Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 Leiguflug—Neyðarf lug HVE.RT SEAA ER HVENÆR SÉM ER HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið WMSSSSBMEmM Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Hugmyndir „Þú gazt kennt oss hátt aö hyggja, horfa djarft sem fjollin þin...,” kvaft eitt skáldift okkar um tsland, og annaft skáld komst svo aft orfti, aft fjöllin ættu aft kenna okkur „torsóttum gæftum aft ná.” Vist er ekki óeftlilegt aft hugsa sér aft stórbrotin og óblift náttúra geri menn upplitsdjarfari og áræftnari til aft vinna sig út úr erfiftleikum lfftandi stund- ar. Þessarar lexiu landsins er okkur hollt aft minnast i dag. Gleftilega þjóðhátift! Timamynd Gunnar Gsal-Reykjavik.— Hugmyndir Gunnars Thoroddsen, iftnaftar- ráftherra um þaft, aft bandarlska herliftift hér á landi, greiddi aft hluta kostnað af varanlegri vega- iagningu á islandi og upp- byggingu flugvalla hér, var rætt á fundi ríkisstjórnarinnar á þriftju- dag og Gunnar Thoroddsen, iftnaðarráfth. sagfti I samtali vift Timann I gær, aft mál þetta yrfti rætt á næsta þingflokksfundi Sjlfstæðisflokksins. Ekki kvaftst ráftherrann vilja né geta greint frá viftbrögöum annarra ráöherra viö þessum hugmyndum hans. Tíminn innti Gunnar Thor- oddsen eftir þvi i gær, hvort aö- eins kæmi til greina aö áöur- nefndir framkvæmdaflokkar yröu styrktir af fé varnarliösins, eöa hvort þar kæmu fleiri mála- flokkar til álita. — Þaö sem ég ræddi á fundin- um á Egilsstööum, var fyrst og fremst þetta tvennt, annaö aö til þess aö varnir landsins veröi virkar, ef til alvarlegra tíöinda dregur, og til þess aö almanna- varnir — þ.e. fyrir borgarana — séu bezt tryggðar, þá þurfi aö stórbæta vegakerfiöog bæta flug- velli á landinu. Þetta hvoru tveggja stendur aö minum dómi i svo nánu sambandi við varnir landsins og varnarliöið, aö þess vegna tel ég ekki óeölilegt aö varnarliöiö leggi fram i einu eöa ööru formi fé til þessara fram- kvæmda. — Er þaö þin hugmynd aö ís- lendingar myndu vinna þessi verk eingöngu? — Já, Islendingar myndu einir vinna þessi verk. Þaö er allt annaö mál meö leiguna, ég hef eingöngu rætt um þaö hvernig eðlilegt væri aö fjármagna þessar framkvæmdir, sem standa ibeinu sambandi viö varnir landsins, sagöi ráöherra aö lokum. — Ég minnist þess ekki, aö þaö hafi veriö rætt innan Fram- sóknarflokksins, sagöi Þórarinn Þórarinsson, formaöur þing- flokksins, þegar Timinn spuröi hann, hvort hugmyndir sem þær, er Gunnar Thoroddsen hefur nú hreyft, heföi boriö á góma hjá Framsóknarmönnum. — Við höf- um alltaf litiö svo á, sagöi Þórar- inn, aö meðan varnarliöið er hér að okkar ósk, þá verði ekki um neina leigu aö ræöa. Hitt er svo aftur, aö varnarliöiö hefur lagt út i vissar f járfestingar hér I sambandi viö Keflavlkur- flugvöll og við notiö góös af þeim. En þessar framkvæmdir hafa ekki orðið okkar vegna, heldur vegna dvalar varnarliösins hér á landi. Union Carbide: Gunnars ræddard ríkisstjórnarfundi GREIÐIR 846 MILLJÓNIR í SKAÐABÆTUR ASK-ReykjavIk.Eins og kunnugt er af fréttum þá hefur Union Car- bide hætt með öllu þátttöku sinni i tslenzka járnblendifélaginu h/f og mun félagiö greiöa til rikis- sjóös um 4.6 milljónir banda- rikjadala sem skaðabætur, en þaö er jafnviröi 846 milljóna Islenzkra króna. Samkvæmt upplýsingum iðnaöarráðuneytisins er þessi fjárhæð talin fullnægjandi til aö mætá öllum erlendum útgjöldum og skuldbindingum íslenzka járn- blendifélagsins h/f. Þessi upphæö tekureinnig tillittil skuldbindinga þess, samkvæmt orkukaupa- samningi viö Landsvirkjun. Viö- ræður viö norska fyrirtækiö Elkem-Spigerverket a/s ganga vel aö sögn Gunnars Sigurösson- ar, verkfræöings hjá Járnblendi- félaginu, og er enn einn viöræðu- fundur ákveðinn i lok mánaðarins I Reykjavik. Möguleiki er á aö framkvæmdir geti hafizt af full- um krafti næstkomandi haust. Gunnar sagði stjórn Járnblendi- félagsins vera ánægöa meö þá samninga, sem geröir voru viö Union Carbide, en samkvæmt þeim mun fyrirtækiö m.a. draga til baka reikninga vegna verk- fræðiþjónustu, sem unnin hefur verið á vegum þess, en einnig mun það greiða verulega fjárupp- hæö til Islenzka rikisins. Varðandi þær samningaviðræö- ur, sem nú standa yfir viö Elkem-Spigerverket, sagöi Gunn- ar, aö fyrirtækið hefði ekki krafizt aö eignaraöild i fyrirtækinu yröi breytt. Raunar heföi þaö óskaö Framhald á 23 siðu.- — dfall fyrir yfirvöld í landinu, segir Örn Höskuldsson Gsal-Reykjavik. — Þetta er fyrst og fremst áfaU fyrir yfirvöld I landinu, sem hafa ekki enn séö til þess aft byggja hér almennilegt fangeisi, sagfti örn Höskuldsson, sakadómari i samtali vift Tlmann i gær, en upp hefur komizt, aft tveir fangar i Siftumúlafangelsi hafa skipztá bréfum, og er annar fanganna Sævar M. Cielsielski, banamaöur Guftmundar Einars- sonar og talinn viöriðinn hvarf Geirfinns Einarssonar úr Kefla- vfk. Sævar hefur skipzt á bréfum viö fanga, sem var i klefa gegnt Sævari, og er sá maöur var laus úr gæzlu fyrir nokkru bauö hann fjölmiölum 8bréf, sem hann sagði aö Sævar heföi skrifaö, til kaups. Aö sögn Arnar Höskuldssonar, sakadómara var maöur þessi handtekinn i gær og viðurkenndi hann þá aö hafa falsað bréfin, til þess eins að komast yfir fé, en bréfin átta vildi hann selja á eitt- hundraöþúsund krónur. Viö leit i klefa þessa manns fyrir nokkru fundust nokkur bréf eða bréfsnqplar, skrifaöir af Sævari, en þeirra mun vera ótengt þeim sakamálum, sem Sævar er talinn viöriðinn. Þá hefur þvi verið haldiö fram, aö sambýliskona Sævars, Erla Bolladóttir, sem einnig situr i fangelsinu I Siðumúla, hafi komiö bréfi til Sævars, en um það liggur ekkert ljóst fyrir. Aö sögn Arnar Höskuldssonar höföu hvorki Sævar né hinn fang- inn aðgang aö dagblöðum, og þvi útilokað aö Sævari hafi tekizt aö fá upplýsingar um fréttir þær, sem birzt hafa i blööunum um rannsókn Geirfinnsmálsins. BRÉFASKIPTI í SÍÐUMÚLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.