Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.07.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 30. júli 1976. TÍMINN 3 Á FJÓRÐA HUNDRAÐ ÍBÚAR FÁ HRAUN- HITAVEITU FYRIR VETUR KOMANDI -hs—Rvik. — Reynt veröur aö ljúka viö aö tengja hraunhitaveituna í allt hverfiö, sem afmarkast af Sólhliö, Kirkjuvegi, Vestmannabraut og hraunjaörinum, I næsta mánuöi, og siöan veröur hafizt handa viö aö tengja hraunhitagjafann viö fjarhitunarkerfiö I vesturbænum og er ætlunin aö ljúka þvi verki fyrir veturnætur, sagöi Páll Zophoniasson, bæjarstjóri I Vestmannacyjum, i gær. Þegar ofangreindum framkvæmdum er lokiö, veröa á fjóröa hundraö manns búnir aö fá ylinn úr hrauninu i hibýli sin, aö sögn Páls. Gert er ráö fyrir rúmlega 40% lægri hitunarkostnaöi meö hraunhita- veitunni, heldur en með beinni olíuhitun. Kostnaöur viö oliuhitun 430 rúmmetra húss I eitt ár er metinn á um 162 þúsund krónur, en meö fjarhituninni lækkar hitunarkostnaðurinn niöur i 94 þúsund krónur. Einn þriöji af tengigjaldi sama húss er 52 þúsund, þannig aö sparnað- urinn kemur strax fram. Nýir kjarasamningar sjómanna: Kauptrygging og skipta- prósenta hækka nokkuð gébé—Rvik. — Nýir sjómanna- samningar, fyrir undirmenn, voru undirritaöir seint á miö- vikudagskvöld hjá sáttasemj- ara rikisins, milli Sjómanna- sambands tslands og Lands- sambands islenzkra útvegs- manna. Nokkur hækkun veröur á kauptryggingu og skipta- prósentu, samkvæmt hinum nýju samningum — 1/2% eftir þvi sem Timinn kemst næst — og þegar skipin landa erlendis, veröur tollafrádrátturinn minnkaöur úr 20% 113%, sem þó veröur aöeins á meöan bókun 6 er f gildi. Akveöiö var, eftir slæma reynslu siöastliöins vetr- ar, aö hafa sameiginiega at- kvæöagreiöslu i öilum aöildar- félögum Sjómannasambandsins og aö sögn Jóns Sigurössonar, formanns Sjómannasambands- ins, eráætlaö aö þeirri atkvæöa- greiöslu ljúki seinni hluta ágúst- mánaöar, en atkvæöagreiöslan stendur þetta lengi til þess aö sem flestir sjómenn geti notiö atkvæöisréttar sins. — Sam- komulag hefur hins vegar ekki náöst hjá yfirmönnum og hafa þeir kært mál sitt til Félags- dóms. Þessi nýi kjarasamningur kemur i staö samningsins, sem var undirritaöur 1. marz i vetur, en var þá felldur i nær öllum sjómannafélögunum og siöan var verkföllunum frestaö, svo sem menn rekur minni til. Útgeröarmenn hafa hins vegar farið eftir þeim samningum, sem voru undirritaöir I vetur þar til nú. Þaö voru félögin á Eyrar- bakka, Skagaströnd, Akranesi, Vestmannaeyjum, Grindavik og Þorlákshöfn, sem samþykktu samningana I vetur, en þessi félög munu einnig fá þær hækkanir, sem verða sam- kvæmt hinum nýju kjarasamn- ingum, ^em nú hafa veriö undir- ritaöir. Jón Sigurösson sagöi, aö I stórum dráttum væru breyting- arnar á kjarasamningunum þær, aö einhver hækkun yröi á kauptryggingu, ásamt skipta- prósentu, og þá sérstaklega á minni skipum, 300-500 rúmlesta, og minni skuttogurunum, 260- 500 rúmlesta, og mun þessi breyting gilda frá 16. mai s.l. — Þegar skipin landa erlendis, minnkar tollafrádrátturinn úr 20% i 13% meðan bókun 6 er i gildi, en ef hún fellur úr gildi, skulu aöilar koma saman og semja um nýja frádráttar- prósentu. Ef samkomulag næst ekki hjá Sjómannasambandinu og LÍÚ, mun Þjóöhagsstofnunin skera úr, sagöi hann. Þá sagöi Jón Sigurðsson, aö nú myndu atkvæöi veröa talin upp úr einum potti, en sam- þykkt var i samninganefnd, og reyndar ákveöiö lika á kjara- ráöstefnu sambandsins, aö hafa sameiginlega atkvæöagreiðslu fyrir öll sjómannafélögin. Kvaöst Jón búast viö aö at- kvæðagreiöslu lyki seinni hluta ágústmánaöar. Siöastliöinn vet- ur tókst ekki samkomulag um aö hafa sameiginlega atkvæöa- greiðslu, eins og kunnugt er. Samningarnir hafa þegar ver- iö sendir til sjómannafélaganna úti á landi, og þar verða þeir kynntir. Rofar til með heyskapinn ó Suðurlandi ASK-Reykjavík. — Þetta gengur frekar treglega, viö fengum þrjá þurrkdaga um daginn, sem björguöu miklu, en meira þarf til ef ekki á aö fara illa, sagöi ólafur Guö- mundsson bóndi I Hellnatúni, Asahreppi 1 samtali viö Timann i gær. — Þaö er vel sprottiö og ef tiö batnar veröur gengiö aö þessu meö oddiog egg. Menn hafa verið aö grlpa I heyskapinn ööru hvoru, en meö hægö þvi ekki hefur gefiö neina sólarglætu aö ráði. Nokkuö liggur flatt, en þaö er hins vegar ekki neitt aö ráöi. Olafur sagöist véra rösklega hálfnaöur aö losa túnin, en hann á litiö sem liggur flatt eöa er i göltum. Þá sagöi Ólafur aö þeir bændur, sem heföu súgþurrkun væru nokkuö betur á vegi staddir, þeir heföu getaö tekiö inn rakt hey. Ekki sagöi Ólafur, aö um neinar stórrigningar heföi verið aö ræöa nú undanfariö, nema I gær, þá var hellirigning. —-Enn er ekkert vandræðaástand, þaö er i raun og veru ekki ástæöa til aö kvarta fyrr en I næsta mánuöi ef svipað veðurlag helzt. Litlar framkvæmdir eru i Asahreppi, tvö Ibúöarhús eru þar i smíðum, á Áshóli og Syðri-Hömrum. Ekki er um ný- smiöar aö ræöa á þessum bæjum og sagöi Ólafur, aö ekki heföi verið byrjað á neinum byggingum i ár. Þaö var betra hljóöiö i Gissuri Jóhannessyni bónda á Herjólfsstööum I Alftavershreppi. Hann kvaö hafa veriö IJjllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllliyii iTF-TÚN [ jdreifir | jáburði I (í Eyjum | S -hs-Rvik. Landgræösiuflug- e E vélin TF-Tún er nú stödd i = = Vestmannaeyjum viö = = áburöardreifingu. Veriö er = = aö Ijúka viö aö moidarbera e = vikursvæöin, sem ekki voru = = hreinsuö, og er þvi verki = = nánast lokiö svo og gróöur- = = setningu, en flugvélin átti = = siöan aö dreifa áburöi I gær = | og I dag. | = Að sögn Páls Zophanias- e 1 sonar, bæjarstjóra I Eyjum, = s eru þetta mjög þarfar fram- § = kvæmdir, bæði að hreinsa |j = burt vikurinn og gróöursetja, = 1 og raunar grundvöllur þess, = = að búandi sé á staðnum. = = Vikurfokið væri bæði skað- = = legt mönnum og munum, en = 1 nú virtist vera að sjást fyrir = = endann á þvi. § = Viðlagasjóður hefur kostaö = = þessar framkvæmdir, | j§ nokkuð var um, að fólk ynni = E að þessum störfum i sjálf- 1 = boðavinnu, einkum i fyrra. = flllllllllllllllllllllllllllllllimilllilllllllllllllllllllllllíiíl sæmilega þurrka nú I hálfa aöra viku. Yfirleitt væru bændur búnir meö um helming heyskaparins, þannig aö ekki væri yfir neinu aö kvarta. Rikjandi hefur veriö vestanátt á svæöinu, en þá er þaö tiltölulega fritt viö rigningar, en aftur á móti sagöi Gissur aö gert hefði skúrir oöru'hvoru og'bænöur sag'Öi'hann ol'fhafa Hirt'fúllblautt hey. — Ég er búinn aö hiröa um helming heyfengsins, sagöi Gissur. — Þetta ætti aö hafast eftir tiu daga eöa svo meö svipuðu veöurlagi. Hér er nær eingöngu hirt I þurrhey og það vantar mikiö aö fá hingaö meiri súgþurrkun. Hér er hvergi súgþurrkun meö föstum blásurum. Þaö vantar hingað viða rafmagn^viö höfum einfasa rafmagn og það þýðir eölilega einfasa mótora. Þeir eru miklu dýrari svo okkur finnst viö vera beittir órétti i þeim málum. Guöjón Sigurösson I Gaulverjabæ, sagöi aö nú virtist aö- eins vera aö rofa til. Þurrkur var I gær og bændur voru aö snúa og slá. Veöurspáin var þokkaleg og sagöi Guöjón aö ef hún brygöist ekki þá færi allt i fullan gang strax I dag. Mikiö hey er I göröum og sagöi Guöjón þaö vera aöeins fariö að skemmast, en þaö ætti að nást sæmilega gott geri þurrk nú næstu daga. — Hey verða væntanlega mikil að magnj, en trúlega verða þau ekki góö. Þaö kallar á meiri fóöurbæti, sem mun hækka töluvert nú I haust. Ef til vill er þaö Iskyggi- legast fyrir bændur, sagöi Guöjón. — Þaö er litið aö frétta af okkur, sagöi Arni Sæmunds- son, bóndi I Stóru-Mörk.— Hér hefur verið stopp i þrjár vikur á stóru svæöi. Fyrir um þaö bil hálfum mánuöi náöist upp töluvert, flestir eru hálfnaöir meö heyskapinn, en ástandið mun vera betra undir fjöllum. — Grassprettu sagöi Arni vera mjög góöa, jafngóöa sprettu sagöi hann ekki hafa komið i mörg ár. Þetta á jafnt viö úthaga sem ræktuö tún. Hjá Sigurði Hannessyni, Villingavatni I Grafnings- hreppifékk blaöiö þær upplýsingar, aö gras væri litt fariö að spretta úr sér, en spretta er seinni á feröinni þar en á láglendinu. Þaö hafa verið stööugar skúrir I um hálfan mánuö og er blaöiö ræddi viö Sigurö þá var komin helli- rigning. Mikiö hey liggur þar flatt eöa i görðum, en Sig- urður sagði þaö ekki vera neitt hrakiö. Aö lokum ræddi Timinn viö Guðmund Eyjólfsson, bónda I Húsatóftum I Skeiðahreppi. Hann sagöi aö einu verulega góðu dagarnir heföu verið 17.-19. júli. — Viðförum langverst út úr votviörunum á þessu horni, það er strax betra uppi i Þjórsárdal. Hér skiptir alveg um'. Égereinungis búinnaöhiröa um 200 hesta, en heildarhey- fengurinn er um 2000 hestar svo þú sérö að þaö er æöi- mikiö eftir. veiðihornið Mokveiði i Viðidalsá. Stærsti laxinn 26 pund! —Veiöin hefur gengiö mjög vel aö undanförnu, sagöi Daniel Viöarsson, leiðsögu- maöur i gær, og þaö hefur rætzt mjög vel úr henni. A hádegi I gær, voru komnir 370 laxar úr ánni og i bókum VEIÐIHORNSINS má sjá, að þann 24. júli i fyrrasumar, höföu veiðzt um 350 taxar, þannig aö talan nú er mjög svipuöog þá. Á timabili I sum- ar var munurinn mestur um 150 laxar miðaö viö veiöina I fyrra. —Þyngsti laxinn, sem hefur komiö á land i sumar reyndist vera hvorki meira né minna ep 26 pund, sagöi Daniel, og einnig hefúr einn 23 punda fengizt. Báöir veiddust þeir á flugu og voru erlendir laxveiöimenn þar aö verki. —Vatniö er tiltölulega gott I ánni núna, kannski heldur of mikiö eftir rigningarnar, sem hafa lika oröiö þess valdandi aö þaö ér litiö eitt gruggugt, sagöi Daniel, en þaö virðist vera nóg af laxi i henni. Þverá i Borgarfirði A Guönabakka i gær, fékk VEIÐIHORNIÐ þær upplýs- ingar, aö 691 lax væri kominn á land á neöra svæöinu og aö sögn er veiöin á efra svæöinu mjög svipuö, þó VEIÐIHORNINU hafi ekki tekizt aö afla upplýsinga um nákvæma tölu. Gott vatn er i ánni, en þyngsti laxinn sem enn hefur komiö var 21 punda hængur. Veiðin i Þverá hefur veriö mjög góö i allt sumar og hafa fengizt úr henni álika margir laxar og á sama tima I fyr ra. Hofsá i Vopnafirði —Þaö hefur veiözt heldur betur hér undanfarna daga, sagöi Sólveig Einarsdóttir i Teigi i gær, og áleit aö nokkuö á fjóröa hundraö laxar væru komnir á land. Þó er þaö nokkuö minni veiöi en á sama timaifyrra. Sagöi Sólveig aö nokkuö bæri á smálaxa- göngum i ánni núna, en tölu- vert heföi veiözt af 9-18 punda laxi og mest af 14 punda. Miðfjarðará —Þaö voru komnir 694 laxar á land úr ánni á hádegi i gær, aö sögn Elsu í veiöihúsinu. Sama dag I fyrra, 29. júii, voru komnir um 750 laxar á land, skv. bókum VEIÐIHORNS- INS. Veitt er á níu stangir, en siöasta holl, sem var viö veið- ar I 3 daga, fékk 155 laxa og holliö þar á undan, sem var i 2 daga, fékk 113 laxa. Agætt vatn er i ánni og er þaö tært þrátt fyrir rigningarnar aö undanförnu. Skjálfandafljót Laxveiöin hófst I Skjálfandafljóti þann 20. júni og lýkur 20. september. Aö sögn Hlöðvers Þ. Hlöövers- sonar, Björgum, hefur veiöin ekki veriö mikil, en hann haföi engar handbærar tölur um hana. — Það hafa þó veriö einstaka dagar, sem hafa gefiö mjög góöa veiöi á sumum stööum i fljótinu, sagöihann, og fengustt.d. átta laxar á tveim timum I svo- nefndum Barmafellshvammi, þarsem Djúpá rennur i fljótiö. Veiöiskilyröin hafa veriö slæm i ánni þaö sem af er, þvi mikill jökulkorgur er í henni aö sögn Hlöövers. —Viö vonumst þó til aö þetta fari aö batna, þvi jökulkorgurinn viröist fara minnkandi, en hann hefur veriö mikill í fljót- inu I sumar, vegna mikillar sólar og leysinga, sagöi hann, en sagöi jafnframt aö svo virtist sem nokkuö góö laxa- gengd hafi veriö i fljótinu aö undanförnu. Bezti veiöitiminn i Skjálfandafljótier allur eftir, en hann er í ágústmánuöi og alveg þangaö til veiöi lýkur, 20. septembr. Veitt er á fjórar laxastangir fyrir heila daga, en ein hálf stöng er sex daga I viku I Barmafellshvammi. Þá er einnig nokkuð um silungaveiöi i Skjálfandafljótí og eru veiöi- leyfi seld á fjórar stangir. Laxveiöin i fljótinu var mjög léleg siöastliöiö sumar og kvaöst Hlöðver vonast eftir betri veiði i sumar þvi eins og hann sagöi er bezti veiðitim- inn eftir ennþá. —gébé—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.