Tíminn - 15.06.1976, Síða 1

Tíminn - 15.06.1976, Síða 1
/• Leiguflug— Neyöarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 SLONGUR BARKAR TENGI 4* .. '• • V > i • • > Ja I/. Landvélarhf Heildaraflinn í ár: 134 ÞUSUND LESTUM MINNI EN í FYRRA Gsal—Reykjavik. Um slöustu mánaöarmót var heildaraflinn á landinu tæplega 136 þúsund lestum minni en á sama tlma I fyrra, eöa 565.284 lestir i ár móti 680.941 lestum I fyrra. Þorskafli báta var nú rúmlega 141 þús. lestir og nánast sá sami og fyrstu fimm mánuöi fyrra árs. Þorskafli togara var hins vegar öllu meiri það sem af er árinu, eða liðlega 80 þús. lestir á móti rúmlega 75 þús. lestum I fyrra. Sildaraflinn er aðeins 290 lestir i ár, en var I fyrra á sama tima orðinn 2.710 lestir. Loðnuaflinn er rétt liðlega 338 þús. lestir en var tæplega 457 þús. lestir fyrstu fimm mánuði ársins i fyrra, en verkföll settu strik I loðnuvertið- ina nú. Rækjuafli er nokkru meiri i ár en á fyrra ári, eða tæplega 4000 lestir, en var rétt liðlega 3000 lestir fyrstu fimm mánuðina 1975. Hörpudisksaflinn er 485 lestir, en var i fyrra 537 lestir. Humar- aflinn er nú 637 lestir, en var á fyrra ári 383 lestir. 1 ár hafa veiðst 73 lestir af spærlingi, en i fyrra veiddist enginn spærlingur á þessu timabili. Þetta eru bráöabirgðatölur, byggðar á aflafréttum Ægis. Mánudaginn 14. júni lauk iþrótta- og leikjanámskeiöi Æskulýösráös Reykjavikur meö iþróttamóti á Mela- vellinum þar sem margt ungra drengja og stúlkna keppti I þeim greinum sem þau höföu notiö ieiösagnar i á námskeiöunum. Sýndu þar mörg barnanna skemmtileg tiiþrif og mikla keppnis- hörku, svo sem sjá má eitt dæmi um á þessari Tima- mynd Gunnars. Holurnar að Reykjum gefa nægilegt vatn fyrir Blönduós Gsal-Reykjavik. — Þetta er nægilegt vatnsmagn fyrir Biönduós og riflega þaö, en hins vegar vorum viö aö vonast eftir svolitiö heitara vatni, eöa um 90 gráöu heitu, sagöi Einar Þor- láksson, sveitarstjóri á Blöndu- ósi I samtali viö Timann, en um helgina fengust 30 sekúndulitrar af 80 gráöu heitu vatni úr ann- arri borhoiunni aö Reykjum viö Reykjabraut. Að sögn Einars hófst borun að Reykjum siðari hluta april- mánaðar og var borað á tveim- ur stöðum. Fyrri holan sem bor- uð var, hefur gefið 16-18 sekúndulitra af 70 gráöu heitu vatni. Einar sagði, að nú ætti eftir aö taka ákvörðun um það, hvort reynt yrði að bora dýpra i þvi skyni að kanna hvort heitara vatn fengist, eða hvort hér yrði látið staðar numið. Aksturs- keppni FÍB Þaö var mikill gusugangur viö Þverá i Mosfellssveit á laugardaginn er bifreiöar i aksturskeppni Félags Is- lenzkra bifreiöaeigenda óku yfir ána. ökumennirnir brugöust misjafnlega viö þessari hindrun, sumir óku hægt og gætilega yfir ána, en aörir þeyttust yfir hana á ógnarhraöa — og þaö var einmitt þaö sem ökumaöur þessarar bifreiöar geröi, og þaö svo myndarlega, aö bif- reiöin hvarf sjónum áhorf- enda um stundarsakir. (Timamynd: Gsal) m/m/m/m,w//////////////m//////////m'/m (Bókun 6 ( ^ Gsal-Reykjavik — Fastaráö^ É Efnahagsbandalags Evrópu^ ^ fjallaöi um bókun 6 á fundi^ ^ sinum siödegis i gær. Aö^ ^ sögn Ilenriks Sv. Björnsson-^ ^ ar, ráöuneytisstjóra I utan-^ ^ rikisráöuneytinu þurfa allir^ ^ niu ráðherrar Efnahags-^ ^ bandalagsins aö samþykkja^ ^ þaö, að bókunin taki gildi aö^ ^ nýju. Henrik sagöi, aö vænt-^ ^ anlega yröi þessu formsat-^ ^ riöi lokiö fyrir næstu helgi.^ ^ Reiknað er með þvi, að ^ ^ bókun 6 taki gildi 1. júli n.k. | ^ og gildi þá aftur fyrir sig : 1 ^ þannig að islendingar fái ^ ^ fram allar tollalækkanir ’l É eins og bókun 6 hefði verið i ^ $| gildi allt frá viðskiptasamn- ^ ^ ingi islands og Efnahags- ^ É bandalagsins, sem gerður § | var 1973. | Aðalfundur Vængja h.f.: Guðjón Styrkórsson kjörinn formaður —hs-Rvik. Aðalfundur Flugfé- lagsins Vængja h.f. var haldinn föstudaginn 11. júni s.l. Fundinn sóttu langflestir hluthaf- ar i félaginu og var eining um stjórnarkjör, en eins og áöur hef- ur veriö sagt frá leystist hin svo- nefnda Vængja-deila fyrir nokkru. Formaöur stjórnar var kjörinn Guöjón Styrkársson, hrl., en meö- stjórnendur Friöjón Sæmunds- son, Erling Jóhannesson, Viöar Hjálmtýsson, og Jón Jakobsson. Stjórnarmeðlimir eru allir nýir, nema Erling Jóhannesson, sem átti sæti I fyrri stjórn. Hinn nýkjörni formaður Vængja h.f., Guðjón Styrkársson, sagði i stuttu viðtali við Timann, að sumaráætlun félagsins væri nú komin i fullan gang, en félagið heldur uppi áætlunarflugi til 12 staða á landsb’yggðinni. Nokkur eigendaskipti urðu á hlutabréfum i félaginu, þannig aö nokkrir stærstu hluthafarnir seldu hluta af bréfum sinum til flugmanna og annars starísfólks og fjölgaði þannig hluthöfum. Einnig fengu flugmenn félagsins einn mann I stjórnina. Flugkostur Vængja h.f. er nú tvær 19 farþega Twin-Otter vélar og ein 9 farþega B.N. Islander. ■ BAA-skákmótið í Hollandi: Friðrik er næststigahæsti keppandinn og Guðmundur deilir 4—5 sæti með Sax Gsal-Reykjavik — tslenzku stórmeistararnir, Friörik ólafs- son og Guömundur Sigurjóns- son, veröa báðir meöal þátttak- enda á IBM-mótinu, sem haldiö veröur I Amsterdam i Hollandi dagana 6.-24. júli n.k. Aö sögn Friöriks Ólafssonar verður mótiö I styrkleikaflokki 11, en meöal frægra erlendra skák- manna má nefna sovézka stór- meistarann Kortsnoj, og ung- verska stórmeistarann Sax. Þátttakendur á þessu móti verða 16 talsins og fara nöfn þeirra hér á eftir, svo og styrk- leiki þeirra samkvæmt ELO- stiga. 1. Böhm — Hollandi, alþjóð- legur meistari — 2425 stig. 2. Donner — Hollandi, stórmeist- ari — 2475 stig. 3. Farago — Ungverjalandi, alþjóðlegur meistari — 2420 stig. 4. Gipsils — Sovétrikjunum, stórmeistari — 2535 stig. 5. Ivkov — Júgó- slaviu, stórmeistari — 2520 stig. 6. Kortsnoj — Sovétrikjunum, stórmeistari — 2670 stig. 7. Kurajica — Júgóslaviu, stór- meistari — 2525 stig. 8. Lange- weg — Hollandi, alþjóðiegur meistari — 2450 stig. 9. Ligter- enk — Hollandi, meistari — 2400 stig 10. Miles — Bretlandi, al- þjóðlegur meistari,- 2510 stig. 11. Friörik Ólafsson — Islandi, stórmeistari — 2550 stig. 12. Ree — Hollandi, alþjóðlegur meist- ari — 2420 stig. 13. Sax — Ung- verjalandi, stórmeistari — 2530 stig. 14. Guðmundur Sigurjóns- son — Islandi, stórmeistari — 2530 stig. 15. Szabo — Ungverja- landi, stórmeistari — 2525 stig. 16. Velimirovic — Júgóslaviu, stórmeistari — 2525 stig.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.