Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 17. júni 1976 TÍMINN 21 \ Vegna frásagna af hrakförum íslenzkra júdó- manna í för þeirra til Sovétríkjanna fyrir nokkru, sendi einn starfsmanna APN til fjölmiðla hér grein, þar sem fullyrtvar að sökin væri íslending- anna sjálfra,en þeir hefðu misskilið móttökurnar Svar við lygi nr. 7. Iþróttaí-áö Sovétrlkjanna æt.1- ar aö vera sniöugt og reyna aö sanna aö viö höfum fengiö „reglugerö mótsins” frá Sovét- mönnum, ella heföum viö ekki getaö lýstyfir vilja til þátttöku i mótinu. Hér koma áróöurskarl- ar APN illilega upp um fákunn- áttu sina. Þeir þekkja ekkert til Evrópumótanna og vita llklega ekki heldur hversu ómerkileg þessi „reglugerö” var. Viö viss- um nákvæmlega um fyrirkomu- lag mótsins og þurftum enga reglugerö frá Sovétrikjunum til til þess. Fyrirkomulagiö er á- kveöiö af Júdósambandi Evrópu, og fulltrúar JSl hafa sótt öll þing þess á undanförnum árum. A siöasta aöalþingi EJU, I Lyon, 1974, var t.d. þegar á- kveöiö hver yröi kostnaöur sendinefndanna á mótinuf Kiev. Ég spuröi fulltrúa Finnska Júdósambandsins hvort þeir heföu fengiö einhver plögg frá Sovétmönnum varöandi mótiö. Hann sagöi aö tveim vikum fyrir brottför heföu þeir fengiö þessa svokölluöu reglugerö, en hún var á rússnesku, og þar af leiöandi haföi enginn lesiö hana og virtist ekki koma aö sök. Svar við lygi nr. 8. Fullyrter aö isl. sendinefndin hafi haldiö aö skipuleggjendur mótsins ættu aö greiöa kostnaö feröamanna. Þetta er hlægileg- ur þvættingur og allsendis ó- skiljanlegt aö nokkur aöili skuli leyfa sér aö bera slikt á borö. Feröamennirnir greiddu þann kostnaö, sem þeim bar skv. þeim upplýsingum sem þeir höföu fengiö. Þegar kostnaöur- inn I Kiev reyndist vera miklu hærri, þá var samiö um aö þeir greiddu mismuninn siöar sem þeir og geröu. Svar við lygi nr. 9. Alvarlegasta lygi Sovét- manna aö minu áliti er sú aö þeir skuli gera forseta EJU, André Ertel, upp orö. Enginn tslendinganna nema e'g ræddi viö Ertel og ekkert orö fór okkar á milli um kostnaö feröafólks eöa sendinefndar né um lög EJU. Ég mun senda Ertel þessi ummæli og biöja um umsögn hans. Svar við lygi nr. 10. Ummæli Sovétmanna um at- buröina á landamærunum er barnalegra slúöur en svo aö þaö sé svaravert. Þar er öllu öfugt snúiö, og þaö er fyrir neöan viröingu heiöarlegra manna aö svara skætingi sem þessum. Viö skulum lofa þeim sjálfum aö gleöjast viö „slóttugheit af hálfu sovézkra stjórnvalda”. Viö erum nú oröin miklu vlsari en áöur um eöli þessara slóttug- heita og hvers viö megum af Sovétmönnum vænta i Iþrótta- samskiptum. Þeir þegja um meginatriðið. Þaö er ótrúlegt aö maöur skuli þurfa aö svara viöbrogö- um af þessu tagi frá sov. Iþróttayfirvöldum, á þvl átti ég sannarlega ekki von, eins og ég gat um i upphafi. En athyglis- veröast er aö I plaggi Sovét- manna er ekki vikiö einu oröi aö meginatriöi málsins, þeir minn- ast ekki einu oröi á alvarlegustu ásökunina sem viö höfum boriö fram ogég lagöi höfuöáherzlu á I áöurgreindu viötali I Morgun- blaöinu. Hér á ég aö sjálfsögöu viö þaö þegar Frolov, háttsettur sovézkur embættismaöur og form. skipulagsnefndar móts- ins, lýsir þvl yfir aö Pavlov, Iþróttaráöherra Sovétríkjanna, hafi fyrirskipaö aö islenzka landsliöiö skyldi kyrrsett I Kiev. Ég állt, aö þetta atriöi varöi ekki aöeins JSl, heldur Islenzk Iþróttasamtök i heild og einnig islenzk stjórnvöld. Istaö þess aö sýna ábyrg viöbrögö viö þessu atriöi hlaöa Sovétmenn lygi á lygi ofan og bæta þar viö lág- kúrulegum skætingi. Stjórn JSI hefur þegar fjallaö um APN-plaggiö. Viö teljum aö máhö sé nú komiö á nýtt og al- varlegra stig en áöur eftir þessi óvæntu viöbrögö íþróttaforyst- unnar I Sovétrlkjunum. Þessi viöbrögö eru aö okkar áliti ögr- un viö Islenzk iþróttasamtök I heild. Stjórn JSI, telur óhugs- andi aö hafa nokkur iþrótta- samskipti viö land þar sem i- þróttaforystan tekur slika óvin- samlega afstööu gagnvart ís- lenzkum Iþróttasamtökum. Eysteinn Þorvaldsson. form. JSt. r HRINGIÐ í SÍMA 18300 MILLI KLUKKAN 11—12 — Hvert er álit þitt á 17. júni hátiðarhöldunum? Ómar Magnússon: — Ég tel aö sé sjálfsagt aö skipta þeim niöur á marga staði eins og verið hefur. Þannig er hægt að komast hjá drykkjulátum sem óneitanlega fylgdi þvi að hafa þau i mið- bænum. Minna er talað um daginn sem slikan nú á timum fyrir marga er 17. júni aðeins fri frá vinnu. Höröur Markan: — 17. júni hefur breytzt æöi mikið frá þvl ég man fyrst eftir mér og ég fyrir mitt leyti hef ekki tekiö mikinn þátt I hátiðarhöldunum nú um langt skeið. En sú stefna að dreifa þeim um borgina finnst mér hárrétt. Þórir Þorsteinsson: — Ég held að fólk hafi ekki gleymt uppruna- legum tilgangi með 17. júni. Hátiðarhöldin eru vissulega með öðru sniði en áður, en það breytir þvi ekki að þetta er og verður okkar þjóðhátiðardagur. Haildóra Arnadóttir: — Það að dreifa hátiðarhöldunum um borgina hefur dregið mikið úr þeim ólátum sem oft fylgdu 17. júni. Annars finnst mér allt i lagi að hafa sameiginlega skemmtidagskrá að deginum til, en dansleikirnir verða að vera dreifðir um kvöldið. Jóhanna Eyþórsdóttir: — Ég kann alltaf bezt við að hafa hátið- arhöldin á Arnarhóli og Lækjartorgi, i stað þess að hafa þau víðsvegar um bæinn. Það kæmi mér ekki á óvart þó svo unga fólkið væri farið að gleyma þvi sem býr á bak við 17. júni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.