Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. júni 1976
TÍMINN
13
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA
Býður ferðafólk
velkomið
á félags
svæði sitt
og veitir því
þjónustu á:
EGILSSTOÐUM:
Almenn sölubúð, þar fást flestar ferðavörur ásamt nauðsynja- og gjafavörum.
Söluskáli — Opinn til kl. 23,30 býður upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl,
sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um.
Esso-þjónustustöð er selur benzín, olíur og ýmsar smávörur til bílsins —
Þvottaplan. Tjaidstæði og snyrting.
BORGARFIRÐI EYSTRA:
Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. Esso-þjónustustöð.
SEYÐISFIRÐI:
Almennar sölubúðir: Norðurgötu 2 (við þjóðveginn til bæjarins)
Hafnargötu 28 (Þórshamar). Þar fást allar nauðsynja- og ferðavörur.
REYÐARFIRÐI:
Almenn sölubúð er selur allar nauðsynja- og ferðavörur.
Esso-þjónustustöð: Benzín, olíur og ýmsar smávörur. Benzín, olíur og
ýmsar smávörur fyrir bifreiðina.
Gistihús KHB: Gisting og veitingar — Opið allt árið.