Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 8
8
TíMINN
Föstudagur 30. júli 1976.
Formbylting
Valtýs
Péturssonar
fólk í listum
Sýnir málverk
í Þrastalundi
Valtýr Pétursson, listmálari
hefur nú skyndilega látiö frá sér
heyra eftir nokkra þögn I blöö-
unum, en hann skrifaöi um ára-
bil myndlistaþætti I Morgun-
biaöiö, þar til I vetur, aö ekkert
kom frá honum, mun hann hafa
átt viö veikindi aö strlöa og
veriö á sjúkrahúsi, en nú er
hann kominn aftur — og sem
meira er um vert, þrátt fyrir
annars ágæt skrif, hann er aftur
byrjaöur aö sýna myndir.
— „Ég mun veröa skamm-
aður mikið fyrir þessa sýningu”
sagöi listamaöurinn um sýningu
sina á Loftinu, sem haldin var
nú fyrir skömmu, en þar sýndi
hann „figúrativar” myndir, en
sem kunnugt er þá hefur Valtýr
Pétursson veriö einn helzti páfi
abstraktlistarinnar I þessu landi
seinustu áratugina og hann var
meö i þeim hópi er breytti um
kúrs i myndlistum eftir strlö.
Þeir fundu ekki upp abstraktiö
þessir menn, en voru ágætir
talsmenn nýrrar myndhugs-
unar og tóku þátt i aö mynda
það viösýni i myndlistum, sem
kann aö vera aö finna á íslandi I
dag.
Sýning Valtýs á Loftinu var i
rauninni aöeins staö festing á
þvi, sem maöur hafði heyrt, aö
Valtýr væri ekki viö eina fjölina
felldur þessa dagana, heföi
snúiö frá strangtrúarkirkju og
söfnuöi abstraktmanna og mál-
aði nú eins og honum sýndist.
Breytingin kemur þó naumast
eins og þruma úr heiðskiru lofti.,
Við höfðum greint margt i
myndum hans, sem benti i
þessa átt.
Sýningin á Loftinu var unnin á
hnjánum, þegar listamaöurinn
sat uppi I rúmi sinu á sjúkra-
húsi, eða I stól, — þá er gott aö
Myndlist i veitingahúsum viö
þjóövegina er sjaldgæf. Samt
ekki alveg óþekkt. Þar hefur
yfirleitt fariö saman vondur
matur og vond myndlist. Nú er
þetta allt saman að breytast,
matur og viðurgjörningur er aö
breytast til hins betra, — og lik-
lega myndlistin lika,en þaö eru
ekki margir frægir kokkar, eöa
myndlistarmenn, sem setjast aö
úti viö þjóövegina. Þaö er
raunar auðskilið. Valtýr lætur
þá hefö lika lönd og leiö aö menn
eigi aöeins aö sýna á „viöur-
kenndum” stöðum, helzt svo
uppskrúfuöum, að sem flestlr
séu þar haföir i hreinu
sýningarbanni. Ef til vill er
þarna fundið nýtt form, ekki allt
of hátlölegt, til þess að öll
myndlistaverk þessa lands lendi
I rigningu I skammdeginu,
hinum dapurlega vetri, þótt hin
heföbundnu árstiöaskipti i
myndlistum séu nú óöum að
hverfa.
Óhætt er aö hvetja listunn-
endur til þess að gera stuttan
stanz I Þrastalundi á leiö sinni
milli regnsvæöa þessa niöur-
rignda landshluta. Þetta er
ágæt sýning.
Jónas Guömundsson
krita með litum og föndra meö
einföld efni —. Þá teiknaði
Valtýr báta og sitthvað fleira,
og svo sýndi hann þetta á Loft-
inu viö Skólavöröustig. Valtýr
var ekki skammaöur fyrir þá
sýningu neitt sérstaklega, en
samt vakti sýningin geysilega
athygli og var mikið sótt.
Nú hefur Valtýr Pétursson
stigið nýtt skref i sömu átt, en
hann hefur opnað sýningu á 40-
50 litlum oliumálverkum i
Þrastarlundi, austur við Sóg, i
veitingabúö Ungmennafélag-
anna þar, en þarna hafa ýmsir
menn sýnt myndir sinar á sein-
ustu árum, þar á meðal Valtýr
Pétursson.
Staöurinn er um margt vel
fallinn til minniháttar mynd-
listasýninga, þótt þarna sé á
staðnum margt fallegt annaö til
þess aö gleöja augað.
Myndir Valtýs á þessari
sýningu eru flestar
„figurativar”, en þó ekki allar.
Þær eru málaöar i nokkuö
grófum „expressionisma” og
jafnvel „kubisma”, en þó
hangir þetta furöu vel saman I
höndum hans, þvi málarinn er
sjóaður vel og stendur I báða
fætur. Þess er lika aö gæta, að
hann breytir lit sinum ekki,
þrátt fyrir formbreytinguna, en
fyrir þá sök veröa myndir hans
eðlilegra framhald fyrri mynd-
listarverka en ella væri.
Sýningin i Þrastalundi ber að
minu mati langt af sýningunm a
Loftinu. Skýringanna er liklega
að leita i þvi fyrst og fremst aö
það eru oliumyndir, sem sýndar
eru I Þrastarlundi, en Valtýr
hefur unniö mest í onu iram til
þessa og komast hin nýju boö
þvi betur til skila en i öörum
efnum.
Málverk eftir Valtý Pétursson
Kælivélin sést á milli sjálfs mjólkurtanksins og söfnunárgeymieins. Þetta er fyrsta vélin sinnar tegund-
ar hér á landi, en meö henni á aö vera unnt aö spara töluvert rafraagn.
Nýjung í mjólkur-
kæligeymslum
ASK-Reykjavik. 1 gær var
kynntur i fyrsta sinn hér á landi
ný tegund mjólkurkæligeyma.
Þaö sem einkum greinir þessa
gerö frá þeim, sem fluttar hafa
veriö inn, er aö i staö þess að hafa
loftkælda kælivél, þá er hún
vatnskæld. Það er bandaríska
fyrirtækið Mueller sem framleið-
ir geymi þennan, en á umliönum
árum hafa Dráttarvélar h.f. flutt
inn rétt um 800 geyma frá þvi
fyrirtæki. Þaö er um helmingur
þess magns af mjólkurgeymum,
sem eru i notkun hér á landi.
V
Að sögn forráðamanna fyrir-
tækisins eru kostir mjólkurkælis-
ins einkum fólgnir i tvennu.
Kælingin er betri en I gömlu
geymunum og þessi þarf minna
rafmagn. Um leið og kæling fer
fram, þá framleiöir kælivélin
heitt vatn, sem rennur I söfnunar-
geymi. Heita vatniö má siöan
nota t.d. viö þvott á mjólkurkerf-
um og geyminum sjálfum.
Mjóikurgeýmirinn tekur um
1500 litra, en söfnunargeymirinn
nokkru minna. Heita vatnið frá
honum er 65 gráður. Verö sam-
stæðunnar er áætlaö um 850
þúsund. Er þá gert ráö fyrir að
söfnunartankurinn verði smiöað-
ur hér á landi.
Hreint |
iSland I
; Í2S!Irtl
iond i
LANDVERWD