Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 18
TiMINN Miðvikudagur 4. ágúst 1976. Aðstoðarlæknir óskast i Heilsuhæli N.L.F.í. Hveragerði. Laun samkvæmt kjarasamningum sjúkrahúslækna. Umsóknir sendist fyrir 31. ágúst 1976 i skrifstofu N.L.F.l. Lauga- vegi 20B sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavik 31/7 1976 Stjórn Náttúrulækningafélags íslands. Skagaströnd - íþróttakennari — tungumólakennari Iþróttakennara vantar að grunnskólanum á Skagaströnd næsta vetur. Einnig vantar kennara er einkum gæti annast tungu- málakennslu. Ibúðir fyrir hendi. Upplýsingar veita Ingvar Jónsson i sima 4628 og Jón Pálsson, skólastjóri i sima 4713. Kennarar — Kennarar 2 almennar kennarastöður lausar við Barna- og miðskóla Bolungarvikur (hjálparkennsla æskileg). Auk þess vantar kennara i iþróttum, handavinnu drengja og teikningu. Upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni i sima 94-7288 og formanni skólanefndar séra Gunnari Bjömssyni i sima 94-7135. Lausar stöður Kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suöurnesja I Keflavik eru lausar til umsóknar. Um er að ræða bóklegar og verk- legar greinar á eftirtöldum námsbrautum: Almennri bók- námsbraut, uppeldis- og hjúkrunarbraut, viöskiptabraut, svo og iðn- og tæknibraut, sem tekur til almenns iðnnáms auk verknámsdeildar málmiðna og 1. stigs vólstjóranáms. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Upplýsingar veita skólastjóri Gagnfræðaskólans f Kefla- vfk og skólastjóri Iðnskóla Suöurnesja. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. — Umsóknareyðublöö fást I ráðuneytinu og hjá framangreindum skólastjórum. Menntamálaráöuneytið, 30. júli 1976. JEPPAEIGENDUR Eigum aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco/ Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smlði á aðrar tegundir bíla. Sendum í póstkröfu. MÁNAFELL H.F. Járnsmlöaverkstæöiiopið 8-11 á kvöldin og l^ugardaga). Laugarnesvegi 46. Heiina- simar: 7-14-86 og 7-31-03. Dóms- og kirkjumála ráðuneytið, 3. ágúst 1976. Laust starf Starf eftirlitsmanns með vínveitingahús- um i Reykjavik er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 3. september 1976. m Síðasta sendiferðin (The last Detail) Islenzkur texti Frábærlega vel gerö og leik- in ný amerlsk úrvalskvik- mynd. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi Jack Nicholson, sem fékk Oskarsverðlaun fyrir bezta leik I kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randu Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. "Posse” begins like most Westerns. It ends iike none of them. Paiamount Pictures presents A BRYNA COMPANY PRODUCTION KIRK BRUCE DOUGLAS DERN Handtökusveitin Posse Æsispennandi lærdómsrik amerisk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirk Douglas, sem einnig er framleiöandinn. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílarl íFrao-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR íBÍLALEIGA Tf 2 1190 2 1188 óvættur næturinnar Spennandi og hrollvekjandi bandarisk kvikmynd með: Janet Leigh.Stuart Whitman og Rory Calhoun. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 28*3-20-75 Detroit 9000 Stenhárde pansere der skyder nden varsel Ný hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta Magger. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tönabíó 3*3-11-82 Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfoot Óvenjuleg, nýbandarisk ^riynd, með CHnt Eastwood i aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, ■ sem nota kraftmikil striðs- vopn við að sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eást- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Siðustu sýningar. 11 HARROWHOUSE CHARLES GRODIN CAN0ICE BERGEN JAMES MASON TREVOR HOWARD Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd meö ISLENZKUM TEXTA um mjög óvenjulegt demanta- rán. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. íLa. XV, ( rroufðrdev' \ me montt)' Xaunez y 5a eb man HER IGEN - ■DENHOOE LYSEP - DENNE 6ANG I EH rAMTASTlSK FESTUG OG FORRYGENOE . FARCE MiN ÍV/iIDi; N/IT /^JACHiE PIERRE RICHARD JANE ^ BIRKIN é Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aöalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérfiokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbío .3*16-444 Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifs- mynd i litum — Mest umtal- aöa kvikmynd sem sýnd hef- ur veriö hér á landi. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.