Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 18
TÍMINN Miövikudagur 19. mai 1976 18 LEIKFÉLAG 22 REYKJAVlKUR M M SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. föstudag. — Uppsclt. sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. — 50. sýn. laugardag kl. 20,30. Miöasalan i Iönó er opin frá kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Auglýsið í Tímanum 1 iiiMÓDLEIKHÚSIÐ 3*11-200 . ; FIMM KONUR i kvöld kl. 20. Næst síöasta sinn. IMYNDUNARVEIKIN Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20 Næst siöasta sinn. Litla sviðið: LITLA FLUGAN I kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13,15-20. Sfmi 1-1200. BÍLA- VARAHLUTIR varahlutir i flestar gerdir eldri bila t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. Höfðatúni 10 • Sími M3-97 " ’3” BÍLA- PARTASALAN Opid fra 9-6,30 alla virka daga og 9-3 laugardaga Til sölu er 3ja tonna Faco krani með krabba. Upplýsingar gefur Rafn Helgason, Stokkahlöðum, Eyjafirði, simi um Grund. Arnesingar Ónæmisaðgerðir gegn mænuveiki fara fram sem hér segir: Á Heilsuverndarstöð Selfoss þriðjudagana 25.5., 1.6. og 8.6., frá kl. 16,30 til kl. 18,30. Á læknamóttökunum i Hveragerði fimmtudaginn 20.5. í Þorlákshöfn mánudaginn 24.5. Á Eyrar- bakka fimmtudaginn 3.6. Á Stokkseyri föstudaginn 4.6. frá kl. 16,30 til 18,30. Heilsuverndarstöð Selfoss. Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 1976 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Um öryggissjóö og sjúkrasjóö 3. önnur mál 4. Erindi: Frásögn af Afrlkudvöl Baldur Óskarsson rit- stjóri. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Hl ISTURBÆJAHHIII 33*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heims- fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur veriö sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandarikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Guð fyrirgefur, ekki ég God forgives, I Don't Hörkuspennandi itölsk-ame- risk litmynd i Cinema Scope með Trinity-bræðrunum Terence Hill og Bud Spencer i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Belladonna BÍLALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar íPi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Starring ROD STEIGER R0BERT RYAN * JEFF Lolly-Madonna stríðið Spennandi ný bandarisk kvikmynd með úrvalsleikur- um. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 1-89-36 Fláklypa Grand Prix Álfholl ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smá- bænum Fláklypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Mynd fyrir alla fjölskyld- una, sýnd kl. 6, 8 og 10. Hækkað verð. Sama verö á allar sýningar. 3*2-21-40 Skotmörkin Targets Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsj. sem einnig er framleiöandi og leikstjóri. tSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Boris Karloff, Tim O’Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Rjehter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georg Fox og Mario PV’zo (Guð faöirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7,30 og 10. American Graffity endursýnd kl. 5. hofnnrbíó .3*16-444 ‘Bamboo Gods and Iron Men” starring Jame8 Ig]ehart |Rl«&B> Shirley Washington ■ Chiquito Járnhnefinn Hörkuspennandi og við- burðarik ný bandarisk lit- mynd um ævintýralega brúðkaupsferð. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lönabíó 3*3-11-82 |iiuti!il Ai'li:;!-. Flóttinn frá Djöflaeynni Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Browní aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeyjunni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Gui- ana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.