Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 20
Föstudagur 20. ágúst 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 ,Simar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er ^ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIAAA FYRIR Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryöfriu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 a* 40098 — Ástandið vegna þurrkanna í Evrópu orðið alvarlegt Reuter, Exeter/Paris og viöar. — Hiö langa, heita og þurra sumar, sem gengiö hefur yfir vesturhluta Evrópu og Bret- landseyjar, hefur valdiö þvi aö akrar, sem venjulega eru græn- ir og grónir um þetta leyti, eru nú sviönir, þannig aö fæöufram- leiösla hefur dregizt verulega saman sums staöar.Uppskera ir ökrum, sem uiidir eölilegum kringumstæöum væri nú knéhá, nær rétt aö snerta ökla manna i Bretlandi, og þar sem þurrkarnir hafa veriö verstir þarf nú jafnvel aö skammta vatn. Þurrkarnir hafa einnig komiö illa niöur á ýmsum tegundum villtra dýra, þannig aö haga- mýs, uppþornaöir snákar og fleiri dýrategundir liggja nu sem hráviöi, og fiskar kafna i ám og lækjum, sem hafa minnk- aö til muna. Landbúnaöarhéruö á suöur- hluta Englands eru skrælnuö og likjast engu hér á jöröu. Wales hefur oröiö enn verr úti, ef eitt- hvaö er. 1 Frakklandi hefur þetta þurrka- og hitatimabil skapaö neyöarástand, þrátt fyrir aö regn hafi veriö um þaö bil i meöallagi i júlimánuöi, þar sem úrkomuleysi fyrr á árinu — ásamt langri hitabylgju — hefur minnkaö neöanjaröarvatns- magn hættulega mikiö. Yfirvöld áætla aö til þess aö koma vatnsbirgöum i eölilegt horf, þurfi sex mánaöa timabil mikillar úrkomu. Bændur sjá nú fram á aö þeir muni glata um fimm milljón tonnum af korni, svo og um helmingi sykurupp- skeru sinnar. 1 Belgiu var úrkoma næg i siöasta mánuöi, en hún var of áköf og kom of seint. Regniö féll samfellt I tiu daga og fylgdi þvi óveöur, þannig aö jarövegur, sem var oröinn aö haröri skel i undanförnum þurrkum.skolaöist burt. Likt og i Frakklandi er liklegt aö uppskera á kornmat veröi bæöi litil og léleg i Belgiu og stjórnvöld i báöum löndum hafa miklar áhyggjur af fóöurbirgö- um fyrir nautgripi I vetur. Landbúnaöur hefur oröiö haröast úti vegna þurrkanna, en I Belgiu hafa iönfyrirtæki þegar þurft aö minnka vatnsnotkun sina. Vatnsskömmtun hefur veriö I gildi i Wales, þar sem yfirvöld hafa fyrirskipaö algera lokun á vatnsveitum, allt aö sautján klukkustundir á sólar- hring. Hollendingar hafa sloppiö nokkuö betur en nágrannar þeirra, þar sem kerfi áveitu- skuröa hefur séö lágsvæöum fyrir nægu vatni. A hoHenzku landssvæöunum nálægt landamærunum viö Þýzkaland hafa þurrkarnir þó haft sin áhrif, og hefur mjólkur- framleiösla þar minnkaö nokk- uö vegna lélegra gæöa beitar- grass. Frh. á bls. 6 N-lrland: Brezki her- inn hótar að hand- taka börn Reuter, Londonderry. — Brezki herinn varaöi i gær viö þvi aö hann gæti neyözt til þess aö handtaka börn, allt niöur aö fimm ára aldri, ef þau héldu áfram aö grýta hermenn i kaþólsku hverfun- um i Londonderry. —Aðgeröir þessar gætu oröið nauösynlegar til þess að vernda lif, segir i yfirlýs- ingu hersins, þvi á hverjum degi grýta börn varðsveit- Frh. á bls. 6 Richard Dole valinn sem varaforsetaefni forsetans — Carter hringdi í Ford, sem þakkaði honum hugulsemina Reuter, Kansas City. — Gerald Ford, Bandarikjaforseti, útnefndi i gær Robert Dole, öldungar- deildarþingmann frá Kansas, sem varaforsetaefni sitt. Dole er talinn i meðallagi ihaldssamur repúblikani. Búizt er viö, aö val Fords á Dole öldungardeildarþingmanni sem varaforsetaefni, njóti mikilla vin- sælda meöal repúblikana, sem hafa á honum mikið álit. Sem formaöur Repúblikana- flokksins meöan á Watergate- kreppunni stóö hjá þeim, var hann einn af áköfustu varnar- mönnum Nixon forseta, en á hann sjálfan féll þó enginn skuggi vegna hneykslisins. 1 sókn Bandarikjanna á ítaliu i Sovétmenn mótmæla mótmælum Reuter, Moskvu. — Sovét- menn mótmæltu f gær gagn- rýni þeirri sem komiö hefur fram á ráöstefnu hlutlausra rikja í Colombo, vegna flota- umsvifa þeirra á Indlands- hafi. 1 grein i dagblaöi sovézka Kommúnistaflokksins, Pravda, sagöi aö þeir ræöu- menn á ráðstefnunni sem töluöu um tilraunir stórveld- anna til aö auka áhrif sin á svæöinu, — tækju ekki til greina raunverulegt ástand mála þar. Pravda nefndi engin nöfn I þessu sambandi, en athuga- semdir greinarinnar virtust vera aö hluta dulin viöbrögö viö ummælum þjóöaleiötoga þriöja heimsins, svo sem Sirimavo Bandaranaike, for- sætisráöherra Sri Lanka, sem vék nokkuö aö flokkaum- svifum bæöi I Bandarikjanna og Sovétrlkjanna viö opnun ráöstefnunnar. Hún sagöi aö lönd viö Indlandshaf ættu aö krefjast þess aö stórveldin —- drægju flota sina og heri til baka af þeim svæöum. Pravda tengdiigær ummæli þessi viö þaö sem blaðiö nefndi tilraunir sumra ræöu- manna til þess aö leggja sama mat á stefnur Bandarlkja- manna og Sovétmanna. — Litur þetta ekki út fyrir aö vera tilraun til þess aö lúta aö nýju, aö þeirri ógrundvöll- uöu stefnu aö leggja sósíal- isma og heimsvaldastefnu ab jöfnu, án tillits til þeirrar óhrekjanlegu staöreyndar aö þjóöfélags- stjórnmálaleg markmiö þeirra og grundvöll- ur stefnu þeirra, eru andstæö- ur? spuröi blaðiö. eldfjall.... Enn lætur Soufriere bíða eftir sér Reuter, Pointea-Pitre. — VIs- indamenn, sem biöa nú eld- goss þess sem þeir segja óum- flýjanlegt I Soufriere-eldfjall- inu á Guadeloupe, óttuöust i gær aö tafir á þvi, aö eldgosið hæfist þýddu, aö enn meiri sprengiorka myndi byggjast upp I fjallinu. A yfirboröinu var eldfjallið kyrrt I gær, en sérfræöingar segja, aö á hverri stundu gæti gos hafizt meö orku sem sam- svarar sprengingu stórrar kjarnorkusprengju. Þeir sjötiu og tvö þúsund flóttamenn, sem fluttir hafa veriö á brott af hættusvæðun- um umhverfis fjalliö, búa nú I bráöabirgöahúsnæði, en rikis- stjórnin hefur sagt aö ef til neyðarástands komi, þá sé fyrir hendi ótakmörkuö hjálp. Sumu af fólkinu var I gær heimilað aö fara I stutta ferö til heimila sinna, til þess aö taka saman eigur slnar og bú- fénaö sem skilinn var eftir þegar flutningarnir fóru fram. Hugrekki þarf til drykkju í AAoskvu Reuter, Moskvu. — Þaö þarf hugrakkan mann til þess aö drekka á veitingahúsum og krám I Moskvu. — Þú veröur aö einbeita þér að einu og aðeins einu — þaö er aö halda framtönnum þín- um heilum, sagöi reiöur hag- fræöingur sem skrifaði bréf til dagblaös I borginni og kvart- aöi þar um að barir I borginni væru þétt setnir og lyktuöu illa. Barir eru venjulega svo þétt setnir, sagöi hann, aö helzta áhyggjumál þeirra sem þar eru viö drykkju, er aö kafna ekki og brjóta ekki tennur sinar á glösunum i hnipping- unum sem eiga sér staö. Sá sem bréfiö skrifar, G. Dukis, segir I þvi, aö flestir barir lykti af þurrkuðum fiski, sem Sovétmenn éta gjarnan meö bjór, og venjulega sé fisk- bitum dreift um allan staöinn. Þar aö auki loka flestir barir klukkan 18.00. annarri heimsstyrjöldinni særðist hann alvarlega þegar hann stjórnaöi áhlaupi fótgönguliös á vélbyssuhreiður. Hann lá um þrjátiu og niumánaða skeiö á sjúkrahúsi vegna sára sinna og er hægri handleggur hans lamaður vegna þeirra enn þann dag I dag. Dole öldungardeildarþingmaö- ur er tvigiftur. Fyrra hjónaband hans, meö sálfræöingi sem annaöist hann I sjúkralegunni, endaöi meö skilnaöi. Hann kvænt- ist aö nýju I desember slöast liön- um. Ford forseti sagöi fréttamönn- um I gær, að hann hefði skýrt Ronald Reagan — sem varð að lúta I lægra haldi I keppninni um útnefningu sem forsetaefni Repú- blikanaflokksins — frá vali slnu áöur en hann tilkynnti þaö. — Dole öldungardeildarþing- maöur hefur unniö fyrir fólkiö fyrst og fremst og lifsskoöanir okkar eru þvi sem næst hinar sömu, sagöi Ford I gær. Forsetaefni Demókrataflokks- ins, Jimmy Cárter, reyndi aö ná simasambandi viö Ford forseta I gær, en forsetinn var þá ekki viö- látinn. Slöar i gær hringdi forsetinn, sem haföi þurft aö sofa út eftir langa vökunótt, I Carter. Jimmy Carter óskaöi forsetan- um til hamingju meö aö hafa náö útnefningu, sem forsetaefni Repúblikanaflokksins og forset- inn svaraöi: — Þakka þér fyrir hugulsemina. Pólland: Fréttarít- ara vísað úr landi Reuter, Varsjá.— Pólverjar hafa dregið til baka skilriki aöalfréttaritara fréttastof- unnar Nýja Kina I Póllandi, og saka fréttastofuna um aö mistúlka fréttir af óeiröum verkamanna I Póllandi i júnimánuöi — aö þvi er haft er eftir áreiöanlegum heimildum. Fulltrúi fréttastofunnar sagöi I gær aö aðal-fréttarit- ari hennar I Póllandi, Lio Pin-Chiang, myndi fara til Peking i dag, en hann hafn- aöi meö öllu ásökunum Pól- ver ja um að fregnir af óeirö- um þeim sem urðu meöal verkamanna I Póllandi eftir aö rikisstjórn landsins til- kynnti áætlaöar verö- hækkanir á matvöru, hafi verið mistúlkaðar. Samkvæmt heimilda- mönnum Reuter mun rikis- stjórn Póllands af frjálsum vilja kalla heim fréttaritara pólsku fréttastofunnar PAP I Peking, þótt svo rlkisstjóm Kina hafi ekki krafizt þess. Fulltrúi kinversku frétta- stofunnar sagöi, aö aögeröir pólskra yfirvalda jööruöu viö brottvlsun úr landi, en henni væri ekki beint gegn frétta- ritaranum persónulega, heldur fylgdi I kjöldfarið reiði pólsku rikisstjórnar- innar vegna athugasemda fréttastofunnar um viðbrögö verkamannanna. Athugasemdirnar voru byggöar á þekktum staö- reyndum um máliö, aö þvi er hann sagöi. Talið er að þetta sé i fyrsta sinn um tiu ára skeið, sem fréttaritara er fyrirskipaö aö yfirgefa Pólland. • • Oryggisráð reynir að sætta á Eyjahafi Reuter, Sameinuöu Þjóöun- um,-Grikkir og Tyrkir höföu I gær til athugunar tillögur um ályktun, sem lagðar veröá fyrir öryggisráð Sameinuöu Þjóöanna, þar sem þessar tvær þjóðir eru hvattar ein- dregiö til þess aö hefja viöræð- ur um deilur sinar vegna rétt- inda á Eyjahafi. Texti ályktunarinnar, sem Bandarlkin, Frakkland, Bret- land og ttalia hafa lagt fram, gerir einnig ráö fyrir þvl aö öryggisráöiö, sem skipaö er fulltrúum fimmtán þjóöa, hvetji báöa aöila til þess aö halda aftur aö sér, meöan þeir leita friösamlegra lausna. Grikkir hafa sakað Tyrki Frh. á bls. 6 . Blaðamannastarf Tveir blaðamenn óskast til starfa. Upplýsingar gefur ritstjórinn eða fram- kvæmdastjóri. itp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.