Tíminn - 26.05.1976, Blaðsíða 20
þeytidreifarinn
góð vinnslubreidd
nákvæmar stillingar
einnig fyrir sáningu
Guðbjörn Guðjánsson
Heildverzlun Siðumúla 22
Simar 85694 & 85295
ift8»giö gegn stein-
efnaskorti,-gefið
SAMBANDIÐ
INNFLUTNINGSDEILD
Gólf-og
ít Veggf lisar
Nýborg
Ármúla 23 - Sími 86755
Hann átti
afmæli
i
Reuter, Belgrad. — Tltó
Júgóslavluforseti hélt I gær
upp á áttatiuog fjögurra ára
afmæli sitt. Ekki var annaö
aö sjá en aö forsetinn væri
viö góöa heilsu og engin
merki voru sjáanleg um aö
hann væri aö missa tökin á
stjórntaumum landsins og
Kommúnistaflokks þess.
Titó tók á móti hamingju-
óskum á opinberu heimili
slnuígær, enþettaerþritug-
asta og fyrsta afmæliö, sem
hann heldur upp á sem for-
seti lands slns.
Þing landsins og
Kommúnistaflokkurinn hafa
veitt Titó réttinn til aö halda
embætti slnu meöan hann lif-
ir.
Vonir vakna og vonir slökkna í Líbanon
þar sem von leysi rí kir þó..
..að mestu, því bardagar halda dfram, hvað sem stjórnmálamenn segja
Reuter, Beirút. — Nýjar vonir
vöknuöu um þaö I Libanon I gær,
aö vopnahlé þaö, sem Elias
Sarkis, nýkjörinn eftirmaöur
Suleiman Libanonforseta, fékk
deiluaöila i landinutil aöfallast á,
en hefur til þessa ekki veriö
haldiö, geti nú oröiö til þess aö
alvarlegar stjórnmálaumræöur
geti hafizt milli deiluaöila.
Vonir þessar byggöust á nýjum
samræöum milli Sarkis og
Suleimans, svo og á ummælum,
sem höfö voru eftir einum af leiö-
togum hægri manna i landinu,
Amin Gemayel, en þau virtust
benda til þess aö friöarvilji væri
fyrir hendi.
Ameöan libanska þjóöin beiö i
eins konar pólitisku tómarúmi,
héldu átökin i landinu þó áfram i
gær, jafnvel milii hópa sem fram
til þessa hafa barizt hliö viö hliö,
IRAN KJARNORKUVELDI
Reuter, Paris. — Amir Abbas
Hoveyda, forsætisráöherra
Iran, sagöi I gær aö íran heföi
undirritaö samning viö Frakk-
land um kaup á tveim kjarn-
orkuverum.
— Viö ætlum aö halda áfram
viö áætlun okkar um kjarn-
orku, sagöiráöherrann.ogviö
höfum undirritaö samning um
kaup á tveim kjarnorkuverum.
Uppsetning þeirra mun hefjast
bráölega — innan fárra mán-
aöa.
Franskir embættismenn
skýröu frá þvi i gær, aö kjarn-
orkuverin sem Iran heföi fest
kaup á væru niu hundruö mega-
wött hvort um sig. Þau eru
hönnuö af bandarlska fyrirtæk-
inu Westinghouse, en eru byggö
i Frakklandi.
Fyrir kjarnorkuverin tvö
borgar Iran 1.200 milljónir doll-
ara.
Samkvæmt samningnum á
Frakkland aö sjá Iran fyrir
þekkingu og útbúnaöi til aö
endurnýja kjarnorkueldsneyti,
sem þegar hefur veriö notaö.
Felst endurnýjunin I þvi aö
aöskilja plútónium frá úranfum.
Hægt er aö nota plútónlum sem
eldsneyti i kjarnorkuverin á ný,
en þaö má einnig nota til fram-
leiöslu kjamorkuvopna.
Ástralia eykur
vamarútgjöld sfn
Reuter, Canberra. — Astr-
alska rikisstjórnin ætlar aö
auka til muna framlög til
varnarmála landsins, eftir þvi
sem Jim Killen, varnarmála-
ráöherra, skýröi frá I gær.
Veröa framlög tii varnar-
mála aö minnsta kostí átta
milljaröar sterlingspunda,
eöa um 1,840 milljaröar Is-
ienzkra króna, á næstu fimm
árum. Framlögin fara til
landhers, sjóhers og flughers.
Sagöi ráöherrann, aö auk-
inna útgjalda hafi veriö þörf,
tii þess aö vinna upp úr sér
gengiö varnarkerfi Astraliu.
Rikisstjórn Astraliu hefur
áöur lýst áhyggjum sinum
vegna hernaöarlegrar upp-
byggingar Sovétrikjanna á
Indlandshafi og auknum á-
hrifum þeirra viö Suöaust-
ur-Asiu.
Gyðingahatur
Reuter, Stuttgart. — Um þaÖ
bil helmingur vestur-þýzku
þjóöarinnar, eöa um þrjátiu
milljónír manna, hafa andúö á
Gyöingum.eftír skoöanakönn-
un, sem birt var i Stuttgart i
gær aö dæma.
Þrátt fyrir minningar um
ofsóknir á hendur Gyöingum I
valdatiö nasista, er andúöin á
Gyöingum ekki bundin viö
öfgahópa I dag.
Um þaö bil þriöja hver
manneskja, sem skoöana-
könnunin náöi til. haföi nægi-
lega andúö á Gyöingum til
þess aö hún gæti tekiö á sig
form virkra aögeröa.
Átta skæruliðar
drepnir I gær
Reuter, Saltobury.— Oryggis-
sveitir i Ródesiu tilkynntu I
gær, aö þær heföu drepiö átta
skæruliöa úr hópi þjóöernis-
sinnaöra blökkumanna.
I tilkynningu þeirra segir,
aö nokkrir öryggisveröir hafi
særzt litillega I átökum sólar-
hringinn áöur en tilkynningin
var gefin út, en ótilnefndur
fjöldi skæruliöa haföi veriö
handtekinn, ásamtvopnum og
skotfærum.
I tilkynningunni sagöi aö
skæruiiöarnir htíöu drepiö af-
riskhjón og bariösendiboöa tii
dauöa.
Leigubifreiða-
stjórar mótmæla
strætisvögnum
Reuter, London. — Um þrjú
þúsund leigubifreiöastjórar,
sem voru aö mótmæla áætlun
um nýja strætisvagnaþjónustu
i London, stöövuöu algerlega
alla umferö I miöborginni þar
I gær, þegar þeir þyrptust aö
þinghúsinu.
Talsmaöur lögreglunnar
sagöi, aö rikt heföi „alger
ringulreiö” um tveggja og
hálfs klukkutima skeiö, allt aö
þriggja kilómetra radius um
þingtorgiö.
Margir bifreiöastjóranna
kröföust þess af þingmönnum
sinum, að þeir legöust gegn á-
ætlun þessari, sem sett er
fram af borgarráöi London.
Bifreiöastjórarnir kröföust
þess einnig, aö eldsneytis-
skattur og viröisaukaskattur
yröu felldir niöur.
svo og hópa sem til þessa hafa
ekki tekiö virkan þátt i borgara-
styrjöldinni.
Til bardaga kom i gær i hafnar-
borginniSidon. milliskæruliða úr
Saiqa-samtökunum, sem
fylgjandi eru Sýrlendingum, og
annarra hópa Palestinu-skæru-
liða.
Aö minnsta kosti nitján manns
særöust I átökunum i Sidon.
I hafnarbænum Byblos, fyrir
norðan Beirút, komst ró á aö nýju
i gær, eftir aö tuttugu manns
höföu látiö lífiö i átökum milli
kristinna manna innbyröis:
annars vegarhóps Falangista, en
hins vegar hóps manna úr flokki
þeim.sem studdi Raymond Edde
til forsetaframboðs fyrir
skömmu.
Franjieh forseti hefur um
nokkurra mánaöa skeiö legiö
undir höröum kröfum Vinstri
manna um aö hann segi af sér
embætti og Sarkis, sem taka á viö
embætti af honum, reynir nú aö
koma á allsherjar viðræðum milli
hinna striöandi aöila i landinu, i
leit aö sameiginlegum sQórn-
málagrundvelli til aö byggja
framtiöarþróun þjóömála á.
Takist honum þetta, gæti þaö
skapaö grundvöllinn fyrir öryggi
þvi, sem Franjieh krefst aö veröi
tryggt, áöur en hann segi af sér
embætti.
Margir þeir, sem þekkja til
forsetans telja þó óliklegt aö hann
muni undir nokkrum kringum-
stæðum segja af sér fyrr en kjör-
timabil hans rennur út, i
september næstkomandi.
Jafnvel þótt finna megi
sameiginlegan stjórnmálagrund-
völl m illi hægri og v instr i manna f
Libanon, þá væri eftir aö leysa
þau vandamál sem skapazt hafa
vegna aögerða Sýrlendinga I
landinu.
Frelsishreyfing Palestinu
hvatti i gær alla Araba til þess aö
fordæma tillögu Frakka um aö
þeir sendi friöargæzlusveitir til
Libanon. Sagöi i ályktun þeirra
um mál þetta, að þjóöin i Libanon
ætti aö fá aö leysa sin vandamál
sjálf, aö svo miklu leyti sem hún
gæti.
Kúbumenn
frá Angóla
Reuter, Luxembourg. —
Kúbumenn hafa tilkynnt
Bandarikjunum, aö þeir
muni hefja brottflutning her-
sveita sinna frá Angóla, meö
þaö fyrir augum, aö allar
hersveitir vopnaöra manna
veröi fluttar á brott eftir þvi
sem Henry Kissinger, utan-
rlkisráðherra Bandarikj-
anna sagöi I gær.
Kissinger sagöi: — Þessi
ákvöröun Kúbumanna er já-
kvæö hreyfing og viö erum
aögera okkar athuganir jneö
tilliti til hennar.
Taliö er aö Kúbanir muni
flytja um 200 hermenn á
brott á viku.
„Sovét mangar við Grikki"
— segir Dagblað Alþýðunnar í Peking
Reuter, Houg Kong. — Dagblaö
Alþýöunnar i Peking sagöi I gær,
aö Grikkland væri nú oröið eitt af
meginverkefnum útþenslustefnu
Sovétrikjanna á Miöjaröarhafs-
svæöinu, eftir þvi sem kinverska
fréttastofan Nýja-KIna sagöi.
Fréttastofan haföi eftir
dagblaöinu: — fjölmiölar I Grikk-
HEII3SH0RNA
'' Á IVIILLI
Jórdanir fá vopn
frá Sovétrfk junum
Reuter, Amman. — YfirmaÖ-
ur jórdanska hersins sagöi I
gær, að Jórdania þarfnaöist
nýrra og háþróaöra loftvarna
og aö Hussein konungur heföi
lofað aö festa kaup á sllku
kerfi, hvaöan sem væri.
Fyrr á þessu ári lýsti for-
sætisráðherra Jórdaniu, Zeid
al-Rifai, þvi yfir að landið
myndi snúa sér til Sovétrikj-
anna til aöfá uppfylltar þarfir
sinar f loftvörnum. Þá hafði
rflússtjórnin gefið upp á bát-
inntilraunirtil aöfesta kaupá
Hawk-flugskeytum frá
Bandarikjúnum.
Háttsettum yfirmönnum i
jórdanska hernum hefur veriö
boöiö til Sovétrikjanna á næst-
unni, en ákveöinn timi hefur
ekkí veriö settur.
Tvær lögreglu-
konur skotnar
Reuter, Belfast. — Ung kona
úr varaliöi iögreglunnar var
i gær særö alvarlega, þegar
skotiö var á hana i Belfast.
Hún er önnur konan úr vara-
liöi lögreglunnar, sem leyni-
skyttur særa siöan á sunnu-
dag.
Mazel McCreedy, sem er
gift og móöir sex mánaöa
barns, varö fyrir skotárás
þegar hún og eiginmaður
hennar, sem einnig er I vara-
liöi lögreglunnar, óku inn i
verksmiöju þar sem hann
starfar.
landi hafa afhjúpaö sovézka
sendiherrann þar sem starfs-
mann KGB leyniþjónustu Sovét-
ríkjanna, og aö hann hafi unniö
mikiö aö innrás Sovétmanna I
Tékkóslóvakíu áriö 1968.
Segir blaöið, aö griski utan-
rflúsráöherrann hafi boöaö sendi-
herrann á sinn fund og varað
hann viö þvi aö halda — vafasöm-
um samböndum sinum viö
ákveöna stjórnmálahópa I Grikk-
landi —.
Blaöiö heldur svo áfram: —
Skip sovézka flotanshafa oft siglt
nálægt grisku eyjunum, ógnaö
hagsmunum griskra fiskimanna
og öryggi Grikklands. Sovézk
njósnaskip, sem búin eru
fullkomnum rafeindatækjum,
hafa einnig siglt inn i griskar
hafnir. Þar sem sovézki flotinn
hefur veriö sviptur aöstööu sinni i
Egyptalandi, vinna Sovétmenn
nú enn ákafar aö þvi, aö tryggja
sér aöstööu I öörum löndum—.
— Þvi hefur Grikkland orðið
fyrir valinu og er eitt af megin-
verkefnum útþenslustefnu Sovét-
rikjanna á Miöjaröarhafssvæöun-
um og sovézki sendiherrann I
Aþenu hefur meir a aö segja oröiö
uppvis aö þvi, aö skipta sér af
innanrikismálum, segir blaöiö.
Þingið
svarið
Reuter, Lissabon. — Fyrsta
löggjafasamkoma, sem kos-
in er i frjálsum kosningum i
Portúgal um meira en
hálfrar aldar skeiö, mun
sverja eiða sina þann 3. júni,
eftir þvi sem upplýsinga-
málaráöuneyti Portúgals
skýröi frá i gær.
Þingiö, sem skipaö er 262
þingmönnum, mun þó ekki
hafa nein lagasetningarvöld
fyrr en rikisstjórn hefur
veriö mynduð, eftir forseta-
kosningarnar.sem áætlaö er
aö halda þann 27. júni.
BARUM
BfíEGST EKK/
Jeppo I
hjólbaröar I
Kynnið ykkur hin hagstæðu verð.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ ■
Á ÍSLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606