Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.07.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 24. júll 1976. Opið til 2 Kjarnar LENA KLÚBBURI _ meiri afköst mea fjölfætlu Vinsælasta heyvinnuvél í heimi 4stærðir — Vinnslubreidd 2,8 til 6,7 m — Geysileg flatar- af köst — Nýjar og sterkari vélar — Mest selda búvélin á (slandi — Eigendahandbók á íslenzku. siivii sisoa-ÁniviúLA'n Traktorar Buvél.ir «r 2 w Sjúkrahús á Neskaupstað Heildartilboö óskast i innanhúss frágang I nýbyggingu Sjúkrahússins á Neskaupstaö. Útboðið nær til múrverks, hita- hreinlætis- loftstokka- og raflagna, er þarf til aö skila húsinu tilbúnu undir tréverk og málningu. Verkinu skal vera lokiö 1. júli 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Neskaupstað gegn 20.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. ágúst 1976 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu vorri Borgartúni 7. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Útboð Tilboð óskast I ýmis konar lin fyrir sjúkradeild Hafnar- búöa. Svo sem sængur, kodda, sængurveradamask, laka- léreft, þverlakaefni og léreft i koddaver. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 17. ágúst 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hitaveita Suðurnesja Útboð Tilboð óskast i smiði stálfóðringar og gufuskilja fyrir Varmaver I við Svarts- engi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik og á Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavik. Skilafrestur er til 5. ágúst n.k. lonabíó 3* 3-11-82 .... Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfoot Ovenjuleg, nýbandarisk mynd, með Clint Eastwood i •aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil strfðs- vopn við að sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Lögreglumennirnir ósigrandi The Super Cops Afar spennandi og viðburð- arrik bandarisk sakamála- mynd byggð á sönnum at- burðum. Aðalhlutverk: Ron Leibman, Pavid Selby. Leikstjóri: Gordon Parks. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLALEIGATsl EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbilar íFi-aa-aq 28340-37199 Laugavegí 118 Rauðarárstigsmegin rOKUMl ■EKKIB TJTAN VEGAl LANDVERND 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Fjöldamorðinginn Lepke Hörkuspennandi og mjög viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Anjanette Comer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnorisíó .3*16-444 Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný bandarisk litmynd, um djarfa ökukappa i tryllitæki sinu og furðuleg ævintýri þeirra. Nick Nolte, Don Johnson, Robin Mattson. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*3-20-75 \ Paramounl Piclum Pnnnli 7 * HinmBirtlriSijlttirluiPrqduclioí /r' E.B.White's Dýrin i sveitinni Ný bandarisk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateboxarinn Hörkuspennandi kinversk karatemynd i litum með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. ^jt 2-21-40 Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. - Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. nOtUCIMT 06 I5CINISAI M SUNUT KUMIR Svarta gullið Oklahoma Crude ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og skemmti- leg og mjög vel gerö og leikin ný amerlsk verðlaunakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aöalhlutverk: George C. Scott, Fay Dunaway, John Mills, Jack Palance. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 11 HARRQW HOUSE Spennandi og viöburðarrik ný bandarisk kvikmynd meö ISLENZKUM TEXTA um mjög óvenjulegt demanta- rán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.