Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. ágúst 1976 TÍMINN 3 Almannavarnaæfing við Kröflu: Allir fluttir burt á tuttugu mínútum ASK-Reykjavik. Þaö var ekki einungis á Akureyri, sem Aí- mannavarnarráö var aö kanna öryggiskerfi sin. Viö Kröflu i fyrrakvöld var æfing sem miðaöi aö þvl aö finna út hversu langan tima tæki aö rýma svæöiö. Hringt var i Kröflu um klukkan 20.30 og tilkynnt aö jaröskjálfta- mælar sýndu mjög mikla tföni jaröskjálfta og menn beönir aö vera viöbúnir. Innan fimmtán minútna var svo aftur hringt og nú var starfsliöiö beöiö aö rýma svæöiö í skyndi, þvi eldgos virtist vera yfirvofandi. Gekk rýming svæöisins vonum framar, en eftir um 20 mtoútur var engin sála eftir, sem ekki átti aö vera þar. Aö sögn Þorkels Erlingssonar verkfræöings viö Kröflu þá var þaö einkum skráning starfs- mannanna sem gekk hægar en gert var ráö fyrir, einnig munu blys ekkihafa sézt alls staöar frá. Hins vegar sagöi Þoricell aö menn væru mjög ánægöir meö hversu vel tókst. 1 Kröflu vinna nú um 250 manns. FLUGSLYS SETT Á SVIÐ Á AKUREYRARFLUGVELLI Fyrsta fjölskyldan flutti inn I verkamannabústaöina I Selja- hverfi i gær. Þar eru 308 ibúöir, allar I fjölbýlishúsum, sem er af tveimur geröum, þriggja og fjög- urra hæöa á kjallara. Birgir is- leifur Gunnarsson, borgarstjóri, afhenti lyklana aö Ibúöinni og sagöi hann, aö strætisvagnaferöir i hverfiö ættu aö hefjast 1. sept- ember nk. 90 ibúðir eru nú tilbún- ar til afhendingar, en þær siöustu veröa afhentar i október á næsta ári. Myndin sýnir Ólaf Ingvars- son og fjölsky ldu hans i nýju ibúö- inni i gær. Timamynd: Gunnar. Gsal-Reykjavik. — I rigningunni og suddanum i Reykjavik i gær- dag uröu óvenjumargir árekstr- ar, eöa alls 17 talsins, frá þvl I gærmorgun fram til kl. 19 i gær- ASK-Reykjavik. Um tiuleytiö i gærmorgun var haldin á vegum almannavarna á Akureyri æfing á Akureyrarflugvelli. Var reynt kvöldi. Engin slys uröu I þessum árekstrum aö þvi er okkur var tjáö á slysarannsóknardeild lög- reglunnar i gærkvöldi. aö likja eftir flugvél sem heföi hlekkzt á I lendingu. Aö sögn Tómasar Böðvarssonar slökkvi- liösstjóra þá tókst æfingin mjög vel, en eölilega komu I ljós ýmiss atriöi er þarfnast nánari athug- unar viö. Tilkynntvar um morguninn aö Beachcraft vél meö ellefu farþegum stæöi i ljósum logum á brautarenda, og einungis sex minútum siö- ar var slökkviliö bæjarins kom- iö á vettvang. Haflii slökkvi- liösmönnum ekki veriö tilkynnt fyrirfram og leit gamalt Skoda-bQflak sem logaöi glatt viö enda brautarinnar, mjög eölilega út, I alla staöi. Raunar haföi slökkvibill vallarins slökkt eldinn skömmu áöur meö dufttæki, en þrátt fyrir þaö blossaöi eldurinn upp á nýjan leik. — Þaö var einkum mannfæöin hjá slökkviliöi og lögreglu sem var hvaö mest áberandi, sagöi Tómas en I lögreglustööinni er aöeins einn maöur til staöar sem situr eftir viö útkall af þessu tagi. Þessi eini maöur þarf aö sinna sima og sjá um aö starfsemin gangi eölilega yfirleitt. Hjá slökkviliöinu er hins vegar eng- inn eftir. Viö vorum aö visu svo heppnir aö eldvarnareftirlits- maöur var á vakt, en þaö er ein- ungis fyrir hádegi sem þaöer. Þá má geta þess aö lögreglumenn- irnir þurfa aö ná I lækni, loka um- feröargötum og halda burtu for- vitnum áhorfendum sem voru i þessu tilfelli til mikils trafala. — Þá kom það I ljós sem hefur raunar Veriö bent á áöur, aö slökkviliðstækin á flugvellinum eru mjög ófullkomin, sem sést bezt á þvi, aö eldurinn tók sig upp eftir aö billinn var búinn meö duftiö. Fjarskiptasamband var nokkuð gott, nema hvaö þaö þarf aö vera beint samband frá bllnum I flugturninn og eins þurfa þeir aö geta náö beint uppá sjúkrahús. Núna þarf fyrstað ná I stööina og siöan i sima á sjúkrahúsið. Eins og áöur sagöi var gert ráö fyrir 11 farþegum i vélinni. Þegar slökkviliöiö kom á staöinn lágu sexúti.enfimmáttuaövera enn i vélinni. Ekki tók nema rúmar fimm minútur aö koma hinum slösuöu á slysadeild Fjóröungs- sjúkrahússins. ÓVENJU MARG- IR ÁREKSTRAR um þar 1963-1967 og vann þar tvi- vegis aö sumarlagi. Sjálfur er ég Reykvikingur, enkonamin er frá Akureyri og var raunar um skeið simastúika hjá bæjarskrifstofun- um. Égkunni ljómandi velviö migá Akureyri, enda er bærinn fallegur og veöursæld mikil á sumrin. Ég efast ekki um aö okkur á eftir aö falla þar vel einnig núna. Ég á vini og kunningja frá skólaárunum nyröra, og svo eru ættingjar Dorotheu þar. — Viö hvaö hefur þú einkum unniö hjá Fiskifélaginu? — Stofnunin eignaöist tölvu fyrir tveim, þrem árum, og þaö hefur einkum komiö i minn hlut aö gera rekstrarreikninga reikni- skrifstofu sjávarútvegsins vinnsluhæfa I tölvunni. Auk þess hef ég sinnt ýmsu daglegu amstri. — Þú ert hagfræðingur aö mennt? — Ég lauk námi I viöskipta- fræöi i háskólanum hér haustiö 1971. Eftir þaö vann ég I eitt ár annars vegar sjálfstætt að ýms- um verkefnum og hins vegar hjá verkfræöiskrifstofu dr. Kjartans Jóhannssonar. 1972-1974 var ég siöan viö nám i þjóöhagfræöi i London. Segja má aö þar meö hafi ég breytt töluvert til, en þó er eflaust kennd meiri hagfræöi i viöskiptadeildinni hér en I svip- uðu námi i öðrum löndum. Dvölin I London var mér og fjölskyldunni ákaflega ánægjuleg. — Og þú verður þá einmitt i þinni réttu grein þegar þú ferö aö fástvið fjárhag Akureyrarbæjar? — Ja, viö skulum vona þaö! SJ Helgi M. Bergs: Bjartsýnn á gott sam- starf við Akureyringa — ÞAÐ veröur spennandi aö ger- ast bæjarstjóri á Akureyri, þótt ég efist ekki um aö þaö veröi mikið og erfilsamt starf. óneitan- lega veröur þaö ólikt þeim verk- efnum sem ég hef sinnt hjá Fiski- félagi tslands frá þvi ég lauk prófi ihagfræöifyrir tveim árum. Starf mitt nyröra veröur væntaniega fyrst og fremst framkvæmda- stjórn bæjarins i nánu samstarfi viö bæjarritara og bæjarverk- fræöing. Hjá Fiskifélaginu hef ég hins vegar unniö fræöilega vinnu fremur en aö framkvæmdum. Svo fórust Helga M. Bergs orö i viötali við Túnann, en hann tekur svo sem kunnugt er innan skamms til starfi bæjarstjóra á Akureyri af Bjarna Einarssyni. Kona Helga, Dorothea er Akur- eyringur aö uppruna, og flytjast þau væntanlega noröur ásamt sonum sinum tveim Helga Þór tiu ára og Vilhjálmi fjögurra ára, eftir nokkrar vikur, þ.e.a.s. ef fjölskyldan hefur þá fengiö heppi- legt húsnæöi á Akureyri. — Hvaöa mál eru þér efet i huga þegar þú tekur viö þessu starfi, Helgi? — Lagning hitaveitunnar er ef- Þórir Olafsson prófessor við Kennarahó- skólann FORSETI Islands hefur að tillögu menntamaiaraóherraskipaö Þóri Ólafsson, menntaskólakennara, prófessor i eölis- og efnafræöi viö Kennaraháskóla Islands frá 1. ágúst 1976 aö telja. laust stærsta máliö á Akureyri um þessar mundir og þótt þar sé starfandi sérstök hitaveitunefiid býst ég viö aö þaö komi einnig töluvert til kasta bæjarstjörans. Þaö er ákaflega mikiö hags- munamál bæjarbúa. Onnur mikilvæg mál eru einnig á döfinni svo sem gatnagerð og skólamál. í sumar hefur einmitt veriö unniö i götunum, skipt um jarö- veg, og vatns- og skolpleiðslur veriö endurnýjaðar eftir þvi sem þörf hefur þótt á. Þessu starfi er ætlunin aö halda áfram á næsta ári og undirbúa þannig lagningu hitaveitunnar, svo hún geti geng- ið hraöar fyrir sig. En siöan liggur væntanlega fyrir aö leggja varanlegt slitlag á göturnar. Þaö er einmitt veriö aö reyna aö út- vega fjármagn i þessar fram- kvæmdir, en til þeirra mun vanta um 120 milljónir á þessu ári og 80 milljónir á þvl næsta. — Er fjárhagur Akureyrar- kaupstaöar erfiöur? — Fjárhagur sveitarfélaga al- mennt, ekki aöeins Akureyrar, versnaöi mjög 1974 I þeirri gifur- legri verðbólgu, sem þá var. Veröstöðvun var sett á, og tekjur stóöu i staö, jafnframt þvi sem allur kostn. fór langt fram úr áætlun. Siöan held ég þó aö fjár- hagurinn hafi batnaö mjög mikið. En þaö er svo sem alltaf nóg þörf fyrir fjármagn fyrir þvl, eins og tölurnar, sem ég nefndi áöan eru dæmi um. — Hefur þú þegar hitt sam- starfsmenn þina nyröra? — Já,ég er búinn aö fara þang- að snögga ferö, og er bjartsýnn á aö gott samstarf takist meö mér og þeim og vonandi bæjarbúum öllum, en á þvi riður aö starf mitt takist vel. — Þú ert ekki meö öllu ókunn- ugur á Akureyri? — Nei, ég var i Menntaskólan- Helgi M. Bergs, Vilhjálmur, Helgi Þór og Dorothea.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.