Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.06.1976, Blaðsíða 24
FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT1 fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Símar 85694 & 85295 Saltsteinar fyrir hesta, sauðfé og nautgripi blár ROCKIE hvitur KNZ rauður KN SAMBANDIÐ ^ INNFLUTNINGSDEILD ^ ,\þS Riflaðar og smábáraðar S° Jiplastplötur á svalir og , gkplastplötur garðskýli. c&) Nýborgf O Ármúla 23 — Sími 86755 Áfram neyðarástand á Indlandi: Indíra framlenqir neyð arástand um eitt ár Reuter.Nýju Delhi. —Rlkisstjórn Indiru Gandhi á Indlandi getur nú haft leiötoga stjórnarand- stööunnar I landinu, sem hand- teknir voru, þegar lýst var yfir neyöarástandi þar I fyrra, áfram I haldi, aö minnsta kosti eitt ár til viöbótar, án þess aö leggja fram kærur gegn þeim eöa tilgreina Skortur staðfestur Reuter, Moskvu. — Upp- skerubrestur I kornrækt i Sovétrlkjunum á siöasta ári hefur valdiö miklum sam- drætti I framleiöslu mjólkur og kjöts þar, samkvæmt opinberum tölum.sem birtar voru i gærdag. Þessar tölur ríkisstjórnar- innar, sem birtust I vikurit- inu Gazette, sýna aö kjöt- framleiösla á fyrstu fimm mánuöum þessa árs var sjö af hundraði minni en á sama tima árið 1975. Mjólkurframleiösla haföi minnkað um átta af hundraöi og eggjaframleiösla um fjóra af hundraöi. Kjötvörur, mjólk og egg hafa verið illfáanleg i verzlunum i Sovétrikjunum siöustu vikur. Jafnframt þvi sem tölur þessar voru birtar, var skýrt frá þvi, aö skorturinn stafaöi af því, aö fóöurskortur heföi orðiö á siðastliðnum vetri. Nánari skýring fylgdi ekki, enfóöurskorturinn stafaöi af uppskerubrestinum áriö 1975. ástæöur fyrir handtökunum. Þetta er I samræmi viö forseta- tilskipun, sem gefin var út á Ind- landi i gær. Tilskipun þessi fjallar um breytingar á öryggislögum Ind- lands, þaö er þeim hluta þeirra, sem fjallar um heimild rikis- stjórnar til aö halda fólki i fang- Crosland óttast Ródesíu Reuter, London. — Anthony Crosland, utanrikisráöherra Bretlands, sagöi i gær I brezka þinginu, aö ef minni- hlutastjórn hvitra manna i Ródesiu léti ekki undan og samþykkti meirihlutastjórn, þá myndu blóöug átök brjót- ast út i landinu, meö stuön- ingi Sovétrikjanna og Kúbu á annan bóginn, en Bandarikj- anna á hinn bóginn. Hann sagöi i ræöu sinni, aö skæruhernaöur þeldökkra i Ródesiu myndi aukast til muna, ef minnihlutastjórn Ian Smith, forsætisráöherra, samþykkti ekki aö komiö skyldi á meirihlutastjórn. —- Skæruliöar þjóðernis- sinna munu leita eftir stuön- ingi utan Afriku, og þeir munu snúa sér fyrst til Kúbu og Sovétrikjanna, bætti Crœland viö. — Þá munu Bandarikin styöja hinn aðilann, hvita menn, og útlit er fyrir aö þá komi til blóðugustu átaka, sem Afrika hefur til þessa séð. elsi um eins árs skeiö, án þess aö gefa upp ástæöur til fangelsunar- innar. Þessum reglum hefur nú veriö breytt á þann hátt aö stjórnin getur haldiö föngunum um tveggja ára skeiö, I staö eins. Þannig breytt tekur reglu- geröin gildi frá 29. júni á siöast- liönu ári, en þá gengu lög þessi upphaflega i gildi. Taliö er þó, aö breytingarnar bendi einnig til þess aö rikis- stjórnin hyggist stjórna sam- kvæmt neyðarlögum aö minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Indira Gandhi, forsætisráö- herra Indlands, sagöi i fyrra, þegar hún lýsti yfir neyöar- ástandi, aö tilgangur þess væri sá, aö aga þjóöina og þaö myndi ekki standa verulega lengi. Tilkynningar hennar og yfir- lýsingar undanfarið hafa þó engan veginn bent til þess, aö hún hyggðist aflýsa neyöarástandinu og boöa til kosninga þeirra, sem frestaö var á slöasta ári. Sendiherra USA í Líban- on drepinn Reuter.Beirút. —Otvarpiö I Beirút skýröi frá þvi I gær- kvöldi, að Francis E. Meloy, sendiherra Bandarikjanna I Libanon, og tveir aörir menn, sem ásamt honum hurfu i Beirút Igærdag, heföu — liklega fundizt myrtir —. Utvarpiö haföi frétt þessa eftir heimildum, sem þaö sagöi öruggar, en skýröi hins vegar frá þvi að hún heföi ekki enn fengizt staðfest hjá sendiráöi Bandarikjanna I Líbanon. Meloy sendiherra, sem var tæplega sextugur þegar hann hvarf, hefur veriö sendiherra Bandarikjanna i Líbanon siöan 12. mai siöastliöinn, en áöur haföi hann starfaö um tima sem efnahagsmálafulltrúi viö sendi- ráö Bandarikjanna þar. Meloy hefur veriö fastur starfsmaöur utanrlkisþjónustu Bandarikjanna siöan 1946 og þjónaöi ýmist sem efnahags- legur eöa stjónmálalegur full- trúi viö sendiráö þar til ársins 1973, þegar hann var skipaöur sendiherra Bandarikjanna I Guatemala. Þeirri stööu gegndi hann þar til hann tók viö embætti sendi- herra I Libanon i mal slðast- liðnum. Annar mannanna tveggja sem hurfu meö sendiherranum I gær, Robert Waring, var einnig fastur starfsmaöur utanrlkis- þjónustu Bandarikjanna. Hann var stjónmálalegur fulltrúi viö sendiráö þeirra I Beirut. Waring haföi áöru starfað viö sendiráö Bandaríkjanna i Marókkó, Grikklandi, Berlin og Austurriki. I gærkvöld var haft eftir heimildum I Washington aö fregnir útvarpsins I Beirút væru réttar — aö mennirnir þrir heföu fundizt látnir. Áfram kjötstríð f Rómaborg: Þrír vopnaðir menn rændu öðrum matvælakaupmanni Reuter.Róm. —Einum af helztu matvælaheildsölum Italiu var i gær rænt i Rómaborg, innan sólarhrings frá þvi aö lögreglan náöi kjötkaupmanni nokkrum úr höndum skæruliða, sem höföu rænt honum. I gærdag, nokkrum klukku- stundum eftir að matvælaheild- salanum var rænt, vissi lögreglan þó ekki, hvort um væri aö ræöa aögerö af hálfu stjdrnmálasam- taka, eða venjulegt mannrán, Norðmenn græða vel Reuter, Osló. — Norðmenn munu aö öllum likindum fá I ágóða sem nemur um 60 mill- jöröum norskra króna af oliu- svæöum sinum næstu fimm árin , eftir þvi sem Bjartmar Gjerde, iðnaðarmálaráöherta landsins skýröi frá I gær. Ráöherrann lagöi áherzlu á, þegar hann skýröi frá þessu, aö þráttfyrir þessar gifurlegu tekjur, væri full þörf á þvi að hafa styrka stjórn á efnahags- málum landsins, til þess aö viöhalda fullri atvinnu og verðlagsjafnvægi. F-16 samsett- ar í Hollandi og Belgíu Reuter, Amsterdam. — Fokker-flugvélaverk- smiöjurnar skýröu frá þvi i gær, aö undirritaö heföi veriö samkomulag milli þeirra og bandarisku verksmiðjanna General Dynamics Corporati- on, um aö þær orustuflugvélar af gerðinniF-16, sem flugherir Hollands og Noregs hafa pant- aö, verði settar saman i Hol- landi. Talsmaöur Fokker-verk- smiöjanna sagöi i gær, aö von- aztværitil þess aö gengiö yröi frá endanlegum samningum á næstu vikum, eftir aö sam- þykki hollenzku rikisstjörnar- innar væri fengiö. Talsmenn bandariska fyrir- tækisinsskýröu einnig frá þvi I gær, aö samsetningar- samningar yröu liklega brátt HEIIflSHORNA Á IY1ILLI undirritaöir viö belgisku fyrir- tækin Fairey og Sabca, um framleiðslu á vélum fyrir Belgiu og Danmörku, en þessi fjögur lönd, Danmörk, Noreg- ur, Belgia ög Holland, geröu samning viö Bandarlkin um, aö þau keyptu 350 vélar af tegundinni F-16, gegn þvi aö fá hluta af framleiðshi þeirra til sin. Bandarískar þyrlur til Kýpur......... Reuter, Washington. — Bandarikjamenn hafa sent fjórar björgunarþyriur til Kýpur, til þess að nota, ef til þess kemur, aö flytja þurfi flóttafólk frá Libanon, eftir þvi sem skýrt var frá i gær. Skýrt var frá þvi, aö fjórar þyrlur frá flughernum og þrjár eldsneytisflugvélar, sem endurnýjað geta eldsneytis- birgöir þyrla á flugi, heföu lent á brezka herflugvellinum viö Akrotiri á suðurströnd Kýpur. Um hundraömanna starfsliö fylgir vélum þessum, en lögö var áherzla á það i gær aö eng- ar vopnaöar hersveitir Banda- rikjamanna hefðu verið flutt- ar til Kýpur. Þyrlunum er ætlaö aö vinna með þyrlumóöurskipinu Guadalcanal, sem er staösett skammt utan viö strendur Libanon, ásamt fleiri banda- riskum herskipum. Sameiginleg mótmæli... Reuter, Vin.Leiðtogar sósial- istaflokkanna I Austurriki, Vestur-Þýzkalandi og Sviþjóö — þeir Bruno Kreisky, Willy Brandt og Olof Palme — hafa I sameiningu sent mótmæli sin til Indiru Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, vegna hand- töku George Fernandes, leiö- toga indverska sósialista. Þaö var austurriski Sósial- istaflokkurinn sem tilkynnti um mótmælin i gær. sem heföi lausnargjald aö mark- miöi. Heildsalinn, sem rænt var i gær, heitir Renato Penteriani og verzlar aðallega meö hænsni og egg. Bróöir kjötkaupmannsins Giuseppe Ambrosio, sem rænt var af hópi vinstri-sinnaðra skæruliöa siöastliöinn mánudag, sagöi viö fréttamenn, aö hann óttaöist aö Penteriani heföi veriö rænt I gær vegna þess að — byltingarsinnaða kjötsalan — sem krafizt var sem lausnar- gjalds fyrir Ambrosio, hefur ekki enn fariö fram. Skæruliöanir kröföust þess, aö eitt tonn af fyrsta flokks nauta- kjöti yröi selt á þriöjungi eðlilegs verös i hverri og einni af sjötiu og einni nafngreindri kjötverzlun, sem allar eru staðsettar I ibúöar- hverfum verkamanna i Róm. Aö öörum kosti, hótuöu þeir, myndi gisl þeirra veröa tekin af lifi. í gær var kjöti þessu dreift um Róm og átti aö selja þaö I verzl- unum á markaösveröi. Penteriani, sem hefur á sinni könnu meginhluta allrar verzl- unar meö hænsni og egg I Róma - borg, var rænt af þrem grimu- klæddum mönnum viö heimili hans I dögun I gær. Mennirnir þrir voru allir vopnaöir vélbyssum. Hann var að leggja af staö til stærsta heildsölumarkaös meö matvæli i Róm, ásamt mági sinum, Giovanno Chirico, sem reyndi án árangurs að elta mann- ræningjana. Eiginkona heildsalans og sex börn hans voru vitni aö þvi þegar mannræningjarnirsettu poka yfir höfuö hans og neyddu hann inn i bifreið sina. BARUM BREGST EKK! Dráttarvéla hjólbar&ar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDI H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.