Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 4
4 TíMINN Föstudagur 20. ágúst 1976 í spegli tímans Nú er hún hætt við Nurejev Lee Radziwill fyrrum prinsessa og systir Jackie Onassis hefur lengi átt vingott viö rilssneska dansarann Rudolf Nurejev. Nú er vinskap þeirra tokiö, og hún segist ætla aö byrja nýtt llf meö listamanninum Andy Warhol. Þau búa I mjög fínni ibúö, sem Warhol á, og er viöPark Avenue i New York en þaö er ein af fih- ustu götum þeirrar borgar. Um- hverfis þau er allt fullt af hinum mjög svo nýtizkulegu myndum listamannsins. Marlene Dietrich orðin ekkja Eiginmaður hinnar frægu leikkonu Marlene Dietrich, Rudolf Sieber, hefur litiö veriö umtalaöur i blööum, og sjaldan birtar af honum myndir. Þau hjónin höföu veriö gift I 52 ár, þegar hann lézt i Kaliforniu þann 24. júni 1976. Rudolf Sieber var aöstoöarleikstjóri þegar hann kynntist Marlene i Berlin. Hún var þá aö byrja sem leik- kona, og Sieber hjálpaöi henni yfir byrjunaröröugleikana I kvikmyndaheiminum, og m.a. mælti hann eindregiö meö Marlene viö Josef von Sternberg, þegar hann var aö leita að leikkonu i aöalhlutverk- iö I kvikmyndinni „Blái engill- inn”. Sieber gat komiö konu sinni (þau giftu sig 13. mai 1924) i þetta hlutverk, en hún varö Keisarinn eldist heimsfræg fyrir leik sinn i þeirri mynd. Þegár Paramount-fé- lagiö fékk Mariene Dietrich til Hollywood, þá þótti þaö henta aö gefa þaö ekki upp, aö þessi unga, þýzka leikkona væri gift, og þvi var Rudolf Sieber beöinn aö hafa sig litiö I frammi, og hvergi var minnzt á eiginmann, þegar Marlene var kynnt I Hollywood. Rudolf Sieber sneri þá baki við kvikmyndagerö, en keypti sér jörö i San Fernando Valley og fór aö stunda alifugla- rækt — en I sama mund varö konan hans dáö kvikmynda- • stjarna og fræg um allan heim. Þau eignuöust eina dóttur, sem er fædd 1925. Siöar varö hún leikkona undir nafninu Maria Riva. Þegar Rudolf Sieber dó I júni i Allt bendir til þess aö Iranskeis- ari sé farinn aö eldast og láta á sjá. Fyrir nokkru leiö yfir hann um miöjan dag, þar sem hann var viö vinnu I skrifstofú sinni. Þegar I stað voru sóttir heims- frægir hjartasérfræöingar, sem komu til Teheran vföa aö, og rannsökuöu keisarann. Komust þeir aö þeirri niöurstööu, aö keisarinn væri meö blóötappa, og einnig sögöu þeir, aö hann væri meö töluvert mikla æöa- kölkun. sumar, var kona hans stödd I Paris, en hún brá við skjótt og hélt til Kalifornlú. Þó aö sam- búö þeirra heföi ekki veriö stöö- ug I gegnum árin, þá kom skiln- aöur ekki til greina, og þau voru alltaf mjög góöir vinir. Marlene sagöi oft, aö þegar blööin heföi veriö aö oröa hana viö ejnhverja fræga menn, eins og t.d. rithöf- undinn Eric Maria Remarque (sem reyndar var góöur kunn- ingi hennar) þá heföi sögunum oftast veriö komiö af staö af auglýsingadeild kvikmyndafyr- irtækisins, sem hún vann hjá, þvi aö þaö þykir stundum ágætt aö vekja athygli á leikurum meö einhverjum slikum sögum, sem almenningur hefur gaman af aö lesa um I blööum. Sieber, eigin- maöur Marlene Dietrich I 52 ár, var einn á búgaröi sinum er hann lézt. Hann varö bráö- kvaddur i ruggustól sinum, og stúlka, sem kom til hans á hverjum degi til aöstoöar viö heimilisstörfin, fann hann þar og hélt aö hann væri sofandi. — Hann var vingjarnlegur og dag- farsprúöur, i einu oröi sagt góöur maöur, sagöi hún klökk viö blaöamann, sem talaöi viö hana, en hún lét ekkert hafa eft- ir sér um einkalif hans annaö en þessa umsögn, sem viröist hafa verið samdóma álit þeirra, sem þekktu hann bezt. Viö birtum hér mynd af Marlene Dietrich og eiginmanni hennar, Rudolf Sieber, sem tekin er áriö 1937 er þau voru á feröalagi saman. * með morgunkaffinu Ég veröaö fara heim, mamma er aögefa reykmerki. DENNI DÆMALAUSI „Þarf aldrei aö smyrja I honum malvélina?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.