Tíminn - 26.05.1976, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 26. mai 1976.
Miðvikudagur 26. maí 1976
DA€
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,-
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður. simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 21. til 27. mal er I
Lyfjabúð Breiðholts og apó-
teki Austurbæjar. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
niánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótck er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Kópavogs:
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16-18 i Heilsuverndar-
stöðinni að Digranesvegi 12.
Munið að hafa með ónæmis-
skirteini.
Lögregla og slökkviíið
Ueykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjukrabif-
reið. simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200. slökkvilið og sjúkrabif-
reið. simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglrn
simi 51166. slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Ralntagn: 1 Reykjavik og
K.ópavogi i sima 18230. í Hafn-.
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
V'alnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir s!:ni 05
Bilanavakt borgarstofnana. -
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Siglingar
Jökulfell er i Busum i Þýzka-
landi. Disarfell fór I gærkvöldi
frá Reykjavik til Sauðárkróks
og Akureyrar. Helgafell fór i
gær frá Heröya til Akureyrar.
Mælifell fór i gær frá Akureyri
til Ventspils, Kotka og Lenin-
grad. Skaftafell fór 21. þ.m.
frá Gloucester til Reykjavfk-
ur. Hvassafell fer væntanlega
i dag frá Sörnes áleiðis til
Raufarhafnar. Stapafell er I
oliuflutningum i Faxaflóa.
Litlafell kemur til Kaup-
mannahafnar i dag. Vestur-
land losar á Noröurlandshöfn-
um. Langá losar i Reykjavik.
Skjevik lestar I Heröya. Bi-
anca losar á Ólafsfirði. Svanur
lestar I Svendborg um 28. þ.m.
Félagslíf
Arnesingafélagið i Reykjavlk
efnir til hinnar árlegu gróður-
setningarferöar að Ashildar-
mýri fimmtudaginn 27. mai.
Lagt veröur af stað frá
Hlemmtorgi kl. 13.30. Stjórn-
in.
Fimmtudagur 27. mai.
1. kl. 9.30. Göngu- og fugla-
skoðunarferö um Krísuvikur-
bjarg. Ef veður leyfir, gefst
mönnum kostur á að sjá
bjargsig. Fararstjórar: Þor-
geir Jóelsson, og Finnur Jó-
hannsson. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
2. kl. 13.00. Gönguferð meö-
fram austurhliðum Kleifar-
vatns. Gengiö á Gullbringu.
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson. Verð kr. 700 gr.
v/bilinn. Brottför frá
Umferðamiöstöðinni (að aust-
anverðu).
Föstudagur 28. mai kl. 20.00.
1. Ferð til Þórsmerkur.
2. Ferð um söguslóöir I Dala-
sýslu undir leiðsögn Arna
Björnssonar, þjóöháttafræð-
ings. Verður einkum lögð á-
hersla á kynningu sögustaða
úr Laxdælu og Sturlungu. Gist
að Laugum. Komið til baka á
sunnudag. Sala farseöla og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Laugardagur 29. mai kl. 13.00
Gönguferð um nágrenni Esju.
Gist eina nótt i tjöldum. Þátt-
takendum gefst kostur á að
reyna sinn eigin útbúnað undir
leiðsögn og fararstjórn Sig-
urðar B. Jóhannessonar.
Gönguferðin endar I Kjósinni
á sunnudag. Verð kr. 1200.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Feröafélag islands.
Blöð og tímarit
Timaritið BRIDGE 3. tölublaö
1976 er komiö út. Efni meðal
annars. Viðtöl við forseta
Bridgesambands tslands.
Fréttir frá félögunum. Sagna-
einvigið. Sagnþrautirnar og
spekingarnir tiu.
SKÁK 5. tölublað 1976 er kom-
ið út. Efni meðal annars Al-
þjóðaskákmótið I Wijk aan
Zee 1976. Landskeppni tslands
og Færeyja 1975. Bréf fré les-
endum.
SIMABLAÐIÐ 1. tölublað 1976
er komið út. Efnisyfirlit:
Samningsrétturinn. Ars-
skýrsla F.t.S. Stöðuveitingar.
Loran-Monitorstööin Kefla-
vikurf lugvelli. Félagsráð
F.t.S. 1976. Um Skipulags-
breytingarnar. Frá stjórn
T.S.S. Minningargreinar.
Samningarnir. Buenos dias
senor ingeniero islandes”.
Aðalfundur F.I.S. Deild eftir-
launafólks F.t.S. Ályktanir.
Varðandi vaktavinnu. Frá
Stykkishólmi.
Tilkynningar
Skrá yfir ósótta vinninga i
leikfangahappdrætti Thor-
valdsensfélagsins. Dregið var
15. október 1975.
1165, 1601, 2344, 3015, 3616,
6397, 6609, 7092, 8169, 8480,
8548, 8577, 9633, 10006, 10337,
14097, 14249, 15716, 16737,
18085, 18376, 18483, 20451,
21842, 22817, 22990, 23104,
23274, 23356, 25872, 26112,
26461, 27013, 29378, 29833.
Vinninga má vitja á Thor-
valdsensbazar, Austurstræti
4, sími 13509.
Próftónleikar
Arni Haröarson heldur tónleika
I sal Tónlistarskóla Kópavogs, að
Hamraborg 11 á fimmtudaginn.
Hann lýkur nú burtfararprófi i
pianóleik eftir tólf ára nám við
skólann. Kennari hans er Kristinn
Gestsson.
A efnisskránni eru þessi verk:
Bach-Petri, Sálmaforleikur,
Beethoven, Sónata op. 31 nr. 2,
Schönberg, Sex pianólög op. 19.
Chopin, Etyde i f moll, Liszt:
Valse Oubliée Bartók.
Impróvisasjónir op. 20.
120 manns
syngja í
Miðgarði
AS. Mælifelli — Samkvæmt
upplýsingum formanns
Tónlistarfélags Skagafjaröar,
Þorvalds Óskarssonar, mun
Söngskólinn i Reykjavik halda
samkomu i Miðgarði á
Uppstigningardag kl. 21. Þar
verður einsöngur og kórsöngur,
en Sinfóniuhljómsveit Reykja-
vikur leikur. Alls munu koma
fram um I20manns og er þess að
vænta, að slikum tónlistar-
viðburöi verði vel tekið i Skaga-
firði.
524 félagar í
Verkstjóra-
félaginu
FB-Reykjavfk. Aðalfundur Verk-
stjórafélags Reykjavikur var
haldinn fyrir skömmu. Starfsemi
félagsins var gróskumikil á liðnu
starfsári, og fjárhagur félagsins
er ágætur. Fræðslumál verk-
stjórastéttarinnar voru eitt af
helztu viðfangsefnum aðal-
fundarins, og var kosin sérstök
fræðslunefnd á fundinum. Stjórn
félagsins var endurkjörin, en
hana skipa: Haukur Guðjónsson,
formaður, Einar K. Gislason rit-
ari, Rútur Eggertsson gjaldkeri,
Kristján Jónsson varaformaður,
Guðlaugur Jakobsson varagjald-
keri.
Undanfarin ár hefur verk-
stjórafélagið leigt félögum
sumarhús við Skorradalsvatn, og
I sumar tekur félagið I notkun
nýtt sumarhús að Borgarholti i
Stokkseyrarhreppi.
Félagsmenn I Verkstjórafélag-
inu eru nú 524.
2213.
Lárétt
1. Kona. 6. Elska. 8. Vond. 9. I
munni (þolf.) 10. Fálát. 11.
Kyrr. 12. Beita. 13. Elska. 15.
Flein.
Lóðrétt
2. Töfrar. 3. Ónefndur. 4.
Land. 5. Gáfaðra. 7. Svivirða.
14. Númer.
Ráðning á gátu No. 2212.
Lárétt
1. Aftra. 6. Róa. 8. Sóa. 9. Fót.
10. MMM. 11. Afl. 12. Aur. 13.
Arg. 15. Agang.
Lóðrétt
2. Framlag. 3. Tó. 4. Rafmagn.
5. Askar. 7. Stóra. 14. Ra.
2 3 y b p
■
m 10
// W n
UL fi /V L
Ljósmóðir
Ljósmóður vantar til starfa við sjúkrahús
Patreksfjarðar um óákveðinn tima. Nán-
ari upplýsingar á sýsluskrifstofunni á
Patreksfirði.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu.'
Útboð
Tilboð óskast I brunaviðvörunarkerfi fyrir Hafnarbúöir.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3,
R.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 30. júni
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Auglýsing
Óskað er eftir tilboðum i málningarvinnu
utanhúss.
Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofunni
gegn kr. 5.000.- skilatryggingu.
Tilboðum skal skila eigi siðar en 3. júni
1976.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Áburðarverksmiðja rikisins
Gufunesi.
Elskulegur faðir okkar, afi og langafi
Markús Jónsson,
fyrrum bóndi Svartagili,
veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn
29. mai kl. 10.30.
Fyrir hönd aðstandenda
Margrét Jónes Markúsdóttir,
Sigurd Evje Markússon,
Arnbjörg Markúsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og útför
móður okkar
Soffiu Lilju Friðbertsdóttur
sem lézt að sjúkrahúsi Patreksfjarðar 5. mai.
Berta ólafsdóttir,
Jakob Ólafsson.