Tíminn - 15.06.1976, Side 23

Tíminn - 15.06.1976, Side 23
Þriðjudagur 15. júni 1976 TÍMINN 23 Á myndinni eru t.f.v. i aftari röö: Kari Jónasson, SðBmundur GuÖvinsson, Björn Vignir Sigurpálsson, Atli Steinarsson. 1 fremri röö: Fríöa Björnsdóttir, Einar Karl Haraldsson og Bragi Guömundsson. Einar Kari Haraldsson formaður Blaðamannafélagsins FB-Reykjavlk. — Aðalfundur Blaðamannafélags tslands var haldinn siðastliðinn laugardag. Fráfarandi formaður, Bragi Guð- mundsson, Visi, skýrði frá störf- um félagsins á liðnu ári, og siðan voru reikningar félagsins og sjóða þess skýröir. Formaður fyrir næsta ár var kjörinn Einar Karl Haraldsson fréttastjóri á Þjóðviljanum, en aörir i stjórn eru Bragi Guð- mundsson, Visi, Bjöm Vignir Sig- urpálsson Morgunblaðinu, Friða Björnsdóttir Timanum, Kári Jónasson Útvarpinu. 1 varastjórn em Atli Steinarson Dagblaðinu, Guöjón Einarsson Sjónvarpinu og Sæmundur Guðvinsson, Alþýöu- blaðinu. A fundinum var samþykkt stuðningsyfirlýsing við frétta- menn útvarpsins, sem um þessar mundir taka þátt i yfirvinnubanni Starfsmannafélags útvarpsins til þessað vekja athygli á launakröf- um sinum. Munu fréttamenn fara fram á sambærileg kjör og aðrir félagar i Blaðamannafélagi ts- lands, og lýsti fundurinn stuðn- ingi við þær kröfur. NATO myndi aö 8rIPa kjarn- manna, sem vopnaðir eru á hefð- Hefur skipulagsnefnd NATO bundinn hátt i Evrópu, heldur en seú upp áætlanir um takmarkað- NATO-rikin og er talið þvi sem an kjarnorkuhernaö, sem miðar næst óhjákvæmilegt að NATO aö ÞvI aö eyöilegging verði I lág- 4ra hjóla múgavél Óska eftir að kaupa 4ra hjóla dragtengda hjólamúgavél i góðu lagi. Helgi Erlendsson Löndum, Stöðvarfirði. — Simi um Stöðvarfjörð. | Til sölu Tilboð óskast I kaup á 2 malbikssilóum ásamt vagni, vagnbraut, spili og virum. Malbikssilóin eru frá 1965, með lokum að ofan og neðan og taka 70 tonn hvort. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 29. júnl 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 marki. Þykir ókostur þessara áætlanahelztur sá, aö þær auki á hættuna á kjarnorkustyrjöld i Evrópu. Talið er, að NATO myndi fyrst nota það sem kallað er kjarn- orkuvamarvopn. Þaö er einskon- ar kjarnorku-jarðsprengja, sem ætluð er til aö sprengja upp fjöli og hæðir til þess að stöðva fram- sókn óvinaherja. Staösetning þessara kjarnorku- vopna, sem eru eins konar kjarn- orku-gaddavir, er leynileg, en tal- ið er að þær séu i suöurhluta Þýzkalands, Grikklandi og Tyrk- landi. © Norðlendingar ir Suöurlandi mætti jafnvel veiöa allt upp að 3 milum. Hann sagði enn fremur, að mörgu væri ábótavant i framkvæmd skyndi- lokananna, sem oft væru allt-of víðtækar og langvarandi. Eftirlit- ið I þeim efnum væri ekki nægi- lega gott. Marteinn Friöriksson sagöi að lokum, að mikil þörf hafi verið fyrir þessa ráðstefnu og mikill áhugi hefði verið rlkjandi. Þaö væri hins vegar erfitt að sam- ræma friðunaraögerðir þeirri staöreynd, að útgerðin stæði I dag mjög völtum fótum og þá jafn- framt öll atvinna við fiskiðnað- inn. íþróttir ftemlahlutir í flestar jerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum BLHSSIr-------------- Skipholti 35 • Simar: , 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skritstota Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar 13LOSSB--------------- Skipholti 35 Simar: ^ 8 13-50 verzlun 8 13 51 verkstæði 8-13-52 skritstoia J Eðvaldssonar. Mark FH kom slðan á 90. minútu. Helgi Ragnarsson átti gott skot frá vitateig, sem Sigurður I marki Vals réði ekki við, og var þetta eina skot FH á mark Vals i leiknum. Þrátt fyrir stórsigur Vals, lék liðið ekki eins vel nú og á móti ÍA á dögunum. Nú var of mikið um það hjá einstökum leikmönnum Vals að ætla sér að gera mark sjálfur, þegar miklu hagkvæm- ara hefði verið að gefa knöttinn. Beztu menn Vals voru þeir Dýri Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson. Dómarinn Eysteinn Guðmundsson haföi góð tök á leiknum. Maður leiksins: Ingi Björn Albertsson. Ó.O. Almennir stjórnmálafundir í Norðurlands- kjördæmi vestra Þingmenn Framsóknarflokksins I Noröurlandi vestra halda stjórnmálafundi sem hér segir: Hvammstangi: föstudag 11. júni kl. 21. Blönduós: Jaugardag 12. júni kl 14. Argerði, Lýtingsstaöahreppur: mánudag 14. júni kl. 15. Sauðárkrókur: mánudag 14. júni kl. 20.30. Siglufjörður Alþýðuhúsinu: þriðjudag 15. júni kl. 21. Hofsós: miövikudag 16. júni kl. 20.30. Skagaströnd: föstudaginn 18. júni kl. 21. Alþingismennirnir, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi sem hér segir: Laugardaginn 19. júni I Sólgarði kl. 21 Sunnudaginn 20. júni I Arskógi kl. 14. v____________________________________________________________J S a u r b æ j a •• h r o r» r». I r- Árskógsstrond ht'í w' Heilsuverndarstöð V.L.' Reykjavíkur óskar að ráða: Hjúkrunarfræðinga við ungbarnaeftirlit, heiisugæzlu I skólum og heimahjúkrun. Ljósmæður við mæðradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 22400. ».• y Í'S m m VLif é -.i:i w. .!•': y-' V;*i Jörðin Draghóls i Svinadal, Hvalfjarðarstrandarhreppi, Borgarfjarðarsýslu, verður seld á opin- beru uppboði, sem hefst að Draghálsi kl. 16 föstudaginn 18. júni nk. til slita á sam- eign samkvæmt ákvörðun skiptaréttar. Jörðin er laus úr ábúð. Lax og silungsveiði jarðarinnar er óbundin. Uppboðshaldarinn í Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.