Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. júli 1976. TÍMINN 17 23 ára stúlka frá Erfert... — sigraði í 110 m grindahlaupi JOHANNA SCHALLER, 23 ára stúlka frá Erfert i A-Þýzkalandi, tryggN sér mjög óvænt gullverö- launin i 100 m grindahlaupi i gær- kvöldi.þegarhún komsjónarmun á undan Tatiana Anisimova i mark. Þessi sigur Schaller var mikil sárabótfyrir A-Þjóöverja, þvi að aðeins 90 minútum áöur, uröu heimsmeistaranum frá A-Þýzka- landi, Annelie Erhardt, sem varö Olympiumeistari i greininni i Munchen 1972, á afdrifarlk mis- tök i undanúrslitunum. Úrsliturðu þessi 1100 m grinda- hlaupinu: GULL: JohannaSchaller.A-Þýzkal. 12.77 SILFUR: Tatiana Anisimova, Sovétrikin......12.78 BRONS: Natalina Lebedeva, Sovétr. .12.80 Veldi Melnik féll... íslendingar klúðruðu mörgum dauðafærum — sem kostaði þd sigur gegn Dýrlingunum frd Southampton á Laugardalsvellinum w&vuum HERMANN GUNNARSSON.... sést hér kominn i dauöafæri, en skot hans hafnaöi i markveröi. (Timamynd Róbert) A-þýzk stúlka sigraði í kringlukasti EVELIN Schlaak, 20 ára lög- fræöinemi frá A-Berlln stöövaöi sigurgöngu sovézku stúlkunnar Faina Melnik i kringlukasti, þeg- ar hún nældi sér I gullverölaunin I gærkvöldi, meö þvi aö setja nýtt Ólympiumet i kringlukasti kvenna —Hún kastaöi 69 m slétta og bætti þar meö gamla metiö, (66.62) sem Melnik setti I Miinch- en 1972, um rúma þrjá metra. Ólympiumetið féll tvisvar i gærkvöldi i fyrstu umferðinni — þvi að a-þýzka stúlkan Gabriele Hinzmann, kastaði 66.84 m. Schlaak bætti það síðan á sömu minútunni — 69.00 m og þetta kast tryggði henni sigur. Þá kastaði Maria Vergova frá Búlgariu lengra en gamla metið var, þegar hún kastaði kringlunni 67.30 m og um tima leit út fyrir aö það myndi nægja henni til að hljóta silfrið. En gamla kempan, Faina Melnik, sem hefur sett 11 heimsmet á keppnisferli sinum og á nú heimsmetið — 70.50 m gafst ekki upp. Melnik tryggði sér silfr- ið, þegar hún grýtti kringlunni 68.60 m i siðustu umferðinni, Úrslit I kringlukastinu urðu þvi þessi: GULL:Evelin Schlaak, A-Þýzka- landi 69.00. SILFUR: Faina Melnik, Sovét- rikin 68.60. BRONS: Maria Vergova, Búlgariu 67.30. Southampton sigraði úrvalslið KSÍ á Laugardals- vellinum i gærkvöldi með 2 mörkum gegn engu, en þau úrslit segja alls ekki rétt til um gang leiksins. íslendingar réðu gangi leiksins framan af og á fyrsta kortérinu klúðruðu þeir einum fjórum fimm góðum færum, sem þessir leikmenn hefðu að öllum iikindum fullnýtt i íslandsmótinu, en það er eins og þegar komið er út í leiki við útlendinga þá fari beztu tækifæri forgörðum. Það taugaspenntari i leikjum deildarleikjum. ROBINSON... sigraöi I langstökki er eins og leikmenn séu sem þessum heldur en i Það vóru varla liðnar nema tvær minútur, þegar Óskar Tómasson komst i dauðafæri, en I stað þess að reyna skot sjálfur, þá lagði hann knöttinn fyrir fætur Halldórs Björnssonar, sem var i verra færi, og hann skaut hátt yfir. A næstu minútum komust þeir Hermann, Ingi Björn og Guð- mundur Þorbjörnsson allir i mjög góðfæri, en létu verja frá sér, eða þá skutu framhjá. Einu upplögðu tækifæri Southampton i fyrri hálf- leik voru skot Peach á mark eftir óbeina aukaspyrnu innan vita- teigs, sem Sigurður varði glæsi- lega, og siðan skot frá Rodrigues, sem Sigurður varði einnig vel. t seinni hálfleik kom Atli Eðvaldsson inn á fyrir Hermann, sem átt hafði mjög slakan leik i fyrri hálfleik. Þegar i upphafi hálfleiksins kom það i ljós, að við þetta varð Guðmundur Þor- björnsson mun virkari, og oft mátti sjá fallegt samspil milli þeirra tveggja. Eftir þvi sem leið á hálfleikinn Glæsistökk Rob insons — tryggði honum gull i langstökki Blökkumaöurinn Arnie Robin - son tryggöi Bandarikjamönnum sigur i langstökkskeppninni i gærkvöldi, þegar hann stökk 8.35 m i fyrstu tilraun sinni. Þetta langastökk erfjóröa lengsta stökk i heiminum iyrr og siöar. Þessi 28 ára blökkumaöur frá San Diegogeröiþar meö draum ianda sins, Randy Williams (22ára) — um aö endurtaka sigur sinn frá þvi i Miinchen 1972, aö engu. Williams haföi vonaö aö hann myndi veröa fyrsti iangstökkvar- inn i 72 ár sem ynni gullverölaun tvisvar i röö. Aöeins einn maöur hefur náö þeim árangri — Banda- rikjamaÖurinn R, Ewry sigraöi i langstökki IParis áriöl900ogi St. Louis 1904, en þá var keppt án at- rennu. Úrslit I langstökkinu urðu þessi: GULL: Arnie Robinson, Banda- rikin 8.35. SILFUR: Randy Wilhams, Bandarikin 8.11. BRONS: Frank Wartenberg, A-Þýzkalandi 8.02. 4.-5. Rousseau, Frakklandi og Oliviera, Brasiliu 8.00. fór iið Southampton að sækja meira I sig veðrið og fyrra mark þeirra kom á 66. minútu, þegar Osgood fékk háan bolta inn I vita- teig, tók hann skemmtilega niður og lék á einn varnarmann. Hann skaut siðan skemmtilegu snúningsskoti, með vinstri fæti, og knötturinn hafnaði i samskeyt- unum. Eftir þetta skapaðist mikil hætta við mark Southampton, framhald á bls. 23 IRENA Szewinska.... setti glæsilegt heimsmet 1400 m hlaupi. Glæsilegt met Szewinsku.... — þegar hún sigraði með yfirburðum i 400 m hlaupi kvenna stúlkan i heiminum til að hlaupi 400 m undir 50 sekúndum fyrir mánuði siðan —49,75, Szewinska hefur nú unnið 7 verðlaunapen- inga á Olympiuleikum og 7 pen- inga i Evrópukeppni. Þrjár fyrstu stúlkurnar i 400 m hlaupi urðu þessar: GULL: IrenaSzewinska,Pólland ...49.29 SILFUR: Christina Bremer, A-Þýzkaland ...50.51 BRONS: Ellen Streidt, A-Þýzkaland .. 50.55 IRENA SZEWINSKA, snjallasta frjálsiþróttakona, sem hefur ver- iö uppi I heiminum, tryggöi sér gullverölaunin i 400 m hlaupi i gærkvöldi, þegar hún hljóp vega- (engdina á 49.29 sekúndum, sem er nýtt glæsilegt heimsmet. Þessi 30 ára snjalia frálsiþróttakona frá Varsjá hafði algjöra yfirburöi i hlaupinu og hlaut sinn þriöja guli- pening á Ólympiuleikunum, frá þvi hún hóf aö keppa þar i Tokyo 1964. Szewinska, sem er fædd i Len- ingrad i Rússlandi, sló sitt eigið heimsmet en hún varð fyrst'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.