Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. júli 1976. TÍMINN 9 rettíldafélai , JJ fr « » wr (VlirC. Á forsíöu kvenréttindablaösins er mynd af hinum fjölmenna útifundi kvennafridagsins. 19. júní — ársrit Kvenréttindafélagsins komið út í 26. skipti -hs-Rvik — Ársrit Kvenréttinda- féiags tslands 1976, sem ber nafniö 19. júnl, er nýlega komiö út, fjölbreytt aö efni. Ritstjóri blaösins er Erna Ragnarsdóttir, en margir aöilar hafa auk þess lagt biaöinu til efni. Blaöiö er 76 siöur og veröur selt I blaösölunni hjá Eymundsson, Nesti, Eden i Hverageröi og á skrifstofu K.R.F.Í., auk þess aö vera sent áskrifendum um alit land. Meöal efnis i blaöinu má geta hringborösumræöna um kven- réttindamál, sem fram fóru á Hellu, annál kvennaársins eftir önnu Sigurðardóttur, viðtal viö Sigrúnu Hjálmtýsdóttur i Spil- verki þjóöanna, fjallaö er um þingskrifaramáliö og viötal viö hlutaöeigendur, verkfræöingar, aö sjálfsögðu kvenmenn, hafa oröiö, fréttir frá útlöndum af jafnréttismálum eru I blaöinu auk annars efnis. Stúlka hlýtur slæm brunasár vegna raflosts úr garð- sláttuvél Timinn ASK-Rvik. — Þaö er full ástæöa aö vara fólk viö lé- legum tengingum og þ.h. á rafknúnum sláttuvélum. Þessa mynd tók Guöjón i gær af 17 ára stúlku, en hún hlaut allmikiö raflost úr framleng- ingarsnúru i hægri hendi. Stúlkan var flutt á slysadeild Borgarspitalans og þaöan á Landspitalann. Hún mun hafa hlotið allslæmt brunasár á tveim fingrum. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 8 -’76. TOP LINE Básamottur 0 Auðveld þrif stuóla að auknu hreinlæti. 0 Einangra gegn gólfkulda. 0 Kýr verða síður sárfættar. 0 Motturnar er auðvelt að festa í básana. TOP LINE básamottur stuðla aó aukinni vellíðan kúnna og auknum afurðum. Leitiö upplýsinga um verð í næsta kaupfélagi eöa hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVlK- SiMI 86500-SlMNEFNI ICETRACTORS ^ BINDINDIS * GLEÐIN í GALTALÆKJARSKÓGI 30.ÍÚIÍ - 2.ágúsí 1976 Enn einu sinni verður bindindisgleðin lialdin í Galta- lækjarskógi nieð fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi. Þetta er skemmtun allrar fjölskyldunnar en bindindis- gleðin hefur ávallt tryggt gestum sínum ánægjulega ng friðsama dvöl í fögru umbverfi. Ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni. r>1’ >* >v' ir j Br/ansson LisV' jöo' ioo»°y sPWURClUfífC Barnaskemmtun i utnsjá Eddu Þórarinsdóttur, Blikkiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.