Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 5. ágúst 1976. Áttatíu og einn tekinn af lífi í Súdan Reuter, Khartoum. Attatiu og einn maöur var tekinn af llfi i Súdan i dögun i gær, fyrir aö hafa átt hlut aö mis- heppnaöri tilraun til bylting- ar, gegn Jaafar Nimeiri, for- seta landsins, I siöasta mún- uöi. Mennirnir voru allir skotn- ir. öryggisdómstólar i Khartoum og systurborg hennar Omdurman sögöu l úrskuröi sinum i málum mannanna, aö þeir heföu fengiö hernaöarlega þjálfun I erlendu riki, áöur en þeir reyndu byltingu þann 2. júli siöastliöinn. Meöan á réttarhöldunum stóö var dómstólunum sagt aösumir hinna ákæröu heföu fengiö hemaöarlega þjálfun i Libýu, eftir aö hafa dvaliö um tima i Eþiópiu. Libýa hefur neitaö harölega aö hafa stutt byltingarmennina. Báöir dómstólarnir nefndu tvo súdanska stjórnmála- menn, sem eru I útlegö — þá Al-Sadik al-Mahdi, fyrrver- andi forsætisráöherra lands- ins, og A1 Sharief al-Hindi. fyrrverandi fjármálaráö- herra þess — sem leiötoga uppreisnarmannanna. Tvenn réttarhöld yfir ætl- uöum þátttakendum i bylt- ingartilrauninni standa enn yfir. Mohammed Nour Saeed, fyrrum yfirmaöur i súd- anska hernum, sem nú er fyrir rétti ásamt tuttugu og einum félaga sinum, er tal- inn hafa veriö hernaöarlegur yfirmaöur byltingarmanna. Samkvæmt opinberum töl- um féllu nær átta hundruö manns i byltingartilraun- inni, áöur en hersveitir, sem tryggar voru forsetanum, bældu hana niöur. Tvö hundruö og tiu manns til viöbótar eru fyrir rétti i Jabal Awlia, fyrir sunnan Khartoum. Taliö er aö endanleg bylt- ingaráætlun hafi veriö sett saman á fundi iLondon, meö þeim al-Mahdi og al-Hindi, enda kemur þaö fram i „játningu” Nour Saeed, sem lesin var upp viö réttarhöldin yfir honum. Fyrstu fregnir af aftökun- um hermdu aö dómum yfir þrjátiu og fimm byltingar- mönnum heföi veriö fram- fylgt i dögun i gær. Þeir voru dæmdir til da'iöa af dómstól I Omdurman. Síöar var tilkynnt i útvarpi að fjörutiu og sex menn til viöbótar, sem dæmdir voru af dómstól i Khartoum, heföu einnig veriö teknir af lifi. t útvarpstilkynningunum var ekki tekiö fram hvemig mennirnir létu lifiö, en haft var eftir heimildum i Khartoum, aö þeir heföu veriö skotnir. Auk þeirra þrjátlu og fimm sem hlutu dauöadóma I Omdurman, voru þrir menn þar dæmdir til lifstlöarfang- elsis, en einn til tíu ára fang- elsisvistar. I Khartoum voru alls fimmtlu og sjö menn leiddir fyrir rétt, en af þeim hlutu ellefu lifstiöarfangelsi. kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 .Simar 85694 & 85295 RAFDRIFIN BRÝNI Brýning tekur aöeins 1—2 mínútur. Stærö aöeins 25x20x15 sm. EINNIG: 30 tegundir Victorinox hnífa — ryöfrítt stál meö Nylon sköftum. ÁRNt ÓLAFSSON & CO. —i .11.1.1 i 40088 s 40098 ^ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Einnig: Færibandareimar úr ryðfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 1,1 40088 s 40098—> Rauði Krossinn frestar flutningum frá Tel al-Zaatar: Fimmtugasta og fjórða vopna hléið f gildi í Líbanon í dag Reuter, Beirút. — Alþjóöa Rauöi krossinn flutti I gær tvö hundruö fjörutiu og þrjá særöa til viöbótar frá Tel al-Zaatar flóttamanna- búöunum I austurhluta Beirút I Libanon, en tilkynnti siöan aö frekari flutningum yröi frestað þar til tryggt yröi öryggi björg- unarsveitanna sem framkvæma þá. Flóttamannabúöirnar eru enn I umsátri hægri manna. Michele Mercier, talsmaöur Rauöa krossins, sagöi að kúla heföi hæft bifreiö læknis og aö sprengjuhriöin heföi hafizt aö nýju, um leiö og slðasti flutninga- billinn fór frá staö þeim þar sem hinum satrðu var safnaö saman. Atvik þessi uröu til þess aö Rauöi krossinn hætti viö áætlanir um þriöju flutningaferðina til flóttamannabúöanna, sem fara átti I dag, en talsmaður samtak- anna sagöi i gær aö aöeins væri um frest aö ræöa. Hinir særöu voru fluttir á sjúkrahús i vesturhluta Beirút, sem er á valdi vinstri manna, en i flutningunum tóku þátt fjórtán flutningabifreiöar, tveir sjúkra- bilar og ein langferöabifreið. Bifreiöarnar voru allar greini- lega merktar Rauöa krossinum. Niutlu og einn særöur maður var fluttur frá búöunum á þriöju- dag, en þá byrjaöi Rauöi krossinn loks tilraunir sfnar til þess aö ná um eitt þúsund særöum úr þeim. Útvarpsstöö vinstri manna i Beirút tilkynnti i gær um enn eitt vopnahléiö milli striösaðila i borgarastyrjöldinni i Libanon. Sagði i frétt útvarpsins aö vopna- hlé myndi ganga I gildi klukkan átta I dag. Þá skýröi útvarpsstöö vinstri manna frá þvi aö til átaka heföi komiö milli tveggja hópa hægri manna á svæðinu viö Dieu hóteliö, nálægt „grænu linunni” sem skiptir Beirút-borg i tvennt. Þessi frétt fékkst þó ekki stað- fest og þaö sem til sást virtist sambúö hópa hægri manna hin afslappaöasta. Hersveitir hægri manna héldu i gær uppi sprengjuhrið á Nabaa- hverfiö i Beirút, sem er byggt múhameöstrúarmönnum. Allan daginn I gær voru bifreiöar, fullar af fólki úr Nabaa-hverfinu, á ferö vestur yfir „grænu llnuna” til þess öryggis sem þar er aö finna. Hægri menn lokuöu um tima I gær léiöinni milli borgarhlutanna tveggja, á þeim forsendum aö leyniskytta væri að skjóta á fólk á mörkunum, frá vesturhluta borgarinnar. Þeim megin sjá hermenn frá Saudi-Arabiu úr friöargæzluher Arababandalagsins um gæzlu. Mörkin voru þó opnuð aö nýju þegar bifreiöalest Rauöa krossins fór um þau, vestur yfir, ásamt nokkrum einkabifreiöum. Rikisstjórn Libanon kom saman til fundar i gær i fyrsta sinn um meir en fjögurra mánaöa skeiö. en aöeins þrir af ráöherr- um kristinna manna mættu á fundinn, sem haldinn varibænum Zouk, sem kristnir menn ráöa. Rashi Karami, forsætisráö- herra, Majid Arslan, heilbrigöis- rnálaráöherra og Abdel Osseiran, dómsmálaráöherra landsins, sem allir eru múhameöstrúar, mættu ekki til fundarins. Vopnahlé þaö sem ganga átti I gildi I morgun er hiö fimmtugasta og fjóröa sem boöaö er til meðan borgarastyrjöld þessi hefur staö- ið — nú um sextán mánaöa skeiö. Siöast þegar vopnahlé var boö- aö, þann 25. júli, féll þaö þegar um sjálft sig, er hægri menn skutu á hermenn úr friöargæzlu- her Arababandalagsins. Thomson lóvarður Trjágróður drepst af þorsta í Bretlandi Reuter.London. — Flest þau tré, sem gróðursett hafa verið i Englandi á þessu ári, munu deyja, vegna þurrka, aö þvi er talsmaður skógaryfirvalda I landinu skýröi frá i gær. Jafnvel fullvaxin tré eru hægt og hægt aö deyja úr þorsta og taldi talsmaöurinn ómögulegt aö spá nokkru um þaö hve mikið af tjágróöri i landinu myndi lifa þurrkana af. Hann taldi þó liklegt aö milljónir trjáa myndu deyja af völdum þurrkana. ísraelar leita í skipum á hafi úti Reuter, Beirú t. — Farþegar sem komu meö egypsku flutn- ingaskipi til hafnarborgar- innar Tyre I Libanon i gær, meir en tveim dögum á eftir á- ætlun, sögöu aö skipiö heföi veriö stöövaö á hafi úti af is- realsmönnum. Sögöu þeir aö Israelar heföu stöövaö skipiö, Abdui Basset, eftir aö þaö fór frá Alex- andriu, en áöur en þaö var komið inn i landhelgi Libánon. tsraelarnir leituöu aö vopm- um 1 skipinu, en fundu þar að- eins egypsk hrisgrjón og ann- an lögmætan farm. Farþegarnir voru teknir I land, til búöa, þar sem þeir voru yfirheyröir, en vel var fariö meö þá. Sex Palestinu- menn, sem voru um borö i skipinu, voru teknir til ann- arra búöa til yfirheyrslu, en þeim var öllum sleppt meö hinum farþegunum, utan ein- um, sem talinn var félagi I PLO. Höll Franco opnuð sem safn Reuter, Madrid.— Pardo-höll- in, þar sem Franco heitinn hershöföingi bjó meöan hann var rikisleiðtogi Spánar, var I gær opnuö almenningi, en hún ernúsafnoger þar aö finna ó- metanlegt safn veggteppa og einkennisbúninga. Höllin, sem er I vesturhluta Madrid, var áöur veiöihöll, sem Spánarkonungar notuöu allt frá þvi á sextándu öld. Helztu „aödráttaratriöi” safnsins eru frönsk átjándu-aldar veggteppi, svo og ibúöarálma Francos, bar sem tylftir einkennisbúninga hans og persónulegar ljós- myndir hans eru eina skartiö. Ekkja Francos gaf spænsku þjóöinni Pardo-höllina, þegar hershöföinginn lézt i fyrra. Olíuskip geta líka flutt vatn Reuter, Tokyo. — Tóm oiiu- tankskip, sem eru á leiö til Miö-Austurlanda til aö ferma þar oliu, gætu flutt meö sér vatn til eins af þurrustu svæö- um veraldar, aö þvi er jap- anskir sérfræöingar sögöu I gær. Japanarnir sögöu aö hægt væri aö hreinsa tanka skip- anna og fylla þá meö fersku vatni I Malaýsiu, i staö þess aö taka sjó i þá sem baliest, eins og venja er. Þaö voru Malaysiumenn sem létu sér detta þetta I hug, en þar er nóg af vatni. Fjórtán manna japönsk nefnd fór þangaö i gær til aö athuga möguleika á þvi aö fram- kvæma hugmyndina. Tankskip flytja um hundraö og nlutiu milljónir tonna af hráoliu frá Miö-Austurlöndum til Japan á ári hverju, en á leiöinni frá Japan til Miö-Austurlanda hafa þau aö- eins sjó i tönkum sinum. Taliö er aö tvö hundruö þúsund tonna tankskip gæti boriö um áttatiu þúsund tonn af vatni i hverri ferö. látinn Reuter.London. Thomson lávarður af Fleet, kana- disk-fæddi útgefandinn, sem byggði upp stærsta dag- blaöaútgáfuveldi heimsins, lézt i gær á sjúkrahúsi i London, áttatiu og tveggja ára aö aldri. Hann veröur grafinn i Toronto, þarsem hann fædd- ist. Thomson lávaröur átti I erfiðleikum framan af og sigur hans vannst ekki fy.rr en hann var kominn fram yf- ir miðjan aldur. Sjálfur sagöist hann hafa grætt meira fé á árunum milli sextugs og sjötugs, heldur en fram aö þeim tlma. Viöskiptahæfileikar hans komu fyrst i ljós þegar hann var útvarpstækjasölumaður i Kanada á þriöja áratug ald- arinnar. Eftir aö hafa eign- azt keöju af smábæjarblöö- um I Kanada flutti hann sig til Bretlands og tók völdin i Fleet-street, sem er heimiii brezka dagblaðaiönaöarins. Hann fór þá einnig aö kaupa dagblöö viös vegar um heim, sem illa gengu og byggja þau upp þannig aö á- góöi varö af. 1 dag skilur hann eftir sig hundraö fjörutiu og átta dagblöö og hundraö þrjátiu og átta timarit, sem staösett eru I Bandarikjunum, Afriku, Astraliu og i Vest- ur-Indium. Skæruliðar ráðast á járnbrautarlínu í Angóla Reuter, Lusaka. — Skæruliöar, sem mótfallnir eru vinstri sinn- aöririkisstjórn Angóla, gera meö reglulegu millibili árásir á Beneguela-járnbrautina, sem tengir Zaire og Zambiu viö Atlantshaf, en járnbrautarllna þessi er um tvö þúsund kílómetra löng. Járnbrautarlina þessi, sem er I eigu Breta, var lokuð meöan á borgarastyrjöldinni i Angóla stóö á siðasta ári, en hún var áöur helzta flutningsleið á málmi frá koparsvæöunum i Zambiu og Zaire, sem hvorugt á land að sjó. Haft er eftir heimildum i Angóla aö árásir þessar séu hluti af endurnýjuöu átaki UNITA-hreyfingarinnar, sem er önnur af þeim tveim frelsishreyf- ingum sem lúta uröu 1 lægra haldi fyrir MPLA I borgarastyrjöld- inni, en MPLA naut stuönings Sovétmanna. MPLA, undir forystu leiötoga sins, Agostinho Neto, stjórnar nú i Angóla, meö stuöningi nokkurra þúsunda kúbanskra hermanna og tæknimanna. Haft var eftir heimildunum i Angóla i gær aö skæruliöarnir rifi upp hluta járnbrautalinunnar svo tÚ á hverri einustu nóttu. Þannig gætu þeir bundiö kúbanska her- Framhald á bls. 15 s -\ * n NHIÍte: Brazilíukaffi — l'rvalskaffi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.