Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 24. júll 1976. HH Laugardagur 24. Heilsugæzla Slysavar&stofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. júli til 29. júli er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilisiækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjör&ur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilahatiikynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktma&ur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf UTIVISTARFEROIR Laugard. 24/7 Lakaferð, 6 dagar, fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Grænlandsferð 29/7-5/8, fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Utivist. Laugard. 24.7. kl. 13. Húsfell — Mygludalir, sýndir smyrilsungar. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Sunnud. 25.7. kl. 13. 1. Marardalur, fararstj. Gisli Sigurðsson. 2. Vesturbrún Hengils, farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn i fylgd meö full- orðnum. Brottför frá B.S.I., vestanverðu. Otivist. SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 24. júli. 1. Laki — Eldgjá — Fjalla- baksvegur 6 dagar. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. Hornvik — Hrafnsfjörður (gönguferö) 8 dagar. Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannes- son. 3. Blóma- og grasaskoöunar- ferö I Kollafjörð, undir leið- sögn Eyþörs Einarssonar. Sunnudagur 25. júli kl. 13.00. 1. Ferð i Bláfjallahella undir leiðsögn Einars ólafssonar. Hafið góð ljós meðferðis. 2. Gönguferð á Þrihnúka. r.- •Bröttför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Feröir um Verzlunarmanna- helgina. Laugardagur 30. júli kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Skaftafell. 5. Hvanngil — Torfahlaup — Hattfell. Laugardagur 31. júli kl. 0.8.00. 1. Kerlingarfjöll — hveravell- ir. 2. Snæfellsnes — Flatey. Kl. 14.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. I ágúst. 1. Ferð um miðhálendi íslands 4.-15. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5.-16. 3. Hreðavatn — Langavatns- dalur 7.-8. 4. Lónsöræfi 10.-18. 5. Gæsavötn — Vatnajökull 12. -15 6. Hlöðufell — Brúarárskörð 13. -15. 7. Þeistarreykir — Axarfjörð- ur — Slétta — Krafla 13.-22. 8. Langisjór — Sveinstindur — Alftavatnskrókur o.fl. 17.-22. 9. Hrafntinnusker — Reykja- dalir 20.-22. 10. Berjaferð i Vatnsfjörð 19.- 22. 11. Noröur fyrir Hofsjökul 26.- 29. 12. Óvissuferð 27.-29. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Takið eftir: Farið verður i sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar 6. ágúst næstkomandi, til Isafjarðar. Gisting tvær nætur. Ariðandi að tilkynna þátttöku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar: 26930 og 26931. Laugard. 24. júli kl. 13 Blóma- og grasaskoðunarferð i Kollafjörð undir leiðsögn Ey- þórs Einarssonar grasafræð- ings. Hafið Flóru meðferðis. Greitt v/bilinn. Kársnesprstakall Kópavogi. Sr. Árni Pálsson veröur fjar- verandi til 15. ágúst n.k. Sr. Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum hans þennan tima. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er I Reykjavik. DIs- arfell fór 22. þ.m. frá Ventspils áleiðis til Neskaupsstaðar. Helgaíell er I Svendborg. Mælifell fór 22. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Vest- mannaeyja. Skaftafell fór 20. þ.m. frá New Bedford áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell kemur til Hull I dag fer þaöan til Osló og Larvikur. Stapafell fer I dag frá Siglu- SKIPAU1G6RÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 30. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka: til hádegis á fimmtudaginn 29. þ.m. til Austfjar&a - hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Ilúsavikur og Akur- eyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavik þri&judag- inn 27. þ.m. til Brei&a- fjar&arhafna. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þri&judag. Flugáætlun Fra Reykjavik Tióni Brottför' komutimi Til öildudals þri, fös 0930/1020 1600 1650 Til Blonduoss þri, fim, lau 0900-0950 sun 2030. 2120 Til Flafeyrar mán, mió. fös 0930/1035 sun 1700 1945 Til Gjogurs mán, fim 1200^1340 Til Holmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundió flug uppl. á afgreióslu Til Reykhóla mán, 1200/1245 fös 1600/1720 TilRifs(RIF) mán, mió, fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u fjaróar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis • hólms mán, mió, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suóureyrar mán, miö, fös 0930/1100 sun 1700/1830 ’ÆNGIRf REVKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. firði til Reykjavikur. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. „Elisabeth Henzerfór 19. þ.m. frá Sousse áleiðis til Horna- fjarðar. Kirkjan Dómkirkjan: Messa kl. 11 Sr. Jakob Jónsson dr.teol. Ræðu- efni: Skriftir og aflausn. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. sr. Valur Ingólfsson, sóknarprestur á Raufarhöfn, annast messugjörð. Sr. Guð- mundur óskar Ólafsson. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Arngrimur Jóns- son. Bænastaður Fálkagötu 10. Samkoma sunnudag kl. 4. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus son. Filadelflukirkjan. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Einar J. Gislason o.fl. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dálki veröa aó berast blaðinu i sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir 2260 Lárétt 1) Land. 6) Eldiviður. 7) Röð. 9) Tónn. 10) Sjávardýraveiðar. 11) Eins. 12) Röð. 13) Svardaga. 15) Skafnir. Lóðrétt 1) Tuskur. 2) öfug röð. 3) Land. 4) Pila. 5) Klagar. 8) Kýs. 9) Framkoma. 13) Keyri. 14) Eins. Ráðning á gátu No. 2259 Lárétt 1) Brandur. 6) Sæl. 7) KJ. 9) Mu. 10) Sólbráð. 11) VI. 12) Rá. 13) Jór. 15) Pakkana. Lóðrétt 1) Baksvip. 2) As. 3) Nærbrók. 4) DL. 5) Rauðátan. 8) Jói. 9) Már. 13) JK. 14) Ra. SVÖLURNAR AFHENDA STYRKI Svölurnar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, hafa ný- lega afhent fjórum kennurum barna með sérþarfir námsstyrki að upphæð 1 milljón króna. Styrk- þegar munu allir stunda nám i Osló, tveir i talkennslu, einn I iðjuþjálfun og einn i uppeldis- fræði fyrir þroskaheft og andlega vanheil börn. Alls hefur félagið gefið á þessu ári kr. 1.650.000 til þessa mál- efnis.þarafkr. l,2milljóni styrki vegna námsdvalar á sviði þroskaheftra. Hefur félagið aflað fjárins með bingói.jólakortasölu, tizkusýningu og málverka- happdrætti. Fyrirhugað er að halda flóa- markað i nóvember næstkomandi til styrktar sama málefni, segir i frétt frá Svölunum. Stjórn félagsins skipa Lilja Enoksdóttir formaður, Sigriður Gestsdóttir varaformaður, Jó- hanna Björnsdóttir gjaldkeri, Edda Guðmundsdóttir ritari og Aðalheiður Sigvaldadóttir með- stjórnandi. Myndin er af styrkþegum: Sigur- jón Ingi Hilariusson, Bergljót ólafsdóttir, en hún veitir styrkn- um viðtöku fyrir hönd Bergljótar V. óladóttur, Ásthildur Bjarney Snorradóttir og Svanhildur Svavarsdóttir. Reykjavík liðna daga Óskar Gislason opnar i dag, laugardag, ljósmyndasýningu sina að Kjarvalsstöð- um. Á sýningunni eru myndir frá Reykjavik allt frá aldamótum til vorra daga. Sýningin verður opin um helgina frá kl. 14- 22 og alla virka daga kl. 16-22. Óskar Gislason. + Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð hug við fráfall sonar mins og bróöur okkar Björns Sigurjónssonar Núpakoti. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Gu&jónsdóttir og börn. og vmar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.