Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.08.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Mi&vikudagur 4. ágúst 1976. HAFNIA76 1©J DANMARK nefndar er sérstaklega heiðraö- ur meö veglegum verölaunum. Eru þetta verðlaun og heiður á heimsmælikvarða innan stétt- arinnar. Gjarnan er búiö sér- staklega að unglingum, svo aö þeir geti hitzt og skipt. Þá eru jafnvel markaðir fyrir full- orðna, uppboö, veizlur og borö fyrir mismunandi áhugahópa. Hápunktur alls er svo ,,Gala Dinner’ sem haldinn er i sýning- arlok eða á siðustu dögum sýn- ingarinnar. Þar er kunngerð skipan verðlauna, hver hefur hlotið hvað og öll æðstu verð- launin afhent, gjarnan af þjóð- höfðingja viðkomandirikis, sem nær alltaf er verndari sýning- anna. Þetta er alltaf veglegasta veizlan, og dýr fyrir þá er njóta| vilja, hún kostar t.d. D. kr. 250.00á manná Hafnia '76,en þó fá færri miða en vilja. isienzka blaöamannaárshátiðin fölnar hjá henni. Póststjórnir á annað hundrað landa taka þátt i þessum sýn- ingum og sýna gjarna mark- veröa hluti og selja frimerki sin á nafnveröi. Bandarikin hafa sýnt tunglpósthús sitt svo nokkuð sé nefnt. Danir eiga vist áreiðanlega eftir að sýna marga og merkilega gripi á „HAFNIÁ-76”. Einstaklingar sýna fágætustu frimerki heims, Brezka Guiana, Mauristsius ofl., sem aldrei sést nema á svona sýningum. Það er þvi ekki að ástæðulausu að sagt hefur verið, að Mekka fri- merkjasafnaranna i ár veröi i Kaupmannahöfn og árið hefur veriö kallaö HAFNIAAR. Sigurður H. Þorsteinsson. Hvað er aiþjóðleg frímerkjasýning? Þegar sagt hefur verið frá al- þjóðlegum frimerkjasýningum hér i þáttunum, hef ég stundum orðið þeæ var af fyrirspurnum lesenda, aö þeir viröast ekki fullkomlega gerasérgrein fyrir hvaö um er að ræða. Ef viö berum saman við það, sem þekkt er hér á landi, þar sem stærsta sýningin hefur náð um 300 römmum, þá hafa minnstu alþjóðl. sýningar á sl. lOárum verið 4500 rammar, en þær stærstu 10.000 rammar, svo að þvi er stærö varðar er strax ljóst um hvilikan mismun er að ræöa. Þá getursá einn fengiöað sýna, sem á heimasýningum hefur fengiö silfur eöa meira, svo þá er ljóst i hvaða gæða- flokki söfnin eru. Undirbúningur að alþjóðlegri sýningu hefst 2 árum fyrir sýn- ingu. Þá eru skipaðir umboðs- menn i öllum meðlimalöndum Federation Internationale de Filatelie, eða F.I.P. eins og samtökineru oftast kölluö. Þeg- ar tillögur hafa komið um um- boðsmenn frá öllum löndunum eru þær bornar undir stjórn samtakanna, sem verður að veita þeim viðurkenningu. Þessu næst gerir sýningar- nefndin tillögur um dómara á sýningunni, sem einnig eru bornar undir samtökin. Fyrst hefur þó orðið að afla viöur- kenningar og verndar samtak- anna á sýningunni. Nú taka um- boðsmennirnir að safna um- sóknum frá þeim, er vilja taka þátt i sýningunni. Þeir verða að uppfylla skilyrðið um verðlaun heima, auk þess að vera i' félagi, sem er aðili að samtökunum. Fyrst fara svo umboðsmenn yfir lista umsækjenda og skera niður. Silfursafn á ekki að fá nema 5 ramma á slikri sýningu, en gullsafn getur fengið 10. Þessu næst fer svo sýningar- ne&idin yfir umsækjendur, sem oft hafa beðið um þriðjungi eða helmingi meira rammapláss en til er. Þá er enn skorið niður. Dregið úrfjölda þeirra ramma, sem tilheyra söfnum þar sem mikil endurtekning er á efni og mörgum söfnum neitað um þátttöku. Islenzku safni hefur aðeins tvisvar verið neitað um þátttöku. Svona gengur papp- irsvinnan fram og aftur. En hvað getur svo að lita, þegar á sýninguna kemur? Það er þá fyrst og fremst öll þessi veglegu söfn. En margt er einnig gert fyrir gesti. Venju- lega er til sölu frimerkjablokk, eöa frimerki, sem aðeins fást gegn kaupum á aðgöngumiða á sýninguna. Þetta er nær þvi orð- in regla. Er þá magn blokkar- innar eða frimerkjanna bundið þeim aðgöngumiðafjölda, sem selst. Séu nokkur dæmi nefnd, þá er nærtækust HAFNIA-76, en af þeirri blokk var mynd hér i blaðinu þann 25. júli. Veglega sýningarskrá er hægt að fá keypta, oft með svartprentun frimerkja, sem þýtur upp i ótrú- legasta verð á skömmum ti'ma. A Spáni á fyrra ári kostaöi skrá- in meö svartprentun 250 peseta, en nú kostar svartprentunin ein 25.000 peseta. Svo eru gerðir margir hlutir til að skemmta gestum. Hóp- ferðir um viðkomandi land, oft tengdar sögum úr frimerkja- fræði þess á staöi, sem birzt hafa á frimerkjum. Fundir ým- issa safnarahópa, einstakra landa og sérsviöa. Fundir al- þjóðlegra samtaka og þing, fundirblaðamanna er skrifaum frimerki og rithöfunda. A Hafniu veröa t.d. fundir lands- sambandsstjórna Noröurlanda og ritstjóra málgagna lands- sambandanna, vinnunefndar þýzka landssambandsins um Norðurlönd og svona mætti lengi telja. Blaðamannaskrif- stofa er starfandi með öllum þægindum fyrir þá, sem fréttir vilja senda. Sá erlendur blaöa- maður er bezt hefur skrifað um sýninguna, að dómi sýningar- — Hvað kostar svo þetta umslag. — Þaö er mikið aö gera hjá Þaö er nóg aö gera hjá unga fóikinu. kaupmönnum. 'SSthíBAín-iV, (Ljósm.: Ib Eicner-Larsen) Fyrstu gestirnir ganga inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.