Tíminn - 15.06.1976, Page 21

Tíminn - 15.06.1976, Page 21
Þriöjudagur 15. júni 1976 TÍMINN 21 Júdó er nú oröiö meö vinsælli iþróttum hériendis og hefur þeim sem ieggja stund á hana fjöigaö gifuriega undanfarin ár. Á myndinni hér aö ofan sjást tveir af okkar fremstu Júdómönnum glfma af hörku. væru a ö reyna a ö hræöa þá. Töf sem varö á leiöinni vegna þess aö vegabréfsáritanir til feröa um Ungverjaland vantaöi tóku þeir fyrir ,,handtöku”. Toll- skoöun fannst þeim vera „árás á frelsi einstaldingsins”. Þegar skilrlki þeirra voru skoöuö aö næturlagi á soveíku landa- mærunum héldu þeir aö veriö væri aö „lemja” þá. S.R. skrifar: „Af hverju svona lélegar strætisvagnasamgöngur milli norðurs og suðurs?" S.R. skrifar: Mig langar til aö koma einni spurningu á framfæri viö for- ráöamenn Strætisvagna Reykjavikur. Þessir háuherrar hafa nú um langt árabil ráöiö öllu um opinberar samgöngur innan Reykjavikurborgar og hefurtekiztaö byggja upp alveg sæmilegt strætisvagnakerfi, sem þó er engan veginn galla- laust. Þaö sem mér finnst þó vera meinlegasti gallinn viö kerfiö er þaö aö I ákafanum viö aö halda uppi greiöum og fullnægjandi samgöngum milli Austurborgar og Vesturborgar, viröast herr- arnirháu meö öllu hafa gleymt nauösyn þess aö tengsl séu einn- ig milli Noröurborgar og Suöur- borgar. Þaö vill ne&iilega svo til aö I Reykjavik eru áttirnar jafn margar og viöast annars staöar, þaö er fjórar. Sem dæmi má nefna þaö ef maöur sem staddúr er viö Hverfisgötuna austanveröa ætl- ar út á Umferöamiöstöö, þá á hann enga aöra möguleika en aö ganga annaö hvort upp á Hlemm, eöa niöur á Lækjar- torg, til þess aö ná i strætisvagn þaöan. Hiö sama á viö ef hann ætiar á aöra staöi I Suöurborg- inni, svo sem Landspltalann, Fossvogskirkjugarö og annaö. Nú er þaö spurningin, sem ég vildi bera fram, en hún er sú hvort ekki sé mögulegt aö auka og bæta samgöngur strætis- vagna milli Noröurborgar og Suðurborgar? Þaö er aö visu skiljanlegt að þær veröi nokkuð útundan, þar sem ibúöarhverfi ganga eölilega fyrir um strætis- vagnaferöir, en engu aö siöur hygg ég að full þörf sé á aö bæta þarna nokkuö úr. Þiö háu herrar, sem stjórniö samgöngum innanborgar hvaö segiö þiö um þaö? ✓ TÍAAA- spurningin — Telur þú að mikið sé um hassneyzlu á ís- landi? Gisii R. Ragnarsson: — Ég held aö neyzla eiturlyfja sé miklu út- breiddari en almenningur gerir sér grein fyrir — og þá sérstak- lega hér i Reykjavik. Ég hef ekki sjálfur oröiö var viö hass t.d. hefur mér aldrei veriö boðið hass til kaups, enda myndi ég láta það eiga sig og fá mér heldur i glas. Jónas Jóhannsson: — Ég hef heyrt um aö fólk misnoti lyf og fái sér hasspipu, en þab er nokkuð sem ég myndi ekki þora aö gera, ég hef ndg meö brennivinið. En má ekki bjóða þér ópal? Guörún Guömundsdóttir: — Þaö er þó nokkuð um aö fólk reyki hass, en þessa stundina er erfitt að kaupa þaö. Eitt gramm af góðum „skit” kostar um 1500 krónur, og það er hrein óheppni ef það kemst upp um fólk sem er að reykja. Ég hef prófað hass sjálf, en er ekkert sérstaklega hrifin af þvi. Hrefna Hrafnfjörö: — Ég hef séö fólk undir annarlegum áhrif- um, en hvortum var aöræöa hass eöa eiturlyf af öðru tagi get ég ekkert sagt um. En eftir þvi sem maöur kemst næst, þá eykst stööugt sá hópur sem neytir hass, nokkuð sem leiöir oft til neyzlu sterkari eiturefna. Ég held aö þaö sé misskilningur, að fólk fái þess konar lyf frá læknum, þeir eru þaö varkárir I aö gefa út lyfseöla. Gils Guömundsson: — Ég er hræddur um að sá hópur sem neytir hass sé stærri en við gerum okkur grein fyrir. Tengslin viö her- stöðina eiga vafalaust sinn þátt i þvi að útbreiðslan hefur aukizt svo mikið sem raun ber vitni undanfarin ár. Þetta ætti öllum aö vera ljóst, hvort sem viðkomandi er alþýðubandalagsmaöur eöa ekki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.