Tíminn - 17.06.1976, Page 7
Fimmtudagur 17. júni 1976
TÍMINN
Sumarhótelið Hallormsstað:
Ferðamanna-
straumurinn
hafinn
—hs—Rvik. Sumarhótelið á
Hallormsstað var opnað 13. júni
s.l., en það er sem kunnugt er
starfrækt i hinu vistlega hús-
næði Barna- og unglingaskólans
á staðnum. Ásthildur Rafnar,
hótelstjóri, sagði að sumarum-
ferðin væri að hefjast og mikið
hefði verið að gera um Sjó-
mannadagshelgina.
Asthildur tók við hótelstjóra-
starfinu I fyrrasumar og sagði
hún, aö reksturinn þá hafði
gengið mjög vel, og geysimikil
eftirspurn verið eftir gistirými,
sérs taklega svefnpokarýmum,
sem eru mjög mörg og feikilega
vinsæl, enda mjög ódýr.
Ennfremur sagði hún, að hin
rómaða náttúrufegurð og
veðursæld i Hallormsstað yki
mjög á ferðamannastrauminn,
sérstaklega eftir að hringvegur-
Nýting
fiskimiðanna:
Framtíðar-
hagsmunir £
fram yfir
stundargróða
Stjórn fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna I Reflavik gerði
á dögunum svolátandi samþykkt
um lausn landhelgisdeilunnar:
„Stjórn' fulltrúaráðs Fram-
sóknarfélaganna I Keflavik fagn-
ar nýgerðum fiskveiðisamning-
um við Breta og þakkar Einari
Agústssyni utanrikisráðherra
skelegga og einarða framgöngu I
samningsmálunum. Allir Is-
lendingar hljóta að gleðjast yfir
að deilan leystist með fullum
sigri, án slysa á varðskipsmönn-
um, sem börðust hetjulegri bar-
áttu fyrir rétti okkar.
Lifsafkoma þjóðarinnar mun i
næstu framtið, að meginhluta
byggjast á auðlegð fiskimiðanna.
Full og afdráttarlaus viðurkenn-
ing annarra fiskveiðiþjóða á yfir-
ráðum tslendinga yfir þessum
þjóðarverðmætum opnar okkur
leið til skynsamlegrar nýtingar
fiskstofna i staðrányrkju. Engum
getur dulizt, að i baráttunni um
fiskimiðin hafa Islenzkir hags-
munir einir ráðið stefnunni I
utanrikismálum. A sama hátt
verður að taka Islenzka fram-
tiðarhagsmuni fram yfir stundar-
gróða við nýtingu fiskimiðanna.”
Undirskriftir
til stuðnings
Einhamri sf.
Ask-Reykjavík.— Óánægja fólks
vegna þeirrar ákvörðunar meiri-
hluta borgarstjórnar að meina
byggingarfélaginu Einhamri s.f.
að byggja smærri ibúðir en borg-
arstjórnarmeirihlutinn hefur á-
huga á að gert verði hefur brotist
út og hafa ibúar I húsum þeim er
Einhamar byggði svo og aðilar
sem hafa hug á að kaupa ibúðir af
fyrirtækinu, safnað undirskrift-
um, þar sem skorað er á meiri-
hlutann að endurskoða afstöðu
sina.
I yfirskrift listanna segir m.a.
— Þar sem reynslan hefur sýnt að
félagið hefur byggtgóðar ibúðir
við hæfi almennings og verð á
þeim hefur verið langt fyrir neð-
an almennt markaðsverð.... skor-
um við hérmeð á borgaryfirvöld
að endurskoða afstöðu sina.
Listarnir voru afhentir borgar-
stjórn s.l. mánudag, en samtals
telja þeir rúmlega sex hundruð
undirskriftir.
inn var opnaöur og Smyrill tók
að ganga milli Norðurlandanna.
Auk svefnpokarýmanna eru
24 velbúin hótelherbergi með
60-70 rúmum, en þess má geta,
að bæði er hægt að fá svefn-
pokarými i rúmum og á gólfi,
sem er þá enn ódýrara.
Sumarhótelið á Hallormsstað
17.JUNI 1976
Þjóöhátíb Reykjavíkur
DAGSKRA
I. DAGSKEAIN HEFST:
Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavik
Kl. 10.00 Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig
frá Reykvíkingum á leiöi Jóns Sigurðssonar I kirkju-
garðinum v/Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur:
Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Ólafur L.
Kristjánsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Kl. 10.30 Lúðrasveitverkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli.
Ki. 10.40 Hátlðin sett: Már Gunnarsson, formaöur þjóðhátfðar-
nefndar
Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi.
Söngstjóri Jónas Ingimundarson.
Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig
frá fslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á
Austurvelli.
Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrfmssonar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur: tsland ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúörasveit verkalýösins leikur: Ég vil elska mitt land.
Kynnir: ólafur Ragnarsson.
Kl. 11.15 Guöþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur séra Olfar Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur, Ragnar Björnsson leikur á
orgel. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson.
III. LEIKUR LUÐRASVEITA:
Kl. 10.00 Við Hrafnistu.
Kl. 10.45 Viö Elliheimilið Grund.
Barna- og unglingalúðrasveit Reykjavfkur leikur. Stjórn-
endur: Páll Pampichler og Stefán Stephensen.
IV. SKRtlÐGÖNGUR
Kl. 14.15 Safnastsaman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og við Melaskói-
ann.
Frá Hlemmtorgi verður gengiö um Laugaveg og Banka-
stræti á Lækjartorg. Lúðrasveit verkalýösins leikur undir
stjórn ólafs L. Kristjánssonar.
Frá Miklatorgi veröur gengið um Hringbraut, Sóleyjar-
götu, Frlkirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúöra-
sveit Reykjavlkur leikur undir stjórn Björns R. Einars-
sonar.
Frá Melaskóla veröur gengið um Birkimel, Hringbraut,
Skothúsveg, Tjarnargötu, Aðalstræti og Austurstræti á
Lækjartorg. Lúðrasveitin Svanur ieikur undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og
stjórna þeim.
V. BARNASKEMMTUN A LÆKJARTORGI:
Kl. 14.50 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Kl. 15.00 Samfelld dagskrá:
Stjórnandi Kiemenz Jónsson, kynnir GIsli Rúnar Jónsson.
Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guðrún Ás-
mundsdóttir og Jón Hjartason.
Diabolus In Musica, skemmta meö söng og hljóðfæraleik.
Töfrabrögð og fleira, sýnendur Baldur Brjánsson og GIsli
Rúnar Jónsson.
Tóti trúður skemmtir, (Ketill Larsen).
Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Guðrún Stephensen og GIsii Alfreðsson.
VI. StÐDEGISSKEMMTUN A LÆKJARTORGI:
Kl. 16.15 Kynnir Gunnar Eyjólfsson.
Kór Menntaskólans I Hamrahllð syngur. Stjórnandi: Þor-
gerður Ingólfsdóttir.
Dixílandhljómsveit Árna tsleifssonar, ásamt söngkonunni
Lindu Walker skemmta.
Diabolus In Musica flytur nokkur lög.
Hljómsveitin Paradls leikur.
VII. LAUGARDALSSUNDLAUG:
Kl. 15.30 Sundmót.
VIII. MELAVÖLLUR:
Kl. 16.00 17. júnimótið I frjálsum Iþróttum.
IX. KVÖLDSKEMMTANIR:
Kl. 21.00 Dansaö veröur á sex stöðum I borginni, viö Austurbæjar-
skóla, Breiðholtsskóla, Langholtsskóla, Meiaskóla, Ár-
bæjarskóla og Fellaskóla. Skemmtununum lýkur kl. 24.00.
X. HATtÐARHÖLD 1 ÁRBÆJARHVERFI:
Kl. 13.00 Skrúðganga leggur af stað frá Árbæjarskóla, eftir Rofabæ
að Árbæjarsafni. Barna- og ungiingalúðrasveit Reykja-
víkur leikur undir stjórn ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir
göngunni fara skátar, iþróttafólk og hestvagnar.
Kl. 13.30 Samfeiid dagskrá:
Formaður Kvenfélags Árbæjar setur skemmtunina.
Sóknarpresturinn flytur ávarp.
Ávarp fjallkonunnar.
Danssýning (táningadansar)
Grinþáttur.
Þjóðdansar.
Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Guðrún Stephensen og GIsli Aifreðsson.
Tóti trúður. (Ketill Larsen)
Hestaleiga verður fyrir börn að deginum.
Kl. 21.00 Dansað við Arbæjarskóla tii kl. 24.00.
XI. HATÍÐAHÖLD í BREIÐHOLTSHVERFUM:
Kl. 12.45 Skrúðgöngur:
Safnast saman við Stöng I Breiöholti I, gengið um Breið-
holtsbraut, Norðurfeil og Austurberg að tþróttavelli
Leiknis. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir
stjórn Sæbjörns Jónssonar.
Safnast saman við Vesturberg 78, gengið um Vesturberg,
Suðurhóla og Austurberg að tþróttavelii Leiknis. Lúðra-
sveit Reykjavlkur fer fyrir göngunni undir stjórn Björns
R. Einarssonar.
Skátar, Iþróttafólk ásamt sveit ungiinga á vélhjóium, úr
Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn fara fyrir göngunni.
Dagskrá á tþróttavelli Leiknis:
Hátiðin sett af séra Hreini Hjartasyni.
Knattspyrnukeppni milli frjálsra félaga I Breiðholti 1 og 3.
17. júnlmót Breiöhoits I frjálsum iþróttum.
Félagar úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn sýna hæfnis-
þrautir á vélhjólum.
Dagskrá við Feilaskóla:
Kynnir Þórunn Sigurðardóttir.
Skátatlvoli á vegum skátafélaganna Urðarkettir og Haf-
ernir.
Brúðuleikhús Fellahellis sýnir brúöuleikritiö Rebbi.
Skemmtiatriði frá skátafélugunum Hafernir og Uröar-
kettir.
Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guðrún Ás-
mundsdóttir og Jón Hjartason.
Töfrabrögð og grln, fiytjendur: GIsli Rúnar Jónsson og
Baldur Brjánsson.
Táningadansar, pör frá dansskólum Sigvalda og Heiðars
Astvaldssonar sýna.
Gamanþáttur, flytjandi: Jörundur Guðmundsson
Diskótek, plötusnúöur Skúii Björnsson.
Kl. 21.00 Kvöldkemmtanir:
Dansaö við Breiðholts- og Fellaskóla. Skemmtuninni lýk-
ur ki. 24.00.
Kl. 13.30
Kl. 14.30