Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 30. júH 1976. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Prjónastof- una Kötlu h.f. Vik i Mýrdal, er hér með auglýst laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri Finnur Ingólfsson i sima 7225 eða 7159 i Vik. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu Prjónastofunnar Kötlu h.f., Vikurbraut 21, Vik i Mýrdal. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Prjónastofan Katla h.f. cf þig Nantar bíl TU að kamast vmi sveitut i land etoihlnnenda borgarinnarþá hringdu i okkur ál «r,m j étn r V LOFTUEIÐIR BÍLALEIGA ^ RENTAL ^21190 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat jVW-fólksbílar íPi-aa-Dq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottför komutimi Til Bildudals þri. 0930/1020 f os 1600 1650 Til Blonduoss þri, f im. lau 0900 0950 sun 2030/ 2120 Til Flateyrar mán. mið. fös 0930/1035 sun 1700 1945 Til Gjogurs man. fim 1200/1340 Til Holmavikurman, fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundió flug uppl. á afgreióslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán. mió. fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau. sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jaróar þri, f im, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis holms mán, mió, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suóureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 'ÆNGIR" REYKJAVlKURFLUCVHLLI Ath. Mæting farþega er 30 .iin fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Jr Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum og frændfólki, sem minntust min með hlýjum kveðjum, heimsóknum, blóm- um og góðum gjöfum á sjötiu og fimm ára afmæli minu 13. júni s.l. Sérstakar kveöjur og þakkir sendi ég öllum ibúum Grafningshrepps. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Guðmundsdóttir Asgarði. Hugheilar þakkir til ættingja og vina, sem glöddu okkur á margan hátt á áttræðisafmælum okkar 9. mai og 2. júli og geröu afmælisdagana ógleymanlega.Sérstakar þakkir til fjölskyldunnar Miögaröi 3, Neskaupstað. Lifiö heil. Björg Jónsdóttir, Einar G. Markússon. t Móðir okkar Þóra S. Þórðardóttir frá Litla-Hrauni andaöist t Borgarsjúkrahúsinu 28. þ.m. Sigurður Magnússon, Astriður Magnúsdóttir. Þökkum af alhug vinsemd og hlýhug viö andlát og útför Pálma Gislasonar frá ögurnesi. Hulda Pálmadóttir, Jón Páll Halldórsson, Steinunn Hermannsdóttir, Gunnlaugur Þorbjarnarson, Helga Pálsdóttir, Unnur Hermannsdóttir, ólafur ólafsson, Andrés Hermannsson, Bjarnheiður Daviösdóttir, óskar Þórarinsson, Katrin Gísladóttir, börn og barnabörn. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 30. júli til 5. ágúst er I Holts-apóteki og Lauga- vegs-apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Farfugladeild Reykjavikur: Ferðir um verzlunarmanna- helgina. Föstudaginn 30. júli kl. 20 Lakagigar. Laugardaginn 31. júli kl. 9 Þórsmörk. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, simi 24950. ÚTIVISTARFERÐiR Sunnud. 1/8 kl. 13. Smyrlabúð—Helgafell, farar- stj. Friórik Danielsson. Mánud. 2/8 kl. 13. Hvaleyrarvatn—Astjörn, fararstj. Friðrik Danielsson. Brottför frá B.S.l. aö vestan- verðu. SIMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 30. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Hvanngil — Hattfell — Torfahlaup. 5. Skaftafell — Breiðamerkur- lón. Laugardagur 31. júli kl. 08.00 1. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 2. Snæfellsnes — Flatey. Kl. 14.00 Þórsmörk. Ferðir i ágúst 1. Ferð um miðhálendi Islands 4.-15. Fararstjóri: Þórður Kárason. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5.-16. 3. Lónsöræfi 10.-18. 4. Þeistareykir---Slétta — Axarfjörður — Krafla 13.-22. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Gönguferðir um helgina Sunnudagur kl. 13.00 Göngu- ferð á Skálafell v. Esju. Mánudagur kl. 13.00 Göngu- ferð á Skálafell á Hellisheiði. Farseðlar við bilinn Ferðafélag islands. Föstudagur 30. júlí 1976 Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guöjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins. Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Miðvangur 65. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór 27. þ.m. frá Reykjavik áleiöis tilLissabon. Disarfell fer i dag frá Homafirði til Reykjavik- ur. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Mælifell losar i Reykjavik. Skaftafell kemur til Horna- fjaröar f dag. Hvassafell fer i dag, frá Larvik áleiöis til Reykjavikur. Stapafell er I Reykjavik. Litlafell er I olíu- flutningum I Faxaflóa. Elisa- beth Hentzer fór 19. þ.m. frá Sousse áleiðis til Hornafjarð- ar. Minningarkort Minningarkort * iljósmæðráfé- j lags tsl. fást á eftirtöldum; stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili" Reykjavikur, Mæörabúðinni,, Verzluninni Holl, Skólavörðu-i stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-; braut 1, og hjá ljósmæðrum ) ^iðs jvegar um l'andið. Bíöð og tímarit MALARINN 1. tölublað 1976 er komið út. Efni: Frá ritstjórn — Um félagsmál — Til lesenda — Málun sjúkrahúsa — Vinnu- öryggi — Minningar frá liðn- um dögum — Saga rúllunnar — Málaratal — Maður er nefndur — John Lund — J-Jtir — ,,Ja det kan aile klina pa” — Steinþór M. Gunnarsson — Það má vel mála steypu — Eino Pilvi — Erling Friis — Heimsókn i minjasafn — Eitt höfum við lært — Kvennasiða — Jukka Isoralo — Carl Udback — Jón E. Ágústsson, minning — Osvald Knudsen, minning — Hörður Jóhannes- son, minning — Lárus Bjarnfreðsson, minning — Ingi M. Magnússon, minning — Þorvaldur Á. Kristjánsson, minning — Marinó Guð- mundsson, minning — A ferðalagi — Formaður i 10 ár — Stig Dahlberg — Háþrýsti rúllan. Tilkynnmgar sem birtast eiga i þess- um dalki veröa aó berast blaöinu i siö- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir krossgata dagsins 2265 Lárétt 1) Vatnsföll. 6) Kindina. 7) Fersk. 9) Hvilt. 10) Titrar. 11) Danskt blað. 12) Tónn. 13) Æða 15) Ákærða. Lóðrétt 1) Postilla. 2) Stafur. 3) Táning. 4) Trall. 5) Frek. 8) Logið. 9) öfum. 13) A endun- um. 14) Tvihljóði. Ráðning á gátu No. 2264 Lárétt 1) Brautin. 6) Kná. 7) Ná. 9) An. 10) Daglaun. 11) Ar 12) Mu. 13) Uml. 15) Tombóia. Lóðrétt 1) Bindast. 2) Ak. 3) Unglamb. 4) Pá. 5) Nunnuna. 8) Aar. 9) Aum. 13 Um 14) Ló.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.