Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122 — 11422 Leiguf lug— Neyðarf lug HVERTSEM ER R SEM ER SLÖNGUR BARKAR TENGI Landvélarhf Brezka blaðið Financial Times: Norðmenn hafa milligöngu um nýjar tilraunir til lausn ar landhelgisdeilunni Gsal-Reykjavik — Brezka blaðið Financial Times greindi frá því i gærmorgun, að nú væru í þann veginn að hefjast nýjar tilraunir til lausnar landhelgisdeilunnar fyrir milligöngu Norðmanna. Timinn ræddi i gær við Helga Ágústsson forstöðumann Islands- deildar norska sendiráðsins i London og sagði hann, að brezku blöðin hefðu litið skrifað um hringlandahátt brezku togaranna á tslandsmiðum, en Guardian hefði þó litillega minnzt á það, að brezku togararnir væru á leið á Austfjarðamið aftur i gær Helgi Agústsson sagöi, að Times hefði nýlega skýrt frá þvi, að brezku togaraskipstjórarnir, svo og togaraeigendur, hefðu neitað að taka i notkun tæki, sem kæmi i veg fyrir togviraklipping- ar varðskipanna. Helgi sagöi, að hann hefði lesið um þaö i brezku blaði fyrir nokkru, að samtök brezka fiskiðnaðarins fengju dag- lega upphringingar frá ýmsum mönnum, sem hefðu hugmyndir á takteinum um það, hvernig togararnir gætu. forðazt togvira- klippingar islenzku varðskip- anna. Ekki kvaðst Helgi vita gjörla ástæðuna fyrir þvi, að brezku togaraskipstjórarnir og eigendur togaranna hefðu neitað að taka slikt tæki i notkun, en kvaðst álita, að tækið væri fyrirferðar- mikið og ekki nægilega öruggt. Hann sagði, að tæknilegur ráðu- nautur samtaka brezka fisk- iönaðarins hefði lagzt gegn notk- un tækisins. Helgi Ágústsson sagði, að Hull- þingmaðurinn John Prescott. sem nýlega kom hingað til lands vegna landhelgisdeilunnar, hefði nýlega ráðizt harkalega á brezku rikisstjórnina og gagnrýnt hana fyrir stefnuna i landhelgisdeil unni. Helgi sagði, að Prescott hefði sérstaklega deilt á Hatters ley fyrir það, að sóa tækifærum ti lausnar deilunni. Þá sagði Helg að lokum, að Sunday Telegrapf hefði nýlega i ritstjórnargreir hvatt til þess að striðinu við Is lendinga yrði tafarlaust hætt. í dag Jafntefli á Euwe- mótinu ----> O Heroin — > 0 0 Brezku veiðiþjófarnir Fá engar HV-Reykjavík. — Það er rétt, að brezka rikisstjórnin gaf út yfir- lýsingu um það i dag að rikiö muni ekki bæta togaraeigendum og sjómönnum það tjón sem þeir verða fyrir af völdum islenzku varðskipanna. Ég hef ekki enn heyrt viðbrögð sjómanna sjálfra við þessu, en David Cairns, full- trúi hjá stéttarfélagi þeirra, var þessu ákaflega reiður, þegar ég talaði við hann áöan og hafði hann i hyggju að skrifa forsætisráð- herranum harðort bréf, sagði Jón bætur Olgeirsson, ræðismaður Islands i Grimsby, i viðtali við Timann i gærkvöldi. — Ég heyrði það á Cairns, sagði Jón, að honum þótti það ill- skiljanlegt að rikisstjórnin skuli neita að greiða þessar bætur, meðan hún eyðir margfalt meira fé i vernd togaranna á miöunum. I rekstri verndarskipanna liggur aðal kostnaðurinn en bæturnar væru tiltölulega litlar, miðaö við hann. HAFA FENGIÐ EITT STÓRT VEIÐISVÆÐI Gsal-Reykjavik — Brezku togar- arnir voru i gærmorgun á leið á Austfjarðamið og slðari hluta dags voru togararnir komnir á miöin austur af Hvalbak. Mikil þoka var á miðunum og átti land- helgisgæzlan erfitt með að segja til um það nákvæmlega, hversu margir togarar voru á miðunum, en taldi þá vera 32 talsins. Togar- arnir voru allir fyrir sunnan frið- aða svæðið i gærdag. Brezku togaraskipstjórarnir fengu þvi framgengt aö veiðivæð- ið yrði stækkað til muna, og að sögn Þrastar Sigtryggssonar, skipherra, sem var i stjórnstöö Landhelgisgæzlunnar i gær, nær veiðisvæðið nú frá Langanesi allt suður undir Ingólfshöföa. — Þótt veiðisvæðiö sé nú orðið þetta stórt endast brezku togara- sjómennirnir sennilega ekki lengi til þess að veiða á svona stóru svæði, heldur þjappa sér saman, sagði Þröstur. Eitt skip hefur nú bætzt I vernd- arflota brezku togaranna, en það er skuttogarinn Southella, sem brezka rikisstjórnin tók nýlega á lelgu. Þröstur Sigtryggsson, skip- herra sagði i gær, að liklega hefði skuttogarinn það hlutverk að koma I veg fyrir að varöskipin komizt að togurunum til þess að klippa. Mikill órói hefur veriö I brezku togaraskipstjórunum siöustu sólarhringa og ferö þeirra á Vest- fjarðamið var raunar algjör fýlu ferð, LANDHELGISGÆZLUNNI BERAST PENINGAGJAFIR Gsal/SJ-Reykjavik — I gær kom gömul kona, ellillfeyrisþegi, inn á skrifstofur Landhelgisgæzl- unnar I Reykjavik og færði þar Landhelgisgæzlunni peninga- gjöf að upphæð kr. 40 þúsund. Konan vill ekki láta nafns sins getið, en kvaðst vilja gefa þessa peninga til styrktar Landhelgis- gæzlunni. — Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem eldra fólk færir Landhelgisgæzlunni peninga- gjafir, sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar I samtali við Timann I gær. Pétur sagði að t.d. hefði ónefnd kona sent honum bréf 16. desember s.l. með 10 þús kr. og I bréfinu hefði staðið, að peningunum skyldi varið til væntanlegra flugvélakaupa með góðum ósk- um. SJ-Reykjavík. — Starfsmenn Klsiliðjunnar við Mývatn hafa ákveðið að gefa ein daglaun til eflingar Landhelgisgæzlunni. A fundi starfsmannanna 17. mai var samþykkt eftirfarandi: „Starfsmenn Kisiliðjunnar h.f. við Mývatn lýsa yfir óá- nægju sinni með viðbrögð is- lenzkra stjórnvalda i land- helgisdeilunni. Þvi til áherzlu samþykkja allir starfsmennirn- ir aö leggja ein daglaun til hlið- ar, og senda þau til eflingar Landhelgisgæzlunni. Þeir von- ast til þess að fleiri starfshópar fylgi fordæmi þeirra, þannig að vanbúnaður Landhelgisgæzl- unnar verði ekki átylla til nauð- ungarsamninga viö Breta. Framhald á bls. 19. Verður ekkert gert fyrr en sjórinn ógnar einbýlishúsunum? Svona leikur sjórinn landið hér innan borgarmarka Reykjavík- ur. Fvrir framan þar sem Pálmar Sigurösson stendur á myndinni stóö beitingaskúrinn lians i vetur, en sjórinn gengur svo á landiö aö Pálmar hefur þurft að færa skúrinn ofar. Fyr- ir mánuði varö siöan einnig að flytja næsta kofa uppfyrir, og sést nú grilla i hann efstan i röð- inni dökkan að lit. — Það er skelfilegt að vera vitni að þvi að sjórinn fari svona með jöröina, segja hrogn- kelsaveiöimennirnir við Ægis- siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.