt sér. Flestar stórvirkjanir landsins hafa verið reistar á Suövestur- landi. Veröur að teljast æskilegt aö reist veröi stór vatnsaflsvirkj- un i öörum landshluta. Kostir Blönduvirkjunar eru þvi I senn fólgnir i öryggi, hag- kvæmni og heppilegri staðsetn- ingu meö tilliti til flutningslina og byggöasjónarmiöa.” Frumvarp um jarða lög afgreitt í gær A kvöldfundi Neöri deildar Al- þingis i gær var samþykkt frum- varp um jaröalög, með breyt- ingatillögum sem landbúnaöar- nefnd iagði til að geröar yröu. Þannig breytt fór frumvarpið til efri deildar, þar sem búizt var við að þaö yröi samþykkt seint i gærkvöldi. Stefán Valgeirsson (F) mælti fyrir breytingatillögu landbúnaö- arnefndar. Veröur nánar gerö grein fyrir þeim i blaöinu síðar. Nokkrar umræður urðu um máliö I neöri deild og lagðist Ragnhildur Helgadóttir (S) gegn frumvarpinu. Vitnaöi hún meðal annars til áskorana Sambands ungra Sjálfstæöismanna til þing- manna Sjálfstæöisflokksins um að fella frumvarpiö. Sigurlaug Bjarnadóttir (S) svaraði flokkssystur sinni og taldi nauösynlegt aö frumvarp um þetta efni yröi samþykkt. Við þriðju umræöu flutti Ragn- hildur Helgadóttir tillögu um að frumvarpinu yröi visaö til rikis- stjómar, en sú tillaga var felld. Svipmyndir frá Alþingi Stefnt var aö þvf I gærkvöidi, aö störfum Alþingis lyki þó um kvöldiö eöa I nótt. Veröa þá þinglausnir væntanlega Idag. Mjög annasamt hefur veriö á Alþingi siöustu daga, eins og jafnan undir þinglok. Þurfa þingmenn og ráöherrar þá oft aö ræða einslega saman, enda oft samkomuiagsatriöi hvaöa mál ná fram aö ganga, áöur en þingi lýkur. — A efri myndinni sést Lúövik Jósepsson i viöræöunum viö ráðherrana Geir Hallgrims- son og ólaf Jóhannesson. En á neöri myndinni ræöa þeir saman Halldór E. Sigurösson landbúnaöarráöherra og Asgeir Bjarna- son forseti sameinaös þings. E.t.v. eru þeir aö ræöa um jarðalög- in? Afleiðingar leiguhúsnæðisleysis í dreifbýlinu: UNGA FÓLKIÐ KÝS AÐ FLYTJA „SUÐUR" Nýlega mælti Páll Pétursson (F) fyrir þingsályktunartillögu sinni um breytingar á lögum um Húsnæöismálastofnun rikisins svohljóöandi: „Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö láta fara fram at- hugun á þvl, hvort ekki sé tima- bært og réttmætt, aö breyta lög- unum um Húsnæöismálastofnun rlkisins nr. 30 frá 1970, þannig aö árlegum lánveitingum Byggingarsjóös rlkisins veröi a.m.k. aö hluta skipt á milli kjördæma samkvæmt ákvöröun Alþingis svo sem gert er meö Vegasjóö”. „Breiðholts- fra mkvæ mdirnar ’ ’ Undanfarin ár hefur þróunin oröiö sú, aö mestur hluti nýrra ibúöarhúsa hefur risiö á höfuö- borgarsvæöinu. Þessiþróun tók stökk meö samningum rikisins og verkalýöshreyfingarinnar um framkvæmdir i Breiðholti. Þessar framkvæmdir voru fjár- magnaöar aö verulegu leyti af Byggingars jóöi rikisins. Byggingarsjóði var gert að skyldu, aö greiöa 80% af kostn- aöi viö 1000 ibúöir á móti 20% frá kaupanda, og viö leiguibúö- irnar 250 þurfti Reykjavikur- borgeinungis aö greiða 20%, en reiknaöi gatnageröargjöldin upp i þaö. Byggingarsjóöur varö aö taka á sig þessa skyldu án þess aö honum væri útvegaö aukafjármagn I þessu skyni og kom þaö aö sjáifsögöu niöur á þjónustu viö einstaklinga og byggingarfélög. Einkum var þetta áberandi á landsbyggðinni, þar sem þjóð- félagsþróunin hefur verið sú, aö fólki hefur þótt öruggara að festa fé sitt I fbúðarhúsnæði á Reykjavikursvæöinu en annars staöar á landinu, hvaö þá aö eyma þaö i bönkum. Þegar yggðastefnan ruddi sér til rúms voiru sett lög um byggingu 1000 leiguibúöa á vegum sveitarfélaga i dreifbýii. Þaö var 1973, en þessar 1000 leigu- ibúöir var heimilaö aö reisa á næstu 5 árum, þ.e.a.s. árunum 1974-1978. Lögin voru oröuö þannig, aö heimiUværi aö lána 80% i staö þess aö i reglugerð- inni um Breiöholtsibúöirnar sagöi: „Skylter aö lána 80%”. Ekki var Byggingarsjóöi útveg- aö aukafjármagn vegna leiguibúöarframkvæmdanna fremur en vegna Breiöholts- framkvæmdanna. Leiguibúö- irnar hafa vegna oröalags reglugeröar ekki oröið for- gangsframkvæmdir, svo sem varum Breiöholtsframkvæmdir heldur látnar sitja á hakanum. Unga fólkið heldur suður Þaökomstrax iljós, aö þörfin fyrir þessar leigulbúöir var mjög brýn. Samkvæmt árs- skýrslu Húsnæðismálastofnun- ar 1974 höföu þá borizt 1454 umsóknir um þessar 1000 ibúöir. Hériþessum ræöustóli hafa ver- iö talin fram margvisleg rök fyrir nauösyn þess, aö byggja þessar leiguibúöir. Ungt fólk, sem er aö stofna heimili, hefur oft ekki fjármagn til þess aö koma sér upp þaki yfir höfuöið strax viö heimilisstofnun. Aðkomufólk, sem sveitarfélög- um er nauösyr, á aö fá til tima- bundinna eöa framtiöarstarfa þarf þarna aö eiga kost á hús- næöi. Leiguhúsnæöisleysiö hefur haft þaö i för meö sér, aö fjöldi ungmenna hefur fariö suður fremur en aö Ilendast i heimabyggöum, og fjöldi manna, sem áhuga hefur haft á störfum úti á landi, hefur ekki lagt i þaö aö taka sér þar bólfestu, vegna þess, aö hentugt leiguhúsnæöi hefur ekki staöiö til boða meöan viökomendur hafa veriö aö byggja yfir sig eða ákveöa sig, hvort þeir ættu aö leggja i þaö, aö búa sitt framtiöarheimili þar. Jafn- framt þurfti aö gera sveitar- félögum kieift, aöselja eitthvaö af þessum ibúöum, þegar svo stendur á. Þvi hefur veriö kippt I lag núna meö lagasetningu hér á Alþingi um Húsnæöismála- stofnun, svo sem öllum er kunn- ugt. Vegna þess, hve ásóknin i leiguibúöirnar var mikil upp- hófust deilur á milli forráöa- manna sveitarfélaga og lands- hlutasamtaka og Húsnæöis- málastofnunar um skiptingu þessara 1000 ibúöa milli sveitarfélaganna. Þar er enda augljóst, aö i veröbólguþjóð- félagi eins og viö lifum i er dýrt aöþurfa aö biöa um árabil eftir þvi, aö fá byggingarleyfi. Ariö 1974 og 1975 voru samþykkt lán vegna byggingar um 200 leigu- ibúöa og sveitarfélögum auk þess heimilaö aö hefja byggingu 81 ibúöar á eigin kostnaö, án þess að gefin væru fyrirheit um greiöslu eða greiöslufyrirkomu- lag á hluta rikisins. Nú er búiö aö semja um lán vegna þessar- a 18 ibúöa , en þaö eru óaf- greiddar 393umsóknir frá fyrra ári um leiguibúöir. Fyrirheitin um leiguibúöirnar 1000 munu hafa haft það i för meö sér, aö heldur hefur dregiö úr fjölda umsókna einstaklinga i dreif- býlinu um ibúðarlán á meöan umsóknum á höfuöborgarsvæð- inu fjölgar stööugt. Þetta er mjög Iskyggileg þróun. Meginhlutinn fór til höfuðborgarsvæðis- ins Húsnæöismálastofnunin út- hlutaöi seint i marz öörum hluta lána til þeirra sem fengu byrjunarlán 1. sept 1975. úthlut- að var 139 millj. 670 þús. Þar af fóru til Ibúöa I Reykjavik og á Reykjanesi 123 millj. 760 þús., en I hlut allra annarra lands- manna komu aöeins 15 millj. 910 þús. Þessa þróun veröur aö stööva. Ég tel, aö eölilegt sé aö Alþingi láti þetta mál til sin taka og hafi hönd I bagga meö skiptingu fjármagnsins eftir kjördæmum. Jafnframt viröist þaö vel geta komiö til greina, aö veita hærri lán til bygginga á þeim landssvæðum, þar sem sannarlega er dýrara aö byggja, bæöi vegna veöráttu og flutningskostnaðar og annarra orsaka og þetta getur ennfrem- ur veriö mikilvægur þáttur i byggöastefnu. Ég gat um eitt tilvik þar sem fjármagns- straumurinn til höfuðborgar- svæöisins kemur skýrt i ljós. 1 ársskýrslu húsnæöismála- stofnunar 1974 er skrá um A, B, D, E og F-lán útborguð úr veö- deild á árunum 1955-1974. Þar kemur i ljós, aö lán hafa verið veitt út á 21.567 ibúöir, þar af 15.395 i Reykjavik og á Reykja- nesi en á landsbyggöinni 6.172. Hluti Reykjavikur og Reykja- ness I heildarf jármagninu var þá 74,3%. Auk þess eru hér I Reykjavik flestir þeir ltfeyris- sjóöir sem einhvers eru megnugir og hér er ennfremur sérstök lánastofnun, sem ein- göngu mun lána til ibúöarhúsa- lána, þ.e. til ibúöarkaupa eöa byggingar, þ.e. Sparisjóður Reykjavikur. A þingi i fyrra leyföi ég mér aö flytja þings- ályktunartillögu um jafnrétti sveitarfélaga i dreifbýli og Reykjavíkur i húsnæöismálum. Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.