Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. júH 1976. TÍMINN AVIÐA 111111111)iiiiiiiiiiiiiniiiii Irr i Jfc Kl . Víkverji Kristjáu B. Þórarinsson Þaðer skcmmtileg tilviljun, aö reykviskt ungmennafélag, Ungmennafélagið Vikverji, skuli flestum ungmennafé- lögum öorum fremur haldu uppi merki islenzku glimunnar — þjóðarí- þróttar- iimar, sem tvimæla- laust er nú livergi nærri rækt eins vel af iþróttahreyfingunni og skyldi. Uugmennafélagið Vik- verji var stofnað fyrir tólf ár- um.ennokkru áður hafði Ung- mennafélag Reykjavikur, sem um skeið var þróttmikill fé- lagsskapur undir áhugasamri lorustu Stefáns Kunólfssonar, hætt starfsemi sinni, en það hafði einnig lagt mikla rækt við glimuna og haft hina fræg- ustu glimukappa innan sinna vébanda. Vikverji tók þetta mcrki upp og átti Kjartan Bergmann fyrrum glimukappi islands, drjúgan þátt i þvi. Víkverji hefur ekki aðeins haldiðuppi reglulegum glimu- æfingiim, heldur jafnframt efnt til allmargra árlegra glimumóta tilaðauka áhuga á glimuuni. A hinum stutta starfsl'erli sinum hefur Vik- verji lika eignazt marga beztu glimumenn landsins. Með slarfsemi siuni hefur Vikverji þvi tvimælalaust þegar unnið gott starf til að endurvekja á- huga á glimunni, en hann þarf enn að auka, þvi að gliman er ekki afteins þjóðariþrótt, held- ur holl og drengileg iþrótt. Vonandi verður forusta Vik- vérja til þess, að iþróttafélög höfuðborgarinnar herða sam- keppnina og leggja aukna rækt viö glímuna. Og þá ætti landsbyggðin ekkiaðláta sinn hlut eftir liggja. Núverandi formaður Vik- verja er Kristján B. Þórarins- son, sem er mikill áhugamað- ur um félagsmál. Nýj ung, sem reynist vel Tvimælalaust ber að fagna öllum nýjungum, sem stuðla að bættri þjónustu viö neyt- endur. i Sambandsfréttum 15. þ.m. ci' valiin athygli á þvi, sem naumast hefur líka farið fram hjá fólki, að Braga og Santos-kaffið frá Kaffi- brennsiu Akureyrar var fyrir skömmu sent á markaðinn i nýjum og loftþéttum umbúð- uin. Sambandsfréttir segjast hafa rætt við Þröst A. Sigurðs- son, verksmiðjustjóra Kal'fi- brennslunnar og spurl hann um viðtökurnar. Þröstur sagði, að að visu y.æri ekki nema tveir mánuðir sfðan þessar umbúðir fóru á mark- aðinn, en þann tima mætti segja, að viðtökurnar hefðu verið virkilega góðar. Fólki virtist lika þessi nýjung vel, kaffið væri ferskara og geymdist betur en i gömlu umbúðunum, og mikið hefði verið að gera i Kaffibrennsl- unuisiðan kalfið i þessum iiin- búðum hefði vcrið sett á markaðinn. Norðmenn flytja út vatn N'orska upplýsingastofnunin skýrir nýlega frá þvi, að Berg- ens-meieriet, sem er aðalut- flytjandi Noregs á fersku upp- sprettuvatni. hafi slóraukið útfluliiing sinn á þvi, það sem af er þessu ári. Sumar vikurn- ar hafi útflutningurinn á þvi numið 75 þús. litrum. Arlegur útflutningur hefur hingað til veriðum 500 þús. smál. Vatnið er aðallega selt til Nígeríu, Mið-Asiulandaog Danmerkur. t undirbúningi er að hefja út- l'lutning lil Bretlands i all- stórum stil. Athugun hefur verið gerð á þvi, að hefja héðan útflutning á vatni, en það ekki þótt svara kostnáði. Sá timi getur þó komið fyrr en varir, að héðan verði ílutt vatn i stórum stU og er ekki að efa, að það muni þykja gæðavara. Þ.Þ. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 5-'76. I'i r MF MF40 Massey Ferguson moksturstæki 0 Henta MF 135, MF 165 og MF 185 dráttarvélum. Q Auðveld og fljótleg tenging og losun frá dráttar- vél. 0 Góö lyftigeta. % Góður lyftihraði. 0 Lágmarks hindrun útsýnis fyrir ökumann. MF gæðasmíð. Leitið upplýsinga^ um verð og greiðsluskilmála i næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUOURLANDSBRAUT 32-REYKJAViK-SiMI 86500-SIMNEFNI ICETRACTORS Kennara vantar að Barna- og gagnfræðaskóla Reyðar- fjarðar, bæði stigin. Tungumálakennsla, stærðfræði og eðlisfræði æskileg, annars almennar greinar. Upplýsingar gefa skólastjóri i sima 97- 4140 eða formaður skólanefndar i sima 97- 4179. Skólanefndin. Bændur Ung hjón, vön allri skepnuhirðingu óska eftir vinnu i vetur. Geta séð um bú sjálf- stætt. Upplýsingar i sima 93-7016 Hvanneyri, til 15. ágúst. Sláturhússtjórar Nú er rétti tíminn til að huga að þörfum ykkar — aðeins 2 mónudir til sláturtíðar HÖFUM Rafdrifin brýni ccaa cvdd á Hnífar — allar tegundir acnn riKK A Færibandareimar BOÐSTOLUAA: Gúmmímottur Vatnsdælur Vatnssiur Háþrýstivatnsdælur Skrokkaþvottabyssur Skrokkaþvottadælur Gólfþvottabyssur Vinnsluborðabyssur Háþrýstivatnsslöngur Klórtæki o.fl. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 3P 40098

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.