Tíminn - 26.05.1976, Síða 16

Tíminn - 26.05.1976, Síða 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 26. mai 1976. DUGGUVOGI23 S35609 rr~ Smíðum innréttingar — sýningareldhús á staönum. Aglýsing um aðalskoðun bifreiða í Mosfells- og Kjalarnes- og Kjósarhreppum og í Seltjarnarneskaupstað 1976 Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarness- og Kjósarhreppur: Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Mánudagur fx • * * 8. jum 9. júni 10. júni 14. júni Skðun fer fram við Hlégarð i Mosfells- hreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur 21. júni 22. júni 23. júni Skðun fer fram við iþróttahúsið. Skoðað er frá 8.45-12, og 13-16,30 á báðum framangreindum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna 1 jósastillingar vottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 25. mai 1976. Einar Ingimundarson. Lesendur segja: Þórhallur B. Ólafsson: „Eflum iðkun bréfaskáka" Skákin er meðal vinsælustu iþrótta hérlendis. Bréfritari bendir hér á enn eitt form hennar, bréfskákina, sem ekki mun vera mjög útbreidd. A síBastliönu ári hófst 1. bréf- skákþing Islands, 54 keppendur hófu keppni i 4 flokkum. Nú, aö tæpu ári li&nu, er keppni ennþá hvergi nærri lokiö, en vænta má, a& úrslit ver&i I augsýn meö haustinu, enda er ætlunin aö hefja þá, nánartiltekiö 1. okt., 2. bréfskákþing Islands meö keppni i landsli&sflokki. Bréfskáknefnd Skáksam- bands Islands sér um keppni þessa, og hefur hún nýlega ákveðið, aö keppni i öörum flokkum en landsli&sflokki skuli fara fram i 7 manna riölum, þannig að skákmenn geti látiö innrita sig hvenær sem er i 2., 1. og meistaraflokk, og hefst þá keppni þegar hver riðill er fullskipaöur. Með þátttöku Skáksambands Islands á þingi Alþjóðabréf- skáksambandsins i Austurriki sl. haust sköpuöust nokkur tengsl viö bréfskákmenn ann- arra þjóöa, en fyrsti ávöxtur þeirra samskipta er hin nýbyrj- aöa landskeppni okkar viö Svia, sem eru mjög framarlega á þessu sviöi. Hófst sú keppni 20. febr. sl. á 20 borðum. Meöal is- lenzku keppendanna eru Jón Kristinsson, Bragi Kristjáns- son, Bjarni Magnússon, Jón Þ. Þór og Jón Pálsson, svo aö einhverjir séu nefndir. Sænsku keppendurnir eru litt þekktir hér á landi, enda tefla þeir, aö þvi er viröist, eingöngu bréf- skákir. 1. borös maöur þeirra er A. Sundin, sem hlaut gó&an hlut 1 slðustu heimsmeistarakeppni i bréfskák. Teflir hann 2 skákir móti Jóni Kristinssyni. Verður vafalaust fró&legt aö sjá hvernig mál standa aö leikslok- um i þessari sögulegu skák- keppni. Hér á landi hafa menn um langt skeið iökaö þaö aö tefla simskákir, þ.e. leikirnir hafa veriö sendir simleiöis. Oi'tast hafa þettá veriö viöureignir milli taflfélaga e&a byggöar- laga. Eitthvaö mun hafa dregiö úr slikri skákiðkun nú siðustu árin hér á landi, og veit ég ekki af hvaöa ástæðum. En nú hefur þetta keppnisform allt i einu hlotiö alþjóölega viöurkenn- ingu, ef svo mætti aö oröi kom- ast, þvi aö Alþjó&askáksam- bandiö og Alþjóöabréfskáksam- bandiö hafa nú ákve&iö aö hleypa af stokkunum eins konar Olympiukeppni i skák i gegnum telex þ.e. menn tefla á sama hátt og þegar þeir tefla sim- skákir, en leikirnir eru sendir pr. telex. 1 þessari keppni taka þátt 8 manna sveitir frá hverri þátttökuþjóö og hefet hún i byrj- un næsta árs. Veröur þess aö vænta, að Skáksamband Is- lands sjái sér fært aö taka þátt i þessari stórmerku skákkeppni. Þaö, sem helzt stendur bréf- skáki&kun hér á landi fyrir þrif- um, er, þótt undarlegt megi viröast i svo strjálbýlu landi, hin dræma þátttaka. Bréfskák- nefndin gerir sér fulla grein fyrir þvi, aö islenzkir skákmenn eru almennt ekki innstiUtir á þetta sérstaka keppnisform, en telur jafnframt, aö þaö hljóti aö eiga nokkra framtlö fyrir sér hjá þjóö meö svo rika skákhefö. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt I bréfskákmótum, innlend- um sem erlendum, geta haft samband — bréflega — viö for- mann nefndarinnar, Þórhall B. Ólafsson, Laufskógum 37, Hveragerði. Hverageröi 19.5.1976 Þórhallur B. ólafsson Vilja heildsalablöðin þjóna brezku landhelgisbrjótunum? Helgi Benónýsson skrifar: Eftir aö björgunarfélög voru stofnuöhérlendis, beittu þau sér fyrir bættri aðstööu þjónustu skipa, kaupum á tækjum til björgunarstarfa og fieira. Me&al annars hafa þau komiö á tilkynningarskyldu fiskiskipa og mun þaö kerfi vera hiö fullkomnasta i öryggisþjónustu, sem þekkist hjá þjóöum heims. En alla hluti má misnota, þar á meöal öryggisþjónustu þessa, fjarritun og talstöövasambönd. A sinum tima tróöu auöhring- ar Englands sér inn i verzlun- arviöskipti viö Islendinga og voru oliufélögin þar enn stór- tækust. Þau komu umboöum sinum inn á áhrifamenn á stjórnmálasviöinu, til þess aö tryggja viöskipti sin. Lenti þannig oliuféiagiö Shell hjá stjórnmálaflokki, sem nú kallar sig Sjálfstæöisflokk, en Oliufé- lagiö B.P. hjá krötum. Vilhjálmur Þór gekkst þó fyrir þvi aö færa nokkurn hluta oliu- kaupa Islendinga til Bandarikj- anna, þannig aö samkeppni skapaöist. Ensku verzlunarsamböndin vildu njóta sömu þjónustu hjá Islendingum og þau njóta hjá sambandslöndum Bretaveldis, þaö er, þau vildu njóta forrétt- inda umfram aörar þjóöir. Þau vilja fá framgengt ákveönum forréttindum fyrir ensku tog- skipin og fá vfebendingu um feröir varðskipa þeirra, sem gæta áttu landhelginnar. Var þaö framkvæmt á þann hátt, aö út var morsaö til togaranna, meö ljósum, ef kostur v ar vegna vegalengdar, en ennars varö aö senda skeyti. A þeim tima uröu frægar hinar svokölluöu „ömmuferöir”. Nú hafa dagblöö heildsalanna hér á landi hafið upp áróöur vegna þess að fréttaritarar þeirra, sem dveljast um borö i herskipum hennar hátignar Bretadrottningar, njóti ekki nægrar simaþjónustu. Liklega vilja þeir endurvekja forna frægð „ömmusimfregna”. Þeir sem annast um simaþjónustu viö skip á Is- landsmiöum vilja vist engar fyrirgreiöslur veita ömmu gömlu, nema þeim sé það skipað með valdboöi. Kvartaö var sáran við Islenzk yfirvöld, þegar loftskeytamenn ncituöu aö afgreiöa samtöl Isienzks hlaöamanns frá brezkri frei- gátu til lands. Bréfritari vill meina aö meö þessum kvörtunuin vilji aöstandendur viökomandi blaðs sýna Bretum undirgefni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.